Hús & Búnaður - 01.05.1968, Page 19

Hús & Búnaður - 01.05.1968, Page 19
Það fer víst ekki á milli mála að sænskir ljósmyndarar bera höfuð og herðar yfir Ijósmyndara hinna Norðurlandanna. enda hugmyndaríkir og frjóir, þótt möreum finnist þeir nota um of ruddalepa uppfærðan oe afskræmdan veruleika til að fá, fram sterk áhrif í myndum sínum. Eitt uppáhaldsviðfangscfni þeirra er mannslíkaminn, og eins og myndirnar hér bera með sér fara þeir um hann misjöfnum höndum. —i Mynd Görans Carlssons hér til vinstri er á glæsilegan hátt byggð upp af lóðréttum bogalínum líkamans oe blómstilkanna. Höfuð oe hendur mynda umgjörð um krónur blómanna. Frísk oe falleg mynd. — Hin er eftir Ludvig Bystedt og er byggð upp á grófu samspili ljóss og skugga. Myndin er köld oe svipur stúlkunnar eins og stirðnaður í vana- bundinni eftirvæntingu. — Myndin er í góðu jafnvægi oe hin skemmtilegasta. skerpu, verðum við að stilla á Ijósop milli /16 og /22, og þá fáum við líka mynd- skerpu allt niður í 2 metra. Neðri myndin er af aðdráttar-(tele)-linsu, Primotar f/3,5, 180 mm. Við sjáum að fjarlægðin Pentacon Six Komin er á markað í Danmörku Pentacon Six 6x6. Þessi vél er arftaki hinnar góðkunnu Praktisix II, en tekur henni fram um margt. Ilæet er að fá með alla venjulega fylgi- hluti, ásamt skiptilinsum, sem fást í brennivídd- unum 50 til 500 mm., með bajon- et-festingum. í vélina má nota hvort sem vill filmugerð 120 eða 220 (12 og 24-mynda). Miklar endurbætur hafa verið gerðar á innri hefur einnig verði stillt á 4 m. Ef við hugsum okkur að brúka sömu ljósop og í fyrra dæminu, (/8 og /16—22), verður útkoman önnur: skerpusviðið verður ca. 50 sm og 120 sm. Af þessu sjáum við að gerð vélarinnar, sem miða að því að gera hana sterkari og öruggari í notkun. Linsurnar eru sagðar teikna mjög skarpt, enda af Carl Zeiss Jena-gerð. Tæknilegar upplýsingar eru m.a.: Eineygð 6x6 reflex myndavél með spaltalokara, hraði frá 1 sek. til 1/1000 ásamt B, sjálfvirkur teljari og hraðvirk filmuvinda. Sennilegt má telja að þessi vél verði flestum áhugamönnum of dýr, en hitt má telja víst að hún sé peninganna virði. Þess má geta að á dönskum markaði kostar vélin ca. d. kr.2500,00, en enginn umboðsmaður mun vera fyrir hana hérlendis. Vél þessi er mjög nýlega komin á markað og of snemmt að spá um framtíð hennar og vin- sældir, enda höfum við ekki nægar upplýsingar um hana. En eitt er víst: — Ef vélin reynist eins og efni standa til og verður framleidd i stórum stíl — mun verðið lækka — og þá fær hinn almcnni áhugamaður varla hentugri vél. því meiri sem aðdráttur er, því styttra verður svið myndskerpu. Þetta er einn af stærsm ókostum fjarlægðarlinsa og kem- ur í flestum tilfellum í veg fyrir upp- byggingu með forgrunni. Annar ókostur fjarlægðarlinsa er, að þær útheimta meiri hraða en normallinsur vegna þess að titr- ingur eykst og margfaldast í hlutfalli við stækkunarhæfileika linsunnar, og gerir þar af leiðandi oft ókleift að nota minnstu ljósop þessara linsa og nýta þannig lengsta mögulega skerpusvið þeirra. En sam sagt, reglan er sú að ef við cetlum að ná lengsta mögulega skerpu- sviði, notum við minnsta Ijósop, sem við komumst af með hraðans vegna, og still- um fjarlægðina eftir kvarða. Með samspili þessara þriggja þátta má gera ótrúlegustu hluti.

x

Hús & Búnaður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.