Morgunblaðið - 18.11.2011, Síða 9

Morgunblaðið - 18.11.2011, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2011 Ný sending Kjólar og skokkar Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Nýtt kortatí mabil NÝR ÞÁTTUR Á FÖSTUDÖGUM Í MBL SJÓNVARPI! HJÁLP Í NEYÐ Á HEIMASLÓÐUM, símasöfnun Fjölskylduhjálpar Íslands hafin. 2500 börn búa hjá foreldrum sem neyðast reglulega til að sækja sér mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands sem leitar nú eftir stuðningi landsmanna. Við hringjum fljótlega í þig. Söfnunarreikningur 546-26-6609, kt 660903-2590. Náttföt - Sloppar - Náttkjólar Undirkjólar - Sundföt - Undirföt Vertu vinur á facebook Mjóddin s. 774-7377 YÜØ f|zâÜÄtâz Höfum flutt starfsvettvang okkar Í tilefni af sameiningu Meltingarsjúkdómadeilda St. Jósefsspítala-Sólvangs í Hafnarfirði og Landspítala, höfum við flutt starfsemi og starfsvettvang okkar á Landspítalann og í Læknastöðina ehf. í Glæsibæ, Álfheimum 74. Ásgeir Theodórs meltingalæknir, EMPH Guðmundur Ragnarsson meltingalæknir, PhD Kjartan B. Örvar meltingalæknir Sigurjón Vilbergsson meltingalæknir Meyjarnar Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305Opið virka daga kl. 11-18 Opið laugardaginn 19. nóv kl. 11 – 16. 20% afsláttur af pilsum, blússum og völdum vörum Aðeins föstudag og laugardag Hæðasmára 4 · 201 Kópavogur - Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Símar 555 7355 og 553 7355 - www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Aðhaldsundirföt GLÆSILEGAR HAUSTDRAGTIR Laugavegi 63 • S: 551 4422 20% afsláttu r í nokkra daga Opið virka daga frá 9.00-18.00 og lau. frá 10.00-16.00 Laugavegi 29 - Sími 552 4320 www.brynja.is - brynja@brynja.is HVERFISSTEINAR Hágæða brýnsluvélar, 2 stærðir og mikið úrval aukahluta Nýverið var stofnaður 18. Sorop- timistaklúbburinn á landinu og eru þá um það bil 580 félagar í samtök- unum. Soroptimistakúbburinn „Við Húnaflóa“ samanstendur af 23 kon- um sem allar eru búsettar í Húna- vatnssýslum og svo í Bæjarhreppi. Formaður hins nýja klúbbs er Sig- ríður Hjaltadóttir, heilbrigðis- fulltrúi Norðurlands vestra. Soroptimstar, alls staðar að af landinu, komu til stofnhátíðarinnar og höfðu að auki venjubundinn haustfund. Hinir nýju félagar buðu til mót- töku í Byggðasafninu að Reykjum, fundirnir fóru fram í Reykjaskóla en sjálf hátíðin í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Nýr klúbbur Soroptimistar fjölmenntu þegar klúbbur var stofnaður við Húnaflóa. Nýr klúbbur við Húnaflóa Bæjarráð Hveragerðisbæjar mót- mælir harðlega ákvörðun um nið- urlagningu Réttargeðdeildarinnar að Sogni og flutning starfseminnar á Klepp. „Öll áform um sóknar- áætlun Íslands 20/20 til eflingar at- vinnulífi og lífsgæðum í öllum landshlutum hljóma í besta falli hjá- kátlega í eyrum Sunnlendinga þeg- ar yfir dynja einhliða ákvarðanir sem valda því að yfir 30 manns munu missa vinnuna í samfélagi sem telur 1900 manns,“ segir í bók- un ráðsins. Bæjarráð Hveragerðisbæjar hvetur ráðherra velferðarmála til að endurskoða umrædda ákvörðun. Í kjölfarið verði gerð fagleg úttekt óháðra aðila á kostum og göllum þess að réttargeðdeildin verði áfram staðsett að Sogni. Mótmæla harðlega flutningi geðdeildar Stjórn Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að fyrsta konan skuli nú hafa gefið kost á sér sem formaður í rúmlega 80 ára sögu Sjálfstæðis- flokksins. Kvenréttindafélagið var stofnað árið 1907 á heimili Bríetar Bjarn- héðinsdóttur og hefur frá upphafi beitt sér fyrir því að konur fengju fullt stjórnmálajafnrétti á við karl- menn. Þó að mörgum af upphaflegum stefnumálum félagsins hafi verið náð, hallar enn talsvert á konur í ís- lenskum stjórnmálum, segir í álykt- un frá stjórn félagsins. Fagna framboði Gunnar Karlsson sagnfræðingur heldur erindi á vegum Sagn- fræðingafélags Íslands þriðju- daginn 22. nóv- ember nk. í fyr- irlestraröðinni Hvað er (mis) notkun sög- unnar? Í erindinu verður leitast við að lýsa sanngjarnri og réttmætri kröfu um hlutleysi eða óhlutdrægni í sagnfræði. Fyrirlesturinn fer fram í Þjóð- minjasafni Íslands kl. 12.05-13.00. Gunnar fjallar um hlutleysi í sagnfræði Gunnar Karlsson STUTT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.