Morgunblaðið - 18.11.2011, Síða 20
20 UMRÆÐANBréf til blaðsins
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2011
V i n n i n g a s k r á
29. útdráttur 17. nóvember 2011
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
3 1 0 2
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
5 7 7 4 8 6 8 2 2 0 3 2 6 4 0 4 9
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
6462 13119 22945 35465 45624 71978
10002 15919 25398 44547 65145 77718
V i n n i n g u r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
2 6 6 9 2 3 7 1 6 6 7 7 3 0 4 2 7 3 8 0 2 9 4 6 5 5 4 5 4 8 8 7 6 4 0 8 6
2 7 5 5 9 7 5 4 1 8 4 3 3 3 0 7 6 3 3 8 6 9 4 4 6 8 8 7 5 5 5 1 6 6 6 8 3 7
2 7 6 1 1 1 8 3 1 1 8 7 4 7 3 1 4 1 2 3 9 2 7 4 4 8 8 9 8 5 7 5 8 5 6 7 1 4 5
4 9 1 5 1 2 2 8 7 2 2 7 7 3 3 1 4 9 5 4 0 3 7 9 4 9 3 2 4 5 7 6 2 6 6 9 3 8 2
4 9 2 3 1 2 4 1 2 2 3 7 9 5 3 1 5 4 1 4 1 3 0 5 4 9 6 1 7 5 8 0 3 6 7 1 0 8 5
5 5 8 4 1 3 1 6 9 2 3 8 4 3 3 1 7 8 9 4 1 4 7 6 4 9 6 3 9 5 8 3 4 6 7 1 1 1 7
6 9 4 7 1 3 8 4 9 2 4 6 4 4 3 1 9 7 9 4 2 0 5 1 5 1 5 9 4 5 8 8 6 8 7 2 5 8 4
7 2 1 3 1 4 6 8 2 2 5 4 4 1 3 4 5 5 2 4 2 4 0 3 5 1 7 9 2 5 9 1 7 2 7 3 9 9 1
8 6 4 3 1 5 4 4 9 2 6 0 6 9 3 6 9 2 5 4 3 2 2 2 5 3 0 7 9 6 0 9 0 1 7 6 7 9 3
8 8 0 3 1 6 1 0 5 2 8 0 3 3 3 7 2 8 6 4 4 0 5 1 5 4 6 3 4 6 1 3 8 0 7 9 0 5 4
V i n n i n g u r
Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur)
2 2 9 9 4 0 4 1 8 9 0 3 2 8 2 0 2 3 8 1 2 5 4 5 9 5 1 5 6 4 1 5 6 8 8 4 4
2 7 2 9 4 1 7 1 9 0 0 4 2 8 3 9 4 3 8 4 8 2 4 5 9 7 9 5 7 1 8 9 6 9 2 0 7
3 1 0 9 4 8 7 1 9 5 4 4 2 8 6 9 6 3 9 8 4 3 4 6 4 1 1 5 7 2 0 1 7 0 3 5 8
4 1 5 9 6 9 3 2 0 1 1 4 2 9 2 2 3 3 9 8 8 3 4 6 7 7 5 5 7 5 9 4 7 0 4 3 4
7 0 1 9 6 9 7 2 0 1 7 0 2 9 3 1 5 4 0 4 2 6 4 6 9 9 2 5 8 0 6 8 7 0 8 4 5
1 3 0 0 1 0 0 0 0 2 0 2 7 7 2 9 8 9 6 4 0 4 2 8 4 7 1 2 8 5 8 0 7 4 7 1 1 4 8
1 4 0 1 1 0 0 4 3 2 0 4 3 2 3 0 2 6 3 4 0 7 7 9 4 7 4 2 4 5 8 5 0 1 7 1 4 9 1
1 8 5 8 1 0 0 4 9 2 0 6 4 5 3 1 2 5 3 4 1 0 0 3 4 7 4 9 9 5 9 4 0 0 7 2 2 9 0
1 8 7 9 1 0 4 0 1 2 1 0 8 3 3 1 4 4 9 4 1 3 6 0 4 7 8 3 0 5 9 4 2 0 7 2 5 3 0
2 2 4 4 1 0 7 0 8 2 1 2 9 3 3 1 4 8 0 4 1 6 9 4 4 8 0 5 2 5 9 6 0 5 7 2 8 6 5
2 6 2 0 1 0 7 5 7 2 1 4 1 1 3 1 7 5 9 4 2 1 6 5 4 8 2 0 7 5 9 7 3 1 7 2 8 8 6
2 6 2 2 1 2 3 3 2 2 1 8 2 0 3 1 8 0 7 4 2 3 6 8 4 9 5 4 2 5 9 9 1 4 7 3 9 5 2
2 8 0 8 1 2 3 7 2 2 1 9 0 7 3 1 8 5 1 4 2 6 6 8 4 9 8 3 8 6 0 4 6 1 7 4 1 3 2
2 8 2 3 1 3 1 2 3 2 2 7 7 5 3 1 9 8 3 4 2 6 7 4 4 9 8 3 9 6 0 7 9 0 7 4 6 5 1
2 9 6 5 1 3 6 6 7 2 2 8 0 0 3 2 0 5 2 4 2 8 3 9 5 0 3 5 9 6 1 4 7 3 7 5 9 1 8
2 9 9 7 1 3 7 1 1 2 3 4 1 4 3 2 2 5 3 4 3 0 4 4 5 0 7 8 2 6 1 4 7 5 7 6 6 8 6
3 0 1 1 1 3 8 2 2 2 3 8 1 7 3 2 5 7 9 4 3 0 4 6 5 0 7 8 3 6 1 6 9 8 7 6 8 3 2
3 3 4 2 1 4 2 1 4 2 4 2 1 9 3 2 8 1 0 4 3 4 0 2 5 1 3 0 9 6 1 7 6 0 7 7 0 1 1
3 5 5 3 1 4 5 6 4 2 4 4 9 2 3 3 2 6 9 4 3 7 7 0 5 2 0 0 7 6 2 0 5 0 7 7 0 4 9
4 0 9 2 1 4 6 0 7 2 4 6 4 7 3 3 2 8 4 4 3 9 4 8 5 2 2 5 7 6 3 9 0 7 7 7 1 2 9
4 3 6 1 1 4 7 3 2 2 4 6 7 4 3 4 0 7 8 4 4 1 4 1 5 2 4 1 5 6 3 9 2 8 7 7 7 3 8
4 3 9 4 1 4 7 8 2 2 4 9 0 7 3 4 8 0 1 4 4 1 6 5 5 2 5 1 6 6 3 9 7 8 7 8 0 8 8
4 5 9 1 1 4 8 0 8 2 5 1 9 5 3 4 8 2 8 4 4 3 2 3 5 2 5 6 6 6 4 3 5 9 7 8 1 8 5
5 1 0 2 1 5 1 1 8 2 6 1 1 2 3 4 8 9 1 4 4 3 5 2 5 2 7 8 8 6 4 5 0 5 7 9 0 3 8
5 4 7 8 1 5 2 9 3 2 6 2 2 1 3 5 1 8 4 4 4 3 9 0 5 3 6 9 3 6 5 0 0 2 7 9 8 4 3
5 6 7 3 1 6 0 5 4 2 6 7 7 0 3 5 5 3 7 4 4 5 9 3 5 4 5 2 1 6 5 0 3 9 7 9 9 6 6
5 7 4 4 1 6 2 0 1 2 6 9 3 3 3 5 8 7 3 4 5 2 4 6 5 4 5 2 4 6 5 0 4 6
5 8 3 0 1 6 3 6 1 2 7 0 5 3 3 6 1 0 9 4 5 2 9 0 5 4 6 3 8 6 5 5 6 2
6 7 9 6 1 7 4 2 8 2 7 1 9 9 3 6 4 5 5 4 5 4 7 7 5 4 7 6 1 6 5 6 7 5
7 3 4 5 1 7 4 6 3 2 7 4 1 0 3 6 8 1 1 4 5 6 1 9 5 5 0 2 3 6 5 8 2 8
7 3 8 1 1 7 7 0 5 2 7 9 9 4 3 7 1 9 8 4 5 7 1 6 5 5 0 9 9 6 5 8 9 7
7 3 8 3 1 8 1 2 7 2 8 1 0 5 3 7 5 8 2 4 5 8 1 8 5 5 9 5 6 6 7 8 6 2
Næstu útdrættir fara fram 24. nóv & 1. des 2011
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Mikilvægi Sjálfstæðisflokksins í ís-
lensku þjóðlífi er ótvírætt. Í því
ástandi sem nú ríkir er landi og
þjóð mikilvægt að sá mannauður
sem býr í Sjálfstæðisflokknum
verði nýttur til að vinna þau verk
sem fyrir liggja á vettvangi ís-
lenskra þjóðmála.
Í gær hófst landsfundur sjálf-
stæðismanna, sá 40. í röðinni. Auk
þess að efla vinatengsl og móta
stefnu flokksins munu rúmlega
1.500 landsfundarfulltrúar velja for-
mann. Tveir mjög hæfir ein-
staklingar, þau Bjarni Benedikts-
son alþingismaður og Hanna Birna
Kristjánsdóttir borgarfulltrúi,
sækjast nú eftir trausti landsfund-
arfulltrúa til að leiða flokkinn sem
formenn. Bæði eru þau mikilhæfir
einstaklingar sem sýnt hafa og
sannað að þau búa yfir styrk og
getu sem leiðtogar. Eins og gefur
að skilja verður þó einungis annað
þeirra kosið og er það landsfund-
arfulltrúa að gera upp á milli þess-
ara tveggja hæfu einstaklinga.
Með grein þessari viljum við
undirrituð lýsa yfir einlægum
stuðningi við sitjandi formann,
Bjarna Benediktsson. Á stuttum en
umbrotasömum formannstíma hef-
ur Bjarni ítrekað sýnt og sannað að
hann býr yfir ótvíræðum leiðtoga-
hæfileikum. Skörp greind hans,
hugrekki og einlægur vilji til að
rækja hlutverk sitt af ósérhlífni og
heilindum hefur
heillað okkur og
sannfært um
stuðning. Sú
staðreynd að
fylgi flokksins
mælist nú helm-
ingi meira en í
síðustu alþing-
iskosningum seg-
ir meira en mörg
orð um þá breyt-
ingu sem orðið hefur á stöðunni í
íslenskum stjórnmálum undir
stjórn Bjarna sem formanns Sjálf-
stæðisflokksins. Nú þegar kjör-
tímabilið er ríflega hálfnað er skyn-
samlegast að treysta Bjarna Bene-
diktssyni til að ljúka því verki sem
hann hefur hafið.
Við hvetjum landsfundarfulltrúa
sjálfstæðisflokksins til að tryggja
Bjarna Benediktssyni áframhald-
andi formennsku.
ÁSGERÐUR
HALLDÓRSDÓTTIR,
bæjarstjóri Seltjarnarness
ÁSMUNDUR FRIÐRIKSSON,
bæjarstjóri Garðs
ÁSTHILDUR
STURLUDÓTTIR,
bæjarstjóri Vesturbyggðar
DANÍEL JAKOBSSON,
bæjarstjóri Ísafjarðar
ELLIÐI VIGNISSON,
bæjarstjóri Vestmannaeyja
GUNNAR EINARSSON,
bæjarstjóri Garðabæjar
KRISTINN JÓNASSON,
bæjarstjóri Snæfellsbæjar
Við styðjum Bjarna Benediktsson
til áframhaldandi formennsku
Frá Ásgerði Halldórsdóttur,
Ásmundi Friðrikssyni, Ásthildi
Sturludóttur, Daníel Jakobssyni,
Elliða Vignissyni, Gunnari
Einarssyni og Kristni Jónassyni
Ásgerður
Halldórsdóttir
Ásthildur S
turludóttir
Ásmundur
Friðriksson
Elliði
Vignisson
Daníel
Jakobsson
Kristinn
Jónasson
Gunnar
Einarsson
„Ísland er land þitt“ er heiti á lagi
eftir Magnús Þór Sigmundsson, við
texta Margrétar Jónsdóttur. Textinn
er að vísu afar einhæfur, en einlægur.
Lagið mun samið 1982, ljómandi gott
lag. Ég man ekki eftir neinu öðru ís-
lensku sönglagi sem er jafn breyti-
legt í aðgengilegum heimildum. Ég á
þetta lag í fimm mismunandi útsetn-
ingum fyrir blandaðan kór, í tveim
nótnabókum er svo að finna laglínu
með undirleik, og á tveim stöðum er
einungis laglínan. Það er skemmst
frá því að segja að einungis tvær
heimildir eru samhljóða um laglín-
una, það eru sem sagt í gangi að
minnsta kosti átta afbrigði af laginu.
Lagið er til í gagnagrunni hjá Ís-
lenskri tónverkamiðstöð, í kórútsetn-
ingu Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.
Ekki kemur fram hvenær það var
skráð þar inn, en ætla verður að það
hafi verið árið 2005 eða síðar, því á
öðrum stað segir um þessa útsetn-
ingu „Laglína skrifuð upp eftir
Magnúsi Þór 31. okt. 05’’.
Rétt er að taka fram að ýmsir sem
komið hafa að útsetningu/útgáfu lags-
ins geta þess að lagið sé skrifað eftir
höfundi, eftir plötu með söng höf-
undar, eða að höfundur hafi lesið yfir
nóturnar. Þannig segir í prýðilega
vandaðri útgáfu „Sígild sönglög 2“,
Nótuútgáfan árið 1995, að lagið hafi
verið yfirfarið af MÞS árið 1994.
Samt er laglínan þar í að minnsta
kosti níu atriðum frábrugðin því sem
hún er í útgáfunni sem Íslensk tón-
verkamiðstöð varðveitir. Það er eng-
inn vafi á því að höfundurinn hefur
breytt laginu, eða samþykkt breyt-
ingar á því.
Nú er þetta fallegt lag sem margir
vilja syngja, hvort heldur er sem kór-
lag eða í almennum söng. Breytileg
laglína spillir fyrir að þessu leyti, og
það er vel þekkt að allir telja sig
syngja nákvæmlega „réttu“ útgáf-
una. Er nokkur leið betri en nota þá
útgáfu sem Íslensk tónverkamiðstöð
varðveitir?
ÞÓRÓLFUR SVEINSSON,
Ferjubakka 2.
Ísland er land þitt
Frá Þórólfi Sveinssyni
Sú ótrúlega fyrirsögn sem birtist
hér að ofan er úr daglegu bloggi
fyrrverandi ritstjóra DV, Jónasar
Kristjánssonar og birtist hinn
15.11. þ.m.
Síðan heldur Jónas áfram: „Hinn
fjölmenni hópur sem kýs Sjálfstæð-
isflokkinn er ígildi þeirra sem flytja
eiturlyf á markað.“ – Og enn er
gefið kröftuglega í: „Kjósendur
flokksins eru óvinir þjóðarinnar
eins og bófaflokkurinn í heild.“
Svo ótrúlega
sem þessi skrif
hljóða, eru þau
rituð af manni
sem árið 1974
gaf kost á sér í
prófkjöri sjálf-
stæðismanna á
Seltjarnarnesi.
Eitthvað virtust
kjósendur þá
ekki ánægðir
með manninn. Hann hlaut þó 8.
sæti til bæjarstjórnar og tók sætið.
Skipaði því framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins á Seltjarnarnesi
næstu 4 árin!
Sem ritstjóri dagblaðs var Jónas
oft með beinskeytta, hvassa og
málefnalega leiðara, sjaldan fyrir
neðan beltisstað.
Spurningin stóra í dag er hins-
vegar þessi: Er virkilega hægt að
leggjast svo lágt á Íslandi árið
2011, að segja um fyrrverandi fé-
laga sína að þeir „jafngildi burð-
ardýrum fíkniefnasmyglara“? Að
ekki sé talað um að kjósendur
Sjálfstæðisflokksins séu „óvinir
þjóðarinnar eins og bófaflokkurinn
í heild“.
Eru virkilega engin takmörk fyr-
ir því hvað hægt er að leggjast lágt
í óþverranum?
MAGNÚS ERLENDSSON,
forseti bæjarstjórnar
Seltjarnarness um 10 ára skeið.
„Kjósendur Sjálfstæðisflokksins jafn-
gilda burðardýrum fíkniefnasmyglara“
Frá Magnúsi Erlendssyni
Magnús
Erlendsson
Á mínum langa ferli í starfi að fé-
lagsmálum og stjórnmálum tel ég
mig hafa öðlast þann þroska að
geta metið hver hafi í sér þann
neista er gerir hann að leiðtoga.
Leiðtogi er ekki endilega hinn full-
komni einstaklingur. Leiðtoginn er
sá sem kveikir neistann í brjóstum
okkar. Hann er sá sem með fram-
komu sinni og verkum fær okkur til
að fylkja okkur að baki sér. Hann
hefur þann hæfileika að segja það
sem við vildum sagt hafa og gera
það sem við vildum hafa gert.
Hvað er það sem íslenska þjóð
vantar í dag og hvað er það sem
Sjálfstæðisflokkinn vantar í dag?
Að mínu mati er það sterkur leið-
togi. Það að vera hæfur og góður
einstaklingur er ekki það sama og
að vera leiðtoginn sem kveikir
neistann.
Ég vil að Sjálfstæðisflokkurinn
haldi vægi sínu í íslenskum stjórn-
málum. Að Sjálf-
stæðisflokkurinn
nái til fjöldans
með sín háleitu
markmið um
sjálfstæði ein-
staklingsins til
orða og athafna
ásamt því að
stuðla að því að
stétt vinni með
stétt. Takist
Sjálfstæðisflokknum að endurvinna
styrk sinn verður leiðtogi flokksins
leiðtogi þjóðarinnar. Í mínum huga
erum við sjálfstæðismenn á vissan
hátt á ögurstund nú um helgina.
Ég hef unnið með Hönnu Birnu í
nær 15 ár. Nánust hefur samvinna
okkar verið síðustu tvö árin. Ég hef
fylgst með atorkumiklum, nokkuð
óhömdum einstaklingi breytast og
þroskast í að vera í dag glæsilegur
foringi með einstaka persónutörfa.
Ég hef fylgst með henni stjórna
hópi sem getur verið nokkuð bald-
inn, því að þótt fólk sitji í sama
borgarstjórnarflokknum geta ein-
staklingarnir haft mismunandi
nálgun á hin ýmsu mál. Hún heldur
fast fram sinni skoðun en af virð-
ingu fyrir skoðunum annarra og öll
mál eru leyst þannig að allir halda
reisn sinni.
Ég er þeirrar skoðunar að
Hanna Birna sé fæddur leiðtogi,
hún hefur hæfileikann til að kveikja
eldinn og bera kyndilinn áfram,
ætíð sjálfri sér samkvæm. Ég er
þeirrar skoðunar að ef við sjálf-
stæðismenn viljum hefja innra starf
flokksins til fyrri virðingar og
tryggja okkur gott kjörfylgi í
næstu kosningum sé Hanna Birna
sá einstaklingur sem við eigum að
kjósa sem formann Sjálfstæð-
isflokksins.
SVEINN H. SKÚLASON,
framkvæmdastjóri og fyrrv. for-
maður Fulltrúaráðs sjálfstæð-
isfélaganna í Reykjavík.
Hvers vegna kýs ég Hönnu Birnu?
Frá Sveini H. Skúlasyni
Sveinn H.
Skúlason
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is