Morgunblaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2011 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin, lands- fundur í miðju kafi og formannskjör í brenni- depli. 21.00 Motoring Stígur keppnis og bílasportsmenn Íslands reykspóla, skrensa og skemmta sér og okkur. 21.30 Eldað með Holta Kristján Þór og gullréttir kjúklingaunnenda fá flest- ar heimsóknir á netinu hjá ÍNN, nammi nammi. 22.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Svanhildur Blön- dal 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Tilraunaglasið. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlistarklúbburinn. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Fótspor á himnum eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les. (5:17) 15.25 Ég er ekki að grínast. Um- sjón: Kristín Einarsdóttir. (7:12) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. (e) 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Eilífðar smáblóm: Þjóð- söngvar um víða veröld. Umsjón: Hermann Stefánsson (e) 21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní- usdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.00/16.40 Leiðarljós (e) 17.25 Otrabörnin 17.50 Galdrakrakkar 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (e) (3:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Dans dans dans – Keppendur kynntir Hitað upp fyrir þáttinn Dans dans dans á laug- ardagskvöld og keppendur kynntir. 20.25 Útsvar (Álftanes – Borgarbyggð) Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.35 Ólgandi ástríður (Consuming Passion – 100 Years of Mills and Boon) Mynd gerð í tilefni af ald- arafmæli ástarsagnanna frægu frá Mills og Boon. Sagðar eru sögur þriggja kvenna á ólíkum tímum: Mary, eiginkonu annars stofnenda forlagsins; Janet sem er sveimhuga rithöfundur á 8. áratugn- um; og bókmenntakenn- arans Kirstie. Leikstjóri er Dan Zeff og meðal leik- enda eru Jodie Whittaker, Olivia Colman, Emilia Fox, Daniel Mays, Patrick Kennedy og Patrick Baladi. 23.10 Barnaby ræður gát- una – Morð í sælureit (8:8) 00.45 Björgun (Rescue Dawn) Leikstjóri er Wer- ner Herzog og meðal leik- enda eru Christian Bale, Steve Zahn og Jeremy Davies. (e) Stranglega bannað börnum. 02.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Eldhúsmartraðir Ramsays 11.05 Út úr korti 11.50 Lagaflækjur 12.35 Nágrannar 13.00 Miðjumoð 13.25 Kelirí og kjánalæti (Angus, Thongs and Per- fect Snogging) 15.05 Afsakið mig, ég er hauslaus 15.35 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Týnda kynslóðin Undir stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur. 20.00 Spurningabomban Í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. 20.55 The X Factor 23.15 Á rokkandi róli (RocknRolla) Glæpamynd úr smiðju Guy Ritchie. Að- alhlutverk: Gerard Butler. 01.10 Raunir einstæðra feðra (Bye, Bye, Love) Gamanmynd um þrjá ein- stæða feður sem fá börnin til sín um helgar með öllu sem því fylgir. 02.55 Sögin 3 (Saw III) Hrollvekja um raðmorð- ingjann Jigsaw. Myndin er reglulega ógeðfeld og ógnvekjandi, hún er því alls ekki fyrir viðkvæma. 04.40 Dauðagildra 15.35 OneAsia Golf Tour 2011 (Australian Open) 19.35 EAS-þrekmótaröðin 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.30 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 21.00 Muhammed and Larry Heimildamynd um frægan boxbardaga í októ- ber 1980 þar sem Muham- mad Ali og Larry Holmes börðust og áhrifin sem bardaginn hafði á þá báða. Ný viðtöl varpa nýju ljósi á bardagann og sýnd eru myndbrot sem aldrei hafa verið sýnd áður úr her- búðum beggja boxaranna fyrir bardagann. 21.55 UFC Live Events (UFC 116) 08.00 Groundhog Day 10.00/16.00 Waterboy 12.00 Happily N’Ever After 14.00 Groundhog Day 18.00 Happily N’Ever After 20.00 Alice In Wonderland 22.00 Lakeview Terrace 24.00 The Quick and the Dead 02.00 12 Men Of Christ- mas 04.00 Lakeview Terrace 06.00 Max Payne 08.00 Dr. Phil Spjallþáttur með sálfræð- ingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín. 08.45 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvu- leikjaheiminum. 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.25 Rachael Ray 17.10 Dr. Phil 17.55 Parenthood 18.45 America’s Funniest Home Videos – OPIÐ Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.10 America’s Funniest Home Videos – OPIÐ 19.35 Will & Grace – OPIÐ 20.00 Being Erica 20.50 According to Jim 21.15 HA? 22.05 Survivor NÝTT 23.20 30 Rock 23.45 Hæ Gosi 00.15 Tobba 00.45 Got To Dance 01.45 Smash Cuts 07.00 Presidents Cup 2011 Forsetabikarinn er haldinn annað hvert ár, á því ári sem Ryder- bikarinn er ekki. 13.30 Golfing World 14.20 Presidents Cup 2011 20.00 Presidents Cup 2011 Kiljan var skemmtileg í vik- unni. Mjög fyndið og fallegt að sjá þessi gömlu myndbrot úr þessari bíómynd sem var gerð eftir sögu Kristmanns Guðmundssonar. Páll Bald- vin Baldvinsson og Kolbrún Bergþórsdóttir voru ein- staklega glaðleg þegar þau rýndu í bækurnar sínar. Maður varð nánast hræddur að sjá Pál Baldvin hlæja ítrekað enda er maður ekki vanur að sjá þessa hlið á honum, maður hélt að eitt- hvað væri að. En hann getur víst verið svona án þess að neitt sé að. Strax á eftir kom síðan rithöfundurinn Hallgrímur Helgason og gagnrýndi að það væru alltaf sömu gagn- rýnendurnir sem kæmu með rulluna sína ár eftir ár á þessu litla Íslandi. Hall- grímur hefur aldrei hikað við að reyna að hafa áhrif á það hvaða gagnrýnendur veljast til starfa í þættinum Kiljunni. Hann talaði um hvað það væri mikill léttir að komast í nýtt umhverfi í Þýskalandi sem væri ekki eins og litla Ísland. En þess ber að geta að í Þýskalandi eru gagnrýnendur enn þaul- sætnari á stólum sínum en á Íslandi. Marcel Reich- Ranicki stýrði til dæmis áhrifamesta bókmennta- þætti þessarar stóru þjóðar í tæp 15 ár og réð mestu um það hvaða þýsku bækur seldust og hverjar ekki. ljósvakinn Morgunblaðið/RAX Kiljan Egill Helgason. Gagnrýnendur gagnrýndir Börkur Gunnarsson 08.00 Blandað efni 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 John Osteen 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanley 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.25/18.10 Dogs 101 16.20 My Cat From Hell 17.15 Monkey Life 17.40 Breed All About It 19.05/23.40 Planet Earth 20.00 Whale Wars 22.45 Animal Cops: Miami BBC ENTERTAINMENT 14.50 Jonathan Creek 15.40 Deal or No Deal 16.10 Come Dine With Me 17.00/20.20 Live at the Apollo 17.45 QI 21.05 Derren Brown: The System 22.00/23.35 The Graham Norton Show 22.45 Skavlan DISCOVERY CHANNEL 16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 Sal- vage Hunters 21.00 Surviving the Cut 22.00 Ultimate Survival 23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska EUROSPORT 13.00/23.00 Figure Skating 18.30 Fight sport: Total KO 19.00 Stihl timbersports series 20.00 Boxing: Cruis- erweight contest in Germany 22.00 Strongest Man MGM MOVIE CHANNEL 14.00 Rage and Honor 15.30 Canadian Bacon 17.05 Hang ’em High 18.55 Hoosiers 20.45 MGM’s Big Screen 21.00 True Confessions 22.45 Sketches NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Secret Shark Pits 16.00 Britain’s Greatest Mach- ines 17.00 Big, Bigger, Biggest 18.00/20.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad ARD 14.10 Sturm der Liebe 15.00/16.00/19.00 Tagesschau 15.10 Elefant, Tiger & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Drei bei Kai 18.45 Wissen vor 8 18.50/ 20,28 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Für immer daheim 20.45 Polizeiruf 110 22.15 Tagesthe- men 22.30 Schwarz auf Weiß – Eine Reise durch Deutsc- hland 23.55 Nachtmagazin DR1 14.00/16.50 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Mag- gies nye liv 15.00 Den lille røde traktor 15.15 Tagkamm- erater 15.30 Rosa fra Rouladegade 16.00 Rockford 17.00 Spise med Price 17.30 TV Avisen med Sport og Vej- ret 18.00 Disney Sjov 19.00 Her er dit liv 20.00 TV Avisen 20.30 Det Nye Talkshow med Anders Lund Madsen 21.20 Public Enemies 23.35 The New Guy DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.50 Danske vidundere 17.10 Monty Pythons bedste 18.05 En hård nyser: Kommissær Tyler 19.00 Spil for livet 2011 20.00 Skråplan 20.25 Så er der mad 21.00 Danske Mad Men: Fede tider i reklamebranchen 21.30 Deadline 22.00 Han, hun og leoparden 23.40 The Daily Show NRK1 16.00 Nyheter 16.10 Fredag i hagen 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Før- kveld 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Sporløst forsvunnet 22.05 Kveldsnytt 22.20 En velutstyrt mann 22.45 Fiolinvirtuos David Garrett – fra Vivaldi til Nirvana 23.45 Gintberg i utkanten NRK2 15.30 Bokprogrammet 16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 De danske jødene 18.35 Gintberg i utkanten 19.00 Hvit Nigger 20.00 Nyheter 20.10 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 20.45 Rødt, hvitt og skrått 21.15 Filmavisen 21.25 Vår ære og vår makt 22.20 Vertigo SVT1 15.00/17.00/18.30 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Flugor 16.00 Bröderna Reyes 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Doobidoo 20.00 Skavlan 21.00 What Happens in Vegas 22.35 Five Easy Pieces SVT2 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Amatörernas bästa safaribilder 17.50 Fel kurs i livet 18.00 Vem vet mest? 18.30 Camilla Plum och den svarta grytan 19.00 Stieg Larsson – journalist och författare 20.00 Aktuellt 20.30 Engelska trädgårdar 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Treme 22.45 The Wire 23.45 Danne och Bleckan ZDF 15.00 heute in Europa 15.15 Herzflimmern – Liebe zum Leben 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20/21.27 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Der Kriminalist 20.15 SOKO Leipzig 21.00 ZDF heute- journal 21.30 heute-show 22.00 aspekte 22.30 Lanz kocht 23.35 ZDF heute nacht 23.50 heute-show 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.20 Sunnudagsmessan Umsjónarmenn: Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason. 18.40 Man. Utd. – Man. City Útsending frá leik. 20.30 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 21.00 Premier League Preview 21.30 Premier League World 22.00 Everton – Leeds, 1999 (PL Classic Match.) 22.30 Premier League Preview (Enska úrvals- deildin – upphitun) 23.00 Liverpool – Man. Utd. Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15/00.10 Chuck 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Human Target 22.35 The Good Guys 23.20 Breaking Bad 00.55 Týnda kynslóðin 01.25 The Doctors 02.10 Fréttir Stöðvar 2 03.00 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Til stendur að gera kvikmynd um ævi poppstjörnunnar Michaels Jacksons sem lést fyrir tveimur árum. Vefur kvikmyndatímarits- ins Variety greinir frá því að skiptaráðandi dánarbús Jacksons, John Branca, hafi rætt við kvik- myndafyrirtækið Montecito Pict- ure Company um gerð slíkrar myndar og að ævi Jacksons verði ekki tekin fyrir í heild sinni heldur valin tímabil. Talsmaður dánar- búsins vildi ekkert staðfesta um þetta þegar Variety leitaði eftir því. Fjöllistahópurinn Cirque du Soleil hefur sett upp sýningu sem byggð er á ævi og verkum Jack- sons, Michael Jackson: The Im- mortal World Tour og er nú í sýn- ingaferð um Bandaríkin. Umsjón- armenn dánarbúsins munu hafa einbeitt sér að þeirri sýningu und- anfarið og fara því hægt í sakirnar hvað kvikmyndina varðar. Variety segir að umboðsmenn í Hollywood slefi líklega yfir því að hlutverk Jacksons standi leikurum til boða. Kvikmynd um ævi Jacksons í pípunum Reuters Kvikmynd Ævi Jacksons verður líklega færð að hluta á hvíta tjaldið. NÝR ÞÁTTUR Á FÖSTUDÖGUM Í MBL SJÓNVARPI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.