Morgunblaðið - 03.12.2011, Side 27

Morgunblaðið - 03.12.2011, Side 27
Fjórða árið í röð hyggst ríkisstjórn Íslands skerða lífskjör öryrkja. Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar tengdri kjarasamn- ingum frá 5. maí 2011 segir að stjórnvöld muni endur- skoða bætur almannatrygginga með hliðsjón af niðurstöðum kjarasamninga milli ASÍ og SA. Samkvæmt samningunum hækka lægstu laun um 6,5%. Engu að síður er einungis gert ráð fyrir 3,5% hækkun bóta almannatrygginga í fyrirliggjandi fjár- lagafrumvarpi. Við lítum á áform ríkisstjórnarinnar sem svik við þá sem verst eru settir og krefjumst þess að þegar í stað verði horfið frá þeim. Hækkun bóta almannatrygginga er ekki í samræmi við lög um almannatryggingar og kjarasamninga. Við stöndum fyrir réttlæti - Ekkert um okkur án okkar „Mikilvægasta verkefni velferðarþjónustunnar og leiðarljós við forgangsröðun í núverandi aðstæðum er að vernda hag og stöðu barna og fjölskyldna þeirra, sem og þeirra sem lakast standa í samfélaginu.“ Úr stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar ÆTLA STJÓRNVÖLD AÐ SVÍKJA GEFIN LOFORÐ? H V ÍT A H Ú SI Ð / SÍ A - 1 1 -2 8 0 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.