Morgunblaðið - 03.12.2011, Page 61

Morgunblaðið - 03.12.2011, Page 61
MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2011 „Við erum alltaf að spegla hvert ann- að og stöðugt í hlutverkaleik þar sem við búum til ímyndir,“ segir Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari um innsetningu sína í Galleríi 002 sem hún nefnir Speglun og sýnd verður í dag og á morgun milli kl. 14 og 17. „Meðal þess sem ég skoða er hlutverk kynjanna og vald- ið eða valdaleysið sem kemur með tilteknu hlutverki.“ Aðspurð segir Anna Sigríður sérlega spennandi að vinna innsetningu inn í Gallerí 002, sem er staðsett í ósköp venjulegri kjallaraíbúð í blokk í Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Þetta er í senn íbúð og sýningarrými Birgis Sigurðssonar, myndlistarmanns og rafvirkja. „Þetta eru í raun þrjár sam- tengdar innsetningar. Á baðher- berginu þar sem ljósið speglast í speglum í vatnsfylltu baðkarinu er ég að hugsa um innri frið. Það falla dropar í baðkarið og hljóðið minnir okkur á tímann. Í svefnherberginu er ég að skoða ákveðna nærveru sem er en er þó ekki. Í stofunni eða al- rýminu er ég með hami og leik mér með hugmyndina um hamskipti. Þetta eru mínir hamir eða hlutverk sem ég hef leikið í leikritinu lífinu,“ segir Anna Sigríður og bætir við: „Ég verð á staðnum meðan sýningin stendur en það er ekkert víst að ég verði sú sem ég er.“ silja@mbl.is Anna Sigríður skiptir um ham Speglun Innsetning Önnu Sigríðar í Galleríi 002 fyllir alla íbúðina.  Speglun aðeins sýnd um helgina Bók Árna Þór- arinssonar, Dauði trúðsins, kom út í Þýska- landi fyrir stuttu og hefur fengið góða dóma þar í landi, Bókin, sem heitir Ein Herz so Kalt í þýðingu Tinu Flecken, fær þannig fjór- ar stjörnur hjá lesendum bók- menntasíðunnar Lovelybooks, í út- varpsþættinum Büchercheck sagði gagnrýnandinn Kathrin Fischer bókina „yfirburða sakamálasögu … með snilldarlega ofinni atburðarás“ og í Tageszeitung sagði Katharine Granzin að bókin stæði upp úr fjöldanum af bókum glæpasagna- höfunda með glöggri mynd af smá- heimi íslensks samfélags. Um svipað leyti og bókin kom út var Tími nornarinnar, Todesgott, gefin út í kilju og nálgast sala á henni tíu þúsund eintök. Þess má einnig geta að kiljuútgáfan af Sjö- unda syninum komst í tíunda sætið yfir mest seldu glæpasögur í Frakklandi fyrir stuttu. Árna vel tekið ytra Árni Þórarinsson Í dag kl. 14-16 verður kynning á sænska ljóð- skáldinu Tomas Tranströmer í bókasafninu í Hveragerði í til- efni af því að Tranströmer hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels í ár. Hjörtur Pálsson flytur erindi um skáldið og hann ásamt Ingibjörgu Haraldsdóttur og Pjetri Hafstein Lárussyni les úr þýðingum sínum, en einnig les Gústaf Óskarsson úr þýðingum Jóhanns Hjálmarssonar og Njarðar P. Njarðvík. Jón Ingi Júlíusson leikur á harmonikku. Boðið verður upp á kakó og pip- arkökur. Tranström- er kynntur Tomas Tranströmer Nemendur Kvennaskólans verða með leiðsögn um sýninguna Kjarval snertir mig í dag kl. 15. Leiðsögn- ina annast Einar Helgason, Eva Björg Jóhannsdóttir, Hlín Sigríður Bryngeirsdóttir, Hólmfríður Haf- steinsdóttir, Kristín María Erlends- dóttir, Sif Alexandersdóttir og Stef- án Gunnar Sigurðsson sem eru í 3. bekk á hugvísindabraut.. Sýningarverkefnið var unnið í samvinnu við Önnu Jóa, myndlist- armann, listgagnrýnanda og kenn- ara í áfanganum listasaga og list- fræði við Kvennaskólann í Reykjavík. Leiðsögn nemenda Heimsljós (Stóra sviðið) Mán 26/12 kl. 19:30 Frums. Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fös 9/12 kl. 19:30 30.s. Lau 10/12 kl. 19:30 31.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 14:30 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 6/1 kl. 19:30 17.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/12 kl. 22:00 Síðustu sýningar! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn On Misunderstanding (Kassinn) Mið 28/12 kl. 19:30 Frums. Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 3.sýn Frumsýnt 28.desember Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 FÖS 30/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 NÝ SÝNING Ö Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. FT Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fim 19/1 kl. 20:00 Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 12/1 kl. 20:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 9/12 kl. 19:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 15/12 kl. 20:00 Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. sýningum lýkur fyrir jól Elsku barn (Nýja Sviðið) Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Lau 17/12 kl. 20:00 aukas Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Aðeins þessar sýningar Jesús litli (Litla svið) Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Sun 11/12 kl. 17:00 aukas Fim 15/12 kl. 20:00 Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Mið 14/12 kl. 20:00 Sun 18/12 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum Hjónabandssæla Fös 09 des. kl 20 Lau 10 des. kl 20 Ö Sun 11 des. kl 20 Fös 06 jan. kl 20 Lau 07 jan. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 03 des kl 22.30 Ö Fim 08 des kl 22.30 Fim 15 des kl 20.00 aukas Fös 16 des kl 22.30 aukas Ö Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Saga þjóðar (Samkomuhúsið) Lau 3/12 kl. 20:00 7.s Lau 10/12 kl. 20:00 síðasta sýn Saknað (Rýmið) Lau 3/12 kl. 19:00 síðasta sýn Ný íslensk sýning Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Lau 3/12 kl. 20:00 Söngleikir með Margréti Eir Lau 10/12 kl. 20:00 Salon Mán 5/12 kl. 20:30 Mán12/12 kl. 20:30 Þri 13/12 kl. 20:30 TASS tónleikar Fim 8/12 kl. 20:00 Póker Fim 5/1 kl. 20:00 Fös 6/1 kl. 20:00 Lau 7/1 kl. 20:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Leikhópurinn Fullt Hús kynnir Póker eftir Patrick Marber Kór Neskirkju, Stúlknakór Nes- kirkju, Bach-sveitin í Skálholti og einsöngvarar flytja Magnificat BWV 243 eftir Johann Sebastian Bach og Magnificat eftir Steingrím Þórhalls- son á tónleikum í Neskirkju á þriðju- dag kl. 20. Magnificat Steingríms, sem er meistaraverkefni hans í tón- smíðum, verður frumflutt. Einsöngvar verða Hallveig Rún- arsdóttir sópran, Jóhanna Halldórs- dóttir alt, Ragnhildur Þórhallsdóttir sópran, Gissur Páll Gissurarson ten- ór og Ágúst Ólafsson bassi. Stjórn- andi er Steingrímur Þórhallsson. Miðar verða seldir við inngang. María lofsungin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.