Morgunblaðið - 03.12.2011, Page 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2011
15.30 Eldað með Holta
16.00 Hrafnaþing
17.00 Motoring
17.30 Eldað með Holta
18.00 Hrafnaþing
19.00 Motoring
19.30 Eldað með Holta
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Björn Bjarnason
22.30 Tölvur tækni og
vísindi
23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Bubbi og Lobbi
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m.
þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Magnús B. Björns-
son
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Við sjávarsíðuna. Umsjón:
Pétur Halldórsson. (15:25)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir
fjallar um kvikmyndir.
11.00 Vikulokin. Umsjón:
Hallgrímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
14.00 Hnapparatið. Umsjón:
Kristín Björk Kristjánsdóttir.
14.40 Listræninginn. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir og Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
15.20 Málstofan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glæta. Umsjón:
Haukur Ingvarsson.
17.05 Matur er fyrir öllu. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skurðgrafan. sínu.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Leikritakvöld Útvarpsins.
19.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Þátt-
ur um leikara fyrri tíðar. Í þættinum
er fjallað um leikarana Friðfinn
Guðjónsson og Gunnþórunni Hall-
dórsdóttur. Umjón: Óskar Ingimars-
son. (Frá 1976)
20.05 Þess vegna skiljum við eftir
Guðmund Kamban. Þýðing: Karl Ís-
feld. Persónur og leikendur: Frú
Sylvía Thorlacius: Arndís Björns-
dóttir. Eggert Thorlacius: Þorsteinn
Ö. Stephensen. Frú Dagmar: Helga
Valtýsdóttir. Karl: Gísli Halldórsson.
Baldvin, sonur þeirra: Rúrik Har-
aldsson. Sigþrúður, dóttir þeirra:
Helga Bachmann. Gerða: Sigríður
Hagalín. Louise: Þóra Friðriksdóttir.
Dr. Viggo Mohr: Róbert Arnfinns-
son. Próf. Axel Thomsen: Haraldur
Björnsson. Frú Stefanía Thomsen:
Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Ungfrú
Nielsen: Guðrún Stephensen.
Anna, stofustúlka: Guðrún Blöndal.
Fiðluleikur: Óskar Cortes. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. (Frá 1961)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor-
steinsson flytur.
22.20 Fyrr og nú. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (e)
23.15 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.20 Jóladagatalið –
Sáttmálinn (Pagten) (e)
10.50 360 gráður (e)
11.15/11.55 Leiðarljós (e)
12.40 Kastljós (e)
13.10 Kiljan (e)
14.05 Gyrðir Mynd um
Gyrði Elíasson sem hlaut
bókmenntaverðlaun Norð-
urlandaráðs þetta árið fyr-
ir smásagnasafnið Milli
trjánna. (e)
14.50 Hvað veistu? – Leit-
in á hafsbotni (Viden om:
Vragjagt i Östersöen)
15.20 Útsvar (Akranes –
Hveragerði) (e)
16.35 Ástin grípur ungling-
inn
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Bombubyrgið
(Blast Lab) (e) (10:26)
18.00 Jóladagatalið –
Sáttmálinn (Pagten)
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Dans dans dans
Danskeppni í beinni út-
sendingu. Kynnir er
Ragnhildur St. Jónsdóttir.
20.50 Framleiðendurnir
(The Producers) Eftir enn
eina mislukkuðu uppfærsl-
una á Broadway ætla
framleiðandinn Max Bialy-
stock og endurskoðandinn
Leo Bloom að græða á tá
og fingri á því að setja upp
verstu sýningu sögunnar.
Leikendur: Nathan Lane,
Matthew Broderick, Uma
Thurman og Will Ferrell.
23.05 Bandarískur bófafor-
ingi (American Gangster)
Stranglega bannað
börnum.
01.35 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.45 The X Factor
16.00 Sjálfstætt fólk
16.40 Tveir og hálfur m.
aður (Two and a Half Men)
17.05 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag –
helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Prinsessan og frosk-
urinn Teiknimynd byggð á
klassísku ævintýri.
21.15 Allt í góðu (Every-
body’s Fine) Gamanmynd
með Robert De Nero,
Kate Beckinsale, Drew
Barrymore og Sam Rock-
well í aðalhlutverkum.
23.00 Heimili hinna hug-
rökku (Home of the Brave)
Spennumynd um baráttu
bandarískra hermanna við
að laga sig aftur að sam-
félaginu eftir að hafa
gengt herþjónustu í Írak.
Aðalhlutverk: Samuel L.
Jackson, Jessica Biel,
Christina Ricci og 50 Cent.
00.50 Glufa (Fracture)
Sakamálamynd með
Anthony Hopkins og
Ryan Gosling.
02.40 Skytturnar þrjár
Aðalhlutverk: Charlie
Sheen, Kiefer Sutherland,
Oliver Platt, Chris
O’Donnell, Tim Curry og
Rebecca De Mornay.
04.25 Herra Deeds (Mr.
Deeds) Gamanmynd með
Adam Sandler.
06.00 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
07.05 OneAsia samantekt
07.55 Fréttaþáttur M. E.
08.25 Evrópudeildin
(Twente – Fulham)
10.10 Evrópudeild-
armörkin
11.00 Nedbank Golf Chal-
lenge Bein útsending.
14.30 HM í handbolta
(Brasilía – Kúba)
16.00 Spænski boltinn –
upphitun (La Liga Report)
16.30/18.25/24.00
Þorsteinn J. og gestir
16.55 HM í handbolta
(Ísland – Svartfjallaland)
Bein útsending.
18.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Levante)
Bein útsending.
20.50 Spænski boltinn
(Sporting – Real Madrid)
Leikurinn er í beinni kl.
17.00 á Sport 3.
22.35 HM í handbolta
(Ísland – Svartfjallaland)
08.00 Sleepless in Seattle
10.00/16.00 Love and
Other Disasters
12.00/18.00 Slap Shot 3:
The Junior League
14.00 Sleepless in Seattle
20.00 The Mummy
22.00/04.00 Pride
24.00 Boys Are Back, The
02.00 Wild West Comedy
Show
06.00 Quantum of Solace
11.05 Rachael Ray
13.10 Dr. Phil
14.35 Being Erica
15.20 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem eng-
inn vill borða á.
16.10 Pan Am
17.00 Top Gear USA
17.50 Jonathan Ross
18.40 Game Tíví
19.10 Mad Love
19.35 America’s Funniest
Home Videos
20.00 Saturday Night Live
20.50 Charlie’s Angels Að-
alhlutverk: Cameron Diaz,
Drew Barrymore, Lucy
Liu og Bill Murray. Mynd-
in segir frá þremur þokka-
dísum sem berjast gegn
glæpum með slægð og
slagsmálaleikni að vopni.
22.25 The Russia House
Njósnamynd með þeim
Sean Connery og Michelle
Pfeiffer í aðalhlutverkum.
Scott Blair er drykkfelldur
bókaútgefandi sem flækist
óvænt inn í heim al-
þjóðanjósna. Með önnur
hlutverk fara Roy Schei-
der og James Fox.
00.30 HA?
01.20 Whose Line is it
Anyway?
01.45 Real Hustle
06.00 ESPN America
08.10 Chevron World Chal-
lenge
11.10 Golfing World
12.00/15.00 Chevron
World Challenge
18.00 Chevron World Chal-
lenge – BEINT
23.00 Golfing World
23.50 ESPN America
RÚV sýndi síðastliðið
sunnudagskvöld afar góða
heimildarmynd um söngv-
arann okkar góða Kristin
Sigmundsson. Þetta var í
alla staði vel gerð mynd og
alltaf óskar maður Kristni
alls hins besta. Hann er
mikill listamaður og flott
manneskja. Þetta tvennt fer
ekki alltaf saman en gerir
það svo sannarlega þegar
Kristinn á í hlut. Svo var
gaman að fá að sjá inn í
frægustu óperuhús heims,
en þar er Kristinn reglu-
legur gestur.
Kunningi minn einn, víga-
legur karlmaður, sagði mér
á dögunum að hann færi
alltaf að gráta þegar hann
heyrði Kristin syngja. Sú
játning fyllti mig takmark-
aðri hrifningu. Ég er gam-
aldags kona og vil ekki að
karlmenn séu grenju-
skjóður. Það er staðreynd
að nútíminn hefur rænt of
marga karlmenn kjarki,
þreki og staðfestu sem ger-
ir að verkum að þeir eru
ekki til nægilegs gagns. Það
er alls ekki nóg af töffurum
í heiminum.
Um leið ber á það að líta
að öll höfum við okkar veik-
leika. Það er sannarlega
ekki alvarlegasti veikleiki í
heimi að gráta þegar Krist-
inn Sigmundsson syngur.
Þannig að ég fyrirgef kunn-
ingja mínum. Góð list vekur
yfirleitt vissa viðkvæmni
hjá okkur. Og það er í lagi.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Eggert
Kristinn Mikill listamaður.
Grátið yfir Kristni
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Joni og vinir
18.30 Way of the Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
14.30 Nick Baker’s Weird Creatures 15.25 Austin Stevens
Adventures 16.20 Wildest Africa 18.10/22.45 Dogs 101
19.05/23.40 Shark Invasion 20.00 Monster Bug Wars
20.55 Shark City 21.50 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.45/14.10 Live at the Apollo 13.25 Michael McIntyre’s
Comedy Roadshow 14.55 Top Gear 18.30 QI 19.00 Silent
Witness 20.45 New Tricks 22.25 Freefall
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Science of the Movies 17.00 Extreme Engineering
18.00 License to Drill 19.00 Salvage Hunters 20.00
Swords: Life on the Line 21.00 Dual Survival 22.00 River
Monsters 23.00 Surviving the Cut
EUROSPORT
16.45 Biathlon: World Cup in Östersund 18.00 Alpine ski-
ing: World Cup in Beaver Creek 19.30 Alpine skiing: World
Cup in Lake Louise 21.00 Equestrian: European Masters
in Paris 22.30 Curling European Championship
MGM MOVIE CHANNEL
11.35 Barbershop 2: Back in Business 13.20 The Res-
urrected 15.05 How I Won the War 16.55 MGM’s Big
Screen 17.10 The Madness of King George 19.00 The Big
Country 21.45 True Confessions 23.35 Pumpkin
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Big, Bigger, Biggest 15.00 Dog Whisperer 17.00
Dangerous Encounters 18.00 Hard Time 19.00 Apoca-
lypse: WWII 20.00 Hard Time 21.00 The Indestructibles
22.00 Classified 23.00 Air Crash Investigation
ARD
16.30 Brisant 16.47/21.28 Das Wetter im Ersten 16.50/
19.00 Tagesschau 17.00 Sportschau 18.57 Glücksspirale
19.15 James Bond – Der Morgen stirbt nie 21.05 Ziehung
der Lottozahlen 21.10 Tagesthemen 21.30 Wort zum
Sonntag 21.35 Boxen im Ersten 23.20 Inas Nacht
DR1
15.40 Her er dit liv 16.40 Før Søndagen – Julespecial
16.50 OBS 16.55 Min Sport: China Cup badminton
17.20 Held og Lotto 17.30 TV Avisen med vejret 17.55
Sporten med VM håndbold 18.10 Cirkusliv i savsmuld
18.30 Nissebanden i Grønland 20.20 Kriminalkommissær
Barnaby 21.50 Pigen der vidste for meget 23.40 Borgen
DR2
14.05 Depression – en folkesygdom i hjernen 14.40
Deadline 2. Sektion 15.10 OBS 15.15 Dokumania 16.50
Danske Mad Men: Fede tider i reklamebranchen 17.20
Fedt, Fup og Flæskesteg 17.50 Hjælp, det er jul 18.00
AnneMad i New York 18.30 Nak & Æd 19.00 DR2 Tema
19.01 Vanilje Manden – fra Fremmedlegion til Paradis
19.55 The Legion 21.30 Deadline 21.55 Hjælp, det er jul
22.05 Debatten 22.45 Musen, der brolede
NRK1
13.25 V-cup skiskyting 14.45 V-cup hopp 17.00 Snø-
brett: TTR-serien: Air & Style 17.30 Jul i Blåfjell 18.00 Lør-
dagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25
QuizDan 20.30 Småbyliv 21.00 Sjukehuset i Aidensfield
21.45 Viggo på lørdag 22.10 Kveldsnytt 22.25 Flawless
NRK2
10.20 Hovedscenen 10.30 Mozart-arier og Bruckners
symfoni nr.5 12.00 Kunnskapskanalen 13.20 V-cup skøy-
ter 16.30 Fra Sverige til himmelen 17.00 Trav 17.45 Fil-
mavisen 17.55 V-cup alpint 21.00 Elvens mørke 22.55
Svenske forbrytelser 23.55 Lydverket
SVT1
13.15 Vinterstudion 13.30 Handboll 15.00/17.00/
18.30/21.55 Rapport 15.05 Vinterstudion 15.55 Down-
ton Abbey 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.15
Go’kväll lördag 17.45 Julkalendern: Tjuvarnas jul 18.00
Sverige! 18.45 Sportnytt 19.00 Helt magiskt 20.00
Downton Abbey 20.55 Boardwalk Empire 22.00 Jonathan
Ross show 22.45 Kaka på kaka 23.05 Bröderna Reyes
SVT2
11.00 Byss 11.30 Vem vet mest? 12.00 Camilla Plum
och den svarta grytan 12.30 Vetenskapens värld 13.30
Sista kapitlet 14.30 Lika olika 15.00 Engelska trädgårdar
15.30 Från Sverige till himlen 16.00 Pilgrimsvandring
16.20 Resebyrån 16.50 Fashion 17.20 Bettina i Stock-
holm 18.00 Diana Damrau – Diva Divina 18.55 Kören
med rösten som instrument 19.00 Trollflöjten med Dam-
rau 21.40 En sydfransk affär 23.05 The Wire
ZDF
8.50 ZDF SPORTextra 17.00 ML Mona Lisa 17.35 hallo
deutschland 18.00 heute 18.20/21.58 Wetter 18.25
Wetten, dass..? 21.45 ZDF heute-journal 22.00 das aktu-
elle sportstudio 23.15 heute 23.20 Top, die Wette gilt! –
Das Beste aus 30 Jahren Wetten, dass..?
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.55 Stoke – Blackburn
10.40 Premier League
Review 2011/12
11.35 Premier League W.
12.05 Premier League Pr.
12.35 Newcastle –
Chelsea Bein útsending.
14.45 Man. City – Norwich
Bein útsending.
17.15 Aston Villa – Man.
Utd. Bein útsending.
19.30 Wigan – Arsenal
21.20 Tottenham – Bolton
23.10 QPR – WBA
01.00 Blackburn/Swans.
ínn
n4
Endursýnt efni liðinnar viku
21.00 Helginn
23.00 Helginn (e)
13.55 Celebrity Apprent-
ice
15.25 Ljósvakavíkingar –
Stöð 2
15.55/00.30 Gilmore Girls
16.40 Nágrannar
18.30/01.15 Cold Case
19.15 Spurningabomban
20.05 Heimsendir
20.45 Týnda kynslóðin
21.25 Twin Peaks
22.15 My Name Is Earl
23.45 Glee
02.00 Týnda kynslóðin
02.40 Sjáðu
03.05 Fréttir Stöðvar 2
03.50 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur
Dreifing Salka • Skipholti 50c • s. 552 1122 • salka.is
Stórbrotin
ævi
Björgvin
Guðmundsson samdi
stórbrotin tónverk og
vinsæl sönglög. Hann
stjórnaði kórum bæði
í Winnipeg
og á Akureyri.
Líf hans var barátta
en hann stóð uppi
sem sigurvegari.