Morgunblaðið - 13.12.2011, Síða 28
28 DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 2011
Aflagrandi 40 | Séra Sigurvin Jóns-
son æskulýðsprestur í Neskirkju flytur
aðventuhugvekju kl. 14. Aðventusúkku-
laði kl. 14.30. Lay Low kl. 15. Vinnu-
stofa kl. 9, tölvufærni og postulín kl.
13, lestrarhópur kl. 13.30, jóga kl. 18.
Árskógar 4 | Smíði/Útskurður kl. 9.
Botsía kl. 9.30. Handavinna kl. 12.30.
Spil kl. 13 og stóladans kl. 13.30.
Boðinn | Handavinna kl. 9. Vatns-
leikfimi lokaður hópur kl. 9.15. Ganga,
hist í anddyri Hrafnistu kl. 11. Tríóið kl.
13.30 leikur og syngur lög eftir Odd-
geir Kristjánsson úr Eyjum.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður, út-
skurður, línudans kl. 13.30, handa-
vinna.
Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9,
framsögn kl. 13, félagsvist kl. 14.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8,
bænastund kl. 9.30. Jólakúlusýning
mánaðarins.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik-
félagið Snúður og Snælda æfing kl. 9.
Skák kl. 13. Félagsvist kl. 20.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.15, gler og postulín kl. 9.30, kl. 10
fáum við heimsókn 8 ára nemenda
Hörðuvallaskóla, jóga kl. 10.50, línu-
dans kl. 18 og samkvæmisdans kl. 19.
Skráning á jólahlaðborð í hádegi nk.
fim. stendur yfir.
Félagsmiðstöðin Vesturgötu 7 |
Setustofa, fótaaðgerðir og hárgreiðsla
kl. 9, handavinna kl. 9.15, spurt/
spjallað og leshópur kl. 13.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Qi gong kl. 8.10, síðustu tímar í tré-
smíði kl. 9/13, vatnsleikfimi kl. 12, jóla-
stund í kirkjunni/karlaleikfimi/
bútasaumur kl. 13, botsía kl. 14, Bón-
usrúta kl. 14.45, línudans kl. 15/16.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl.
9. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Helgi-
stund í kirkju kl. 13.30 og karlakaffi í
safnaðarheimili kl. 14. Málun kl. 17.
Tríó Glóðir býður eldri borgurum á tón-
leika í kirkjunni kl. 12.30 þar sem flutt
verður tónlist Oddgeirs Kristjánssonar.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
kl. 9, glerskurður og perlusaumur. Létt
ganga á Leiknisvelli kl. 10.30. Postu-
línsnámskeið kl. 13, kennari Sigurbjörg.
Fim. 15. des. kl. 14 (ath. breyttur tími)
jólahelgistund, fjölbreytt dagskrá í tali
og tónum, m.a. börn frá leikskólanum
Hraunborg með helgileik.
Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30.
Helgistund, handavinna, spil og spjall.
Kaffiveitingar.
Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.
Mið. 14. desember verður árleg jóla-
samvera kl. 12.10. Skráning í síma
528-4410 í síðasta lagi í dag.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
botsía kl. 10.30, Bónusbíll kl. 12.15.
keramik kl. 13, tímap. á hárgreiðslust.
s. 8946856.
Hraunsel | Qi gong kl. 10, myndmennt
kl. 10/13, leikfimi kl. 11.30 Bjarkarh.
Boltaleikfimi kl. 14.15, Haukah. Brids
kl. 13, vatnsleikfimi Ásvallalaug kl.
14.40.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10.
Bútasaumur kl. 9. Myndlist kl. 13. Jóla-
helgistund kl. 14, sr. Ólafur Jóhanns-
son. Barnakór úr Hlíðaskóla syngur,
samleikur á hljóðfæri. Kaffi og með-
læti. Stólaleikfimi kl. 15.
Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl.
8.50, glerskurður/tai chi kl. 9, leikfimi
kl. 10, Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13,
bókabíll kl. 14.15, gáfumannakaffi kl.
15, Fjölmennt/Perlufestin kl. 16. Jóla-
kortagerð á morgun kl. 13. Miðar á
Vínarhljómleika 6. jan. til sölu á skrif-
stofu.
Íþróttafélagið Glóð | Línud. hópur I
kl. 14.40, hópur II kl. 16.10. Zumba kl.
17.30 í Kópavogsskóla.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun
miðvikudag verður jólabingó kl. 13.30.
Margt glæsilegra vinninga. Athugið
breytingu frá dagskrá.
Norðurbrún 1 | Myndlist, vefnaður, út-
skurður o.fl. kl. 9. Frístundastarf eftir
hádegi. Upplestur kl. 11.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútasaum-
ur og glerbræðsla kl. 9, leikfimi kl.
10.15, upplestur kl. 12.30, félagsvist kl.
14.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja,
bókband og postulínsmálun kl. 9,
botsía kl. 10, upplestur kl. 12.30,
handavinnustofa, spilað og stóladans
kl. 13. Hárgreiðslu- og fótaaðgerð-
arstofur opnar.
Helgi Seljan sendir Vísnahorn-inu kveðju: „Verð að biðja
þig fyrir eina vísu eftir Guðjón
Einar Jónsson kennara, nú í
Hafnarfirði, en vísan brenglaðist
víst í mínum meðförum þegar hún
birtist svo í Listin að lifa. Maður
mætti blár og bólginn í vinnuna
og þá sagði Guðjón þetta, en rétt
er vísan svona:
Fullur kappinn féll að velli,
fallið hörðum olli skelli.
Fellir ölið fullan drelli,
falls er von á höllu svelli.“
Ágúst Marinósson velti fyrir
sér árstíð og tíðaranda:
Nú er svalt í gluggagátt
gengið valt í krónum.
Nú er alltaf norðanátt
nú er kalt á rónum.
Davíð Hjálmar Haraldsson
heyrði vísuna, var fljótur til svars
og yrkir – auðvitað rímsins
vegna:.
Þegar frerinn fyllir laut
fatast mér að vonum
og hugsa fer um heitan graut
og hóp af berum konum.
En Hjálmar Freysteinsson þótt-
ist sjá í gegnum þetta:
Varla lætur veðraskil
verða sér til ama.
Í hitabylgju og hríðarbyl
er hugurinn við það sama.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af gengi og svelli
Vonbrigði
Hinn 1. des. sl. fórum
við hjónin á tónleika
Frostrósa í Hörpunni.
Við keyptum miða á
netinu og kostuðu
þeir tæpar tuttugu
þúsund krónur fyrir
okkur hjónin. Við
fengum miða í sæta-
röð nr. 28. Þegar við
vorum sest í þessi
sæti kom í ljós að
þetta voru lausir stól-
ar í sömu hæð og
sætaröð nr. 27. Frá
sætaröð 27 og niðurúr
hallast gólfið fram,
þannig að allir frá sætaröð 27 sjá
mjög vel á sviðið. Þar sem við sát-
um á nr. 28 sást bara í hnakkann á
næsta manni og ekkert á sviðið.
Þetta voru mikil vonbrigði, því við
hlökkuðum mikið til
að sjá dýrðina þetta
kvöld. Daginn eftir
hafði ég samband við
forráðamann Frost-
rósa til að fá miðana
endurgreidda. Hann
bauð mér miða á aðra
tónleika, sem ég get
ekki þegið vegna
vinnu minnar, hann
ætlaði að athuga mál-
ið, en ekkert hefur
heyrst í manni þess-
um. Kannski er hon-
um alveg sama og
hefur peningagræðg-
ina í fyrirrúmi á að-
ventunni.
Ólafur Eggertsson.
Velvakandi
Ást er…
… að hughreysta hann
ef honum líður illa yfir
sjálfum sér.
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG ÞARF AÐ VERA
MEIRA SKAPANDI
VARÚÐ!
VARÚÐ!
ÉG VAR DUGLEGUR AÐ
MÁLA ÞEGAR ÉG VAR Í
HÁSKÓLA
HLÖÐUR
TELJAST
EKKI MEÐ
ÉG HELD AÐ ÉG GÆTI
SKAPAÐ MEISTARAVERK
ÉG HELD
AÐ VIÐ SÉUM
BÚNIR MEÐ
SVARTA
FLAUELIÐ
ÆI,
NEI!
VERTU, RÓLEG ÞAÐ
TEKUR TÍMA AÐ GRÆJA
ÞETTA
ÞEGAR VIÐ GIFTUM OKKUR, ÞÁ
SAGÐIRÐU AÐ ÞÚ MYNDIR GEFA MÉR
ALLT GULLIÐ Í HEIMINUM...
...OG SAGÐIR
AÐ ÞÚ MYNDIR
LEGGJA HEIMINN
AÐ FÓTUM
MÉR!
...MÉR LEIÐ EINS OG
KVIKMYND SEM FER BEINT
Á SPÓLU ÁN ÞESS AÐ FARA
Í BÍÓ
ÉG FÉKK ALDREI TÆKIFÆRI
TIL AÐ KYNNAST MÖMMU
MINNI, ÉG VAR TEKINN FRÁ
HENNI UM LEIÐ OG ÉG
FÆDDIST OG SETTUR Á
HUNDAHÆLI
ÉG HÉLT AÐ ÉG VÆRI BÚIN
AÐ FÁ NÓG AF ÞVÍ AÐ VERA
SÁLFRÆÐINGUR, KOMIN MEÐ
UPP Í HÁLS AF ÞVÍ AÐ HLUSTA Á
VANDAMÁL ANNARA...
EN SAMA HVAR ÉG
REYNDI AÐ VINNA ÞÁ
ENDAÐI ÉG MEÐ ÞVÍ AÐ
REYNA AÐ HJÁLPA FÓLKI
MEÐ VANDAMÁL SÍN
ÉG HELD
ÉG GETI
EKKI
ANNAÐ
EF
ÞETTA ER
ÞÍN KÖLLUN,
AF HVERJU
STREITISTU
ÞÁ Á MÓTI
HELDURÐU AÐ
ÞETTA SÉ
KÖLLUNIN MÍN?
SVO
VIRÐIST
VERA
VEFURINN ÞINN FYLLTI Í
GATIÐ OG BJARGAÐI MÁLUNUM
EINS GOTT AÐ MÉR
TÓKST ÞETTA ÁÐUR EN
EINHVER DATT ÚT
...OG Í ÖLLUM
HAMAGANGINUM
VIRÐIST ENGINN HAFA
TEKIÐ EFTIR ÞVÍ HVAÐAN
VEFURINN KOM
EN VIÐ
VERÐUM AÐ
KOMAST AÐ ÞVÍ
HVAÐ KOM FYRIR
IRON MAN
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara