Morgunblaðið - 19.12.2011, Síða 31

Morgunblaðið - 19.12.2011, Síða 31
DAGBÓK 31 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2011 Sudoku Frumstig 8 1 5 2 1 6 4 9 5 8 7 2 6 9 7 1 6 7 5 4 8 9 6 7 5 1 8 9 5 1 5 9 8 7 3 5 2 3 8 9 8 1 7 3 4 3 8 5 4 7 7 1 8 9 1 2 6 4 5 2 9 8 8 9 6 1 4 6 5 1 8 5 3 5 2 8 9 4 1 7 9 4 3 6 2 8 5 2 3 4 5 8 1 6 7 9 6 8 5 2 7 9 4 3 1 8 5 6 9 2 7 1 4 3 4 2 7 3 1 8 5 9 6 3 9 1 6 5 4 8 2 7 9 4 8 7 6 5 3 1 2 5 1 3 8 9 2 7 6 4 7 6 2 1 4 3 9 5 8 1 3 8 5 9 4 7 6 2 9 2 4 7 3 6 8 5 1 6 5 7 2 1 8 3 9 4 2 8 6 1 5 3 4 7 9 3 7 1 4 6 9 5 2 8 4 9 5 8 7 2 1 3 6 7 6 2 3 4 1 9 8 5 8 1 3 9 2 5 6 4 7 5 4 9 6 8 7 2 1 3 7 2 1 6 9 5 3 8 4 3 9 8 4 7 2 6 5 1 6 4 5 3 1 8 7 2 9 5 3 6 9 2 4 1 7 8 8 1 2 5 3 7 9 4 6 9 7 4 1 8 6 5 3 2 2 6 7 8 5 9 4 1 3 1 8 9 7 4 3 2 6 5 4 5 3 2 6 1 8 9 7 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er mánudagur 19. desember, 353. dagur ársins 2011 Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yð- ar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14.) Víkverji bíður þess nú í ofvæni aðdetta í jólagírinn. Jóla- hreingerningin verður líklega eitt- hvað minni en planlagningar í júní gerðu ráð fyrir og ef frá er talin ein lítil sería er eiginlega ekki hægt að tala um jólaskraut á heimilinu. Hreint hús og jólaskraut eru held- ur ekkert nauðsynleg til að komast í jólaskapið. x x x Ekki hefur Víkverji heldur gefiðsér tíma til að kaupa nýja leppa, svo næsta víst er að hinn alræmdi jólaköttur verður meðal gesta yfir há- tíðirnar. Með heppni má plata hann með lörfum fyrri ára og góðu steypi- baði. Jólafötin hjálpa líka til, en eru heldur ekki nauðsynleg. x x x Einhver árangur hefur hins vegarorðið í jólagjafakaupum, þrátt fyrir lágmarks ívilnan Víkverja. Skiptir þar mestu dugnaður betri helmingsins. Víkverji verður þó að sýna einhvern lit, því hann fær jú sjálfur gjafir um jólin, sem aðrir hafa valið. Jólagjafir ýta undir jólaskapið, en þó er hægt að vera án þeirra. x x x Jólakort í pósti verða engin þettaárið frekar en þau fyrri. Víkverji er þó ekki algjör Trölli, heldur sendir rafræna kveðju til vina og ættingja þegar nær dregur. Þeim finnst það sumum ódýr lausn, en öðrum finnst nóg að vita að til þeirra er hugsað. Jólaskapið liggur því ekki í kort- unum. x x x Áaðfangadag sest Víkverji svoniður með fjölskyldumeðlimum og borðar kræsingar sem eldaðar eru af alúð. Þá á Víkverji stund með sín- um nánustu, sem ekkert fær truflað. Þá hringir enginn sími, sjónvarpið fær verðskuldað frí og aðeins ómur inn af útvarpsmessunni rýfur kyrrðina þegar sest er til borðs. Í huga Víkverja snýst jólaskapið um akkúrat þetta augnablik. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 erfitt að sigrast á, 8 flennan, 9 skottið, 10 blóm, 11 léttir til, 13 koma í veg fyrir, 15 rannsaka, 18 mannsnafn, 21 hægur gang- ur, 22 drögum, 23 fuglar, 24 skjálfti. Lóðrétt | 2 skjall, 3 alda, 4 kroppa, 5 minnst á, 6 brodd- ur, 7 venda, 12 beita, 14 ögn, 15 glaða, 16 svertingi, 17 ve- sælar, 18 kvíslin, 19 hófu á loft, 20 urgur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 njóli, 4 þekkt, 7 tjása, 8 órétt, 9 nár, 11 rita, 13 etja, 14 skært, 15 þrek, 17 agga, 20 fit, 22 kelda, 23 eisan, 24 teikn, 25 tórir. 1 notar, 2 ósátt, 3 iðan, 4 þjór, 5 klént, 6 totta, 10 ágæti, 12 ask, 13 eta, 15 þekkt, 16 efldi, 18 gosar, 19 annar, 20 fann, 21 tekt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Vörn eða sókn? Norður ♠532 ♥G104 ♦ÁK73 ♣DG4 Vestur Austur ♠D964 ♠– ♥97 ♥ÁKD853 ♦D1062 ♦G85 ♣873 ♣10952 Suður ♠ÁKG1087 ♥62 ♦94 ♣ÁK6 Suður spilar 4♠. Vestur kemur út með ♥9 í sögðum lit makkers. Austur tekur tvo slagi á lit- inn og spilar hjarta í þriðja sinn. Vörn eða sókn? Sagnhafi veit hvernig hjartað liggur og trompar því með millispili, gosa eða tíu. En vestur kann líka til verka og hendir laufi. Suður leggur niður ♠Á og sér leguna. Nú er innkast í trompinu eina vonin og sagnhafi undirbýr verkið með ♦Á-K og tígultrompun, en vestur fylgir lúmskt með ♦D. Sagnhafi tekur tvo slagi á lauf og þarf svo að gera upp við sig hvort hann trompar fjórða tíg- ulinn eða spilar strax laufi – hvort vest- ur eigi lauf eða tígul eftir. Þá rifjast upp að vestur henti laufi í þriðja hjart- að, sem bendir til að hann hafi byrjað með þrjú, en ekki fjögur. Suður tromp- ar því fjórða tígulinn og spilar svo laufi: tíu slagir. 19. desember 1901 Tólf hús brunnu á Akureyri og meira en fimmtíu manns urðu heimilislausir. „Mestur eldur sem kviknað hefir á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 19. desember 1969 Aðild Íslands að Fríverslunar- samtökum Evrópu (EFTA) var samþykkt á Alþingi. Alls greiddu 34 þingmenn atkvæði með aðild (Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokksmenn og tveir aðrir), 7 voru á móti (Alþýðu- bandalagsmenn), 17 sátu hjá (Framsóknarmenn) og 2 voru fjarverandi. Tillaga um þjóð- aratkvæðagreiðslu var felld með 32 atkvæðum gegn 26. Aðildin tók gildi 1. mars 1970. 19. desember 1983 Hjónin Ingibjörg Daðadóttir, 99 ára, og Sigurður Magnús- son, 103 ára, áttu 75 ára hjú- skaparafmæli, sem er eins- dæmi hér á landi. Sigurður lifði tæplega fimm mánuði fram yfir þetta afmæli en Ingi- björg í rúm fjögur ár. Þau bjuggu í Stykkishólmi. 19. desember 2006 Flutningaskipið Wilson Muuga strandaði í Hvalsnesfjöru á Reykjanesi. Skipverjunum tólf var bjargað í land, en átta menn af danska varðskipinu Triton lentu í sjávarháska við björgunarstörf. Einn lést en þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði hinum. Skipið náðist á flot í apríl. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… „Ég held að það verði akkúrat engin breyting. Mér líst bara vel á þetta,“ sagði Guðmundur Árnason, söðlasmíðameistari á Selfossi, aðspurður hvernig honum þætti það að verða fertugur. Hann á 40 ára afmæli í dag. Guðmundur reiknaði með að mæta til vinnu í dag en taldi að ekki yrði mikið úr afmælis- haldi. Það væri lítill tími til þess í vikunni fyrir jól. Hann sagði að það hefði haft sín áhrif að eiga af- mæli svona rétt fyrir jólin. „Maður fékk oft stóran pakka í jóla- og afmælis- gjöf, sérstaklega þegar maður var lítill. Í minning- unni fékk maður ekki jafnmarga pakka og hinir þegar allt var talið,“ sagði Guðmundur. Það eru ekki margir söðlasmíðameistarar á Íslandi sem starfa við fagið í fullu starfi, að sögn Guðmundar. Hann starfar hjá Hesta- vöruversluninni Baldvini og Þorvaldi ehf. á Selfossi. Starf hans felst mest í smíði reiðtygja og viðgerðum en ekki lengur í smíði hnakka, hvað þá söðla. Nóg er að gera í viðhaldi reiðtygja og vinna einn til tveir starfsmenn við það. Guðmundur hefur útskrifað þrjá sveina í söðlasmíði en er ekki með neinn nema sem stendur. Hann sagði að nokkrir áhuga- samir væru á biðlista eftir að komast á námssamning. gudni@mbl.is Guðmundur Árnason söðlasmíðameistari „Mér líst bara vel á þetta“ Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is Flóðogfjara 19. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 0.41 3,3 6.56 1,2 13.06 3,3 19.28 1,1 11.21 15.30 Ísafjörður 2.43 1,7 9.00 0,6 14.59 1,8 21.31 0,5 12.08 14.52 Siglufjörður 5.16 1,1 11.14 0,3 17.32 1,0 23.48 0,2 11.53 14.33 Djúpivogur 3.57 0,6 10.04 1,6 16.21 0,5 22.51 1,7 10.59 14.50 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Leggðu spilin á borðið og láttu engan velkjast í vafa um hvað það er sem þú ætlar þér. Skáldsögur eða kvikmyndir verða þér ánægjuleg afþreying í dag. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fólk virðist vilja fá svör frá þér - svör sem þú veist ekki hvernig á að gefa. Haltu samt hógværð þinni, því hún er ásamt dugn- aðinum þitt mesta aðalsmerki. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Láttu ekki hjá líða að sinna sam- böndum þínum við þá sem standa þér næst. Ekki halda að þú vitir best. Gleði þín og ánægja snerta aðra. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er stundum gaman að hlaupa á eftir einhverri hugdettunni án þess að skeyta nokkuð um tilefni eða tíma. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert svo upptekin/n af ákveðinni hug- mynd í vinnunni að þú getur ekki með nokkru móti sleppt henni. Ræddu málin við félaga þína og drífðu svo í hlutunum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú verður fyrir vonbrigðum í ásta- málum í dag. Passaðu upp á sveigjanleikann því þá kemstu allt sem þig langar til að fara. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert fullur af krafti og iðar í skinninu eftir að koma öllu í verk sem er á biðlist- anum. Allt sem til þarf er annar hugs- unarháttur til að koma þér á stað. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Reyndu að skuldbinda þig ekki eða lofa upp í ermina á þér er þú talar við vini í dag. Þú þarft ekki að hlaupa til þótt fólkið í kringum þig sé með einhver látalæti. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Einhver er tilbúinn til að aðstoða þig í málefnum er varða ferðalög, lögin eða menntun á háskólastigi. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Röddin sem dæmir þig hið innra, kemur í veg fyrir að óskirnar rætist. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú þarft að endurskoða ferða- áætlanir þínar og áætlanir sem tengjast list- sköpun og vinnu með börnum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Ráðagóður áhrifamaður verður á vegi þínum í dag og góð ráð hans geta gagnast þér. Sýndu því ástvinum þínum ræktarsemi og þú munt fá hana margfalda aftur. Stjörnuspá 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. f4 d6 8. O-O Rbd7 9. Kh1 Be7 10. De2 O-O 11. Bd2 Rc5 12. Hac1 b5 13. b4 Rxd3 14. cxd3 Dd7 15. g4 Bb7 16. g5 Re8 17. f5 d5 18. e5 exf5 19. Rxf5 Rc7 20. d4 Re6 21. Dh5 Bxb4 22. Hf3 g6 23. Rh6+ Kh8 24. Dh4 Bc8 25. Hcf1 Rd8 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir nokkru í Ro- gaska Slatina í Slóveníu. Rússneski stórmeistarinn Andrei Volokitin (2686) hafði hvítt gegn þýska al- þjóðlega meistaranum Maximilian Lo- renz Drabke (2463). 26. Rxd5! Dxd5 27. Bxb4 He8 28. Df4 He6 29. Rxf7+ Rxf7 30. Dxf7 Bb7 31. Bf8 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.