Morgunblaðið - 24.12.2011, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 2011
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 2.000 fm
geymslu-/lagerhúsnæði
á Selfossi. Leiga per. fm 675 kr.
Upplýsingar á netfangið
karl@kirkjuhvoll.com
Til leigu
- Þingholtin
gegnt sendiráði
Bretlands og Þýskalands
90 fermetra skrifstofuhúsnæði á 2. hæð,
Hellusundi 3.
15 fermetra herbergi með snyrtingu/
íbúðarherbergi. Sérinngangur.
Upplýsingar á netfangið
karl@kirkjuhvoll.com
Til sölu fasteign í
útleigu
Til sölu verslunar- og þjónustuhúsnæði á
góðum stað í Reykjavík. Öll rými í útleigu til
rekstraraðila á núverandi markaðsleiguverði.
Leigutekjur um 53,2 milljónir á ári. Kaupverð
600 milljónir. Nettótekjur áætlaðar 36,7
milljónir á ári, þannig að nettóársávöxtun er
um 6,4%, verðtryggðar tekjur.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Kristinsson
löggiltur fasteignasali í síma 861-0511,
534-1025, magnus@atvinnueignir.is.
Tilboð/útboð
Snjóflóðavarnir Ísafirði
Gleiðarhjalli
Verkhönnun
Forval
Nr. 15172
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Ísafjarðarbæjar,
auglýsir eftir hönnunarteymum til að taka þátt í
forvali vegna hönnunar snjóflóðavarnargarða fyrir
neðan Gleiðarhjalla á Ísafirði.
Gögn vegna forvals þessa verða til sýnis og sölu á
kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105
Reykjavík frá og með þriðjudeginum 20. desember
2011. Umsóknum um þátttöku í forvali skal skila til
Ríkiskaupa í síðasta lagi þriðjudaginn 3. janúar
2012.
* Nýtt í auglýsingu
*15170 Ræsarör (spíralvafin) fyrir Vega-
gerðina. Ríkiskaup, f.h. Vegagerðarinnar,
óska eftir tilboðum í zinkhúðuð spíral-
vafin ræsarör af ýmsum stærðum.
Nánari upplýsingar er að finna í útboðs-
gögnum sem verða aðgengileg á vef
Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun til-
boða 1. febrúar 2012 kl. 11.00 hjá
Ríkiskaupum.
*15163 Rekstrarvörur og lyf fyrir skilunar-
deild Landspítala. Á næstunni mun
fara fram útboð á vegum Ríkiskaupa á
blóðskilunarþykkni og kviðskilunar-
vökvum/vörum fyrir skilunardeild
Landspítala.
Áður en til útboðs kemur mun bjóðend-
um gefast kostur á að kynna vörur fyrir
kaupanda. Áhugasamir sendi inn ósk um
þátttöku í kynninguna fyrir 6. jan. 2012 á
eftirfarandi tölvupóstfang utbod@rikis-
kaup.is, merkt „rekstrarvörur og lyf fyrir
skilunardeild – ósk um kynningu“.
Reikna má með því að hver þátttakandi
fái um 30 mín. til kynningar.
Markmið fundarins er að fá upplýsingar
um nýjungar sem í boði eru bæði með
tilliti til gæða og hámarkshagræðingu.