Morgunblaðið - 28.12.2011, Page 28

Morgunblaðið - 28.12.2011, Page 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand Ó, NEI! KRAKKARMEÐ FLUG- DREKA ÞÚ TALAR OF MIKIÐ!VEISTU HVAÐ ER AÐ ÞÉR? FINNST ÞÉR ÞAÐ VIRKILEGA? HVAÐ STENDUR Á ÞESSUM MIÐA? „MÁ EKKI SETJA Í ÞURRKARA EFTIR ÞVOTT” ÞETTA ER GÓÐUR STAÐUR TIL AÐ ÆFA HÖGG ÚR SANDI HENTUGT AÐ ÞÚ SKULIR HAFA GETAÐ BJARGAÐ KYLFUNNI ÞINNI ÚR FLAKINU AF SKIPINU OKKAR ÁSTIN MÍN, HVAÐ ERTU AÐ GERA? ÉG VIL EKKI BÚA MEÐ MANNI SEM ÖSKRAR Á MIG! VIÐ GERÐUM BÆÐI MISTÖK, EN ÞETTA ER EKKI LEIÐIN TIL AÐ VINNA ÚR ÞESSU HVAÐ HELDURÐU AÐ NÁGRANN- ARNIR HALDI? AÐ ÉG HAFI GIFST ÞAU VISSU ÞAÐ NÚ ÞEGAR HAHA! ALLT Í LAGI, ÉG ER AÐ RÓA MIG MÉR HEFUR NÚ ÞEGAR TEKIST ÆTLUNARVERK MITT ÉG FÆ BRÚÐUNA MÍNA TIL AÐ KOMA TIL MÍN JÁ, EN ÞVÍ MIÐUR GLEYMDI ÉG AÐ BJARGA GOLFKÚLUM KÓNGULÓARMAÐURINN BLINDAÐI STARK... Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9, verslunarferð kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Félag eldri borgara í Kópavogi | Félagsvist í Boðanum, Boðaþingi 9, fös. 30. desember kl. 13.30. Stjórnendur Örn Aanes og Fríða. Félagsvist í Gjábakka, Kóp. í dag kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Handavinnu- stofan opin, hádegisverður, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Jólaball. Hljómur, Kór eldri borgara syngur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Jóla- söngvar sungnir og dansað verður í kringum jólatré. Sr. Sigurður Pálsson tal- ar um: Mundu mig ég man þig. Kaffiveit- ingar á Torginu. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Heitt á könnunni í Jónshúsi kl. 9.30-16. Innritun í íþróttir og námskeið 3.-6. jan- úar. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Fé- lagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Setustofa/mynd- mennt kl. 9, spænska kl. 9.15/10.45, Bónus kl. 12.10, vinnustofa/tréskurður kl. 13. Sigurður Sigurðarson dýralækn-ir getur brosað í kampinn á jólum, enda er fyrra bindi ævi- sögu hans nánast uppselt. Hann skrifaði tvær stökur í jólakverið hans Jóhannesar úr Kötlum, Jólin koma, til lítillar stúlku í fjölskyld- unni. „Ég eignaðist þetta kver, þegar ég var ungur og hef mikið dálæti á því og hef held ég gefið það öllum börnum og barnabörn- um,“ skrifar hann. Vísurnar eru svohljóðandi: Litla Sara, ef lærir hér ljóðin þessi og verður fljót, mér líst það muni lánast þér löngu fyrir áramót. Öðlast muntu þekking þá á þokkalegum sveinakrans, sem að koma fjöllum frá og frakkir bjóða upp í dans. Flosi Ólafsson orti á sínum tíma ódauðlegar vísur um Akureyri, sem alþjóð þekkir. Þar á meðal er vísan: Frá Akureyri er um það bil ekki neins að sakna, þar er fallegt þangað til þorpsbúarnir vakna. Hjálmar Freysteinsson er sam- mála Flosa um að fegurð sé að finna fyrir norðan. Hann brá sér á gönguskíði í Kjarnaskógi og hug- leiddi hvílík forréttindi hann býr við: Um það fjalla flest mín kvæði hve fagurlega er gerð, Akureyri með öll sín gæði, utan morgunverð. Það er skemmtilegur siður að fá sér skötu á Þorláksmessu. Hjálm- ar færir ilminn í bundið mál: Þótt sumum á sama standi sýnist mér nokkuð tryggt, að enginn jólaandi er indælli en skötulykt. Og Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir af sama tilefni: Hylur mjöllin gróna götu, glymja krær af hornaslag, kjamsa ýtar yfir skötu eins og kýr við súrheysjötu. Þetta er á Þorláksdag. Að venju sendir hann líka jóla- kveðju á Leirinn, póstlista hagyrð- inga: Hækka fer á himni sól og hýrna, sem í fyrra. Gefist ykkur gleðijól, gull, reykelsi og mirra. Ármann Þorgrímsson yrkir einnig jólakveðju: Ykkur færi óskirnar engum bregðist heilsufar gleðji ykkur gjafirnar og góðar jólasteikurnar. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af sveinum og fjöllum Gleði á Eyrarbakka Okkur systur langar til að senda „ýtuköll- unum“, sem skafa Búðarstíginn á Eyr- arbakka, okkar bestu kveðjur og við erum aldeilis hrifnar af stórvirki þeirra að hafa Búðarstíginn eins og dansgólf. Bestu þakkir. Gyða og Lilja. Velvakandi Ást er… … ástríðufull. - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.