Morgunblaðið - 28.12.2011, Síða 31

Morgunblaðið - 28.12.2011, Síða 31
1 Söngkonan Anna Mjöll Ólafs-dóttir og auðkýfingurinn Cal Worthington. Anna Mjöll og Wort- hington gengu í hjónaband á árinu. Worthington er einn auðugasti bíla- sali heims og þekktur fyrir áhættu- samar auglýsingar en í þeim hefur hann m.a. staðið á þaki flugvélar í háloftunum og glímt við tígrisdýr. 2 Hertogaynjan af Alba, María delRosario Cayetana Paloma Alf- onsa Victoria Eugenia Fernanda Ter- esa Francisca de Paula Lourdes Ant- onia Josefa Fausta Rita Castor Dorotea Santa Esperanza Fitz-James Stuart, Silva, Falcó y Gurtubay og eiginmaður hennar, Alfonso Diez. Hertogaynjan og Diez giftu sig í október. Hún er 85 ára en hann 24 árum yngri. Diez starfar hjá al- mannatryggingastofnun landsins og rekur almanna- tengslafyrirtæki. 3 Unga parið semkom í heimsókn á lögreglustöðina á Ísafirði snemma í desember. Konan var föst í handjárnum og þurfti að- stoð lögreglu við að losa þau en parið hélt að lögreglumenn ættu mögulega lykil til að losa járnin. Svo var ekki og þurfti því að beita klippum. 4Tobba Marinós og Karl Sigurðs-son Baggalútur. Hverjir voru hvar? Jú, Tobba og Kalli voru þar. 5Bryndís Ásmundsdóttir og FjölnirÞorgeirsson. Skyldu þau rata í næstu bók Tobbu Marinós? 6 Landeyjahöfn og Herjólfur.Sundur og saman á árinu, að- allega sundur. 7 Sigmundur Davíð Gunnlaugssonog íslenskur matur. Slátur í morgunmat og svið í kvöldmat? 8 Ari Edwald og Jón Ásgeir Jó-hannesson. Það slitnaði ekki seðillinn milli þeirra. 9 Kim Kardashian og Kris Hump-hries. Raunveruleikaþátta- stjarnan og körfuboltamaðurinn giftu sig á árinu en Kardashian sótti um skilnað 72 dögum síðar. Slúðurpressan kjammsaði vel á því eins og öllu sem Kardashian gerir. Pör ársins 1 2 4 5 6 7 8 9 3 MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2011 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HÖRKU SPENNUMYND ÍSLENSKT TAL -THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH GIRLWITHTHEDRAGONTATTOO Sýnd kl. 6:45 - 10 MISSION IMPOSSIBLE 4 Sýnd kl. 7 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 Sýnd kl. 2 (700kr.) - 4 - 6 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4 BLITZ Sýnd kl. 10:30 RUM DIARY Sýnd kl. 8 ARTÚRBJARGARJÓLUNUM 3D Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4 TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL 88/100 -CHICAGO SUN TIMESH.S.S. - MBL HHH HHH AK. DV - MAGNÚS MICHELSEN, BÍÓFILMAN.IS HHHH - RAGNAR JÓNASSON, KVIKMYNDIR.COM HHHH -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Gleðileg jól Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.45 - 8 - 9 16 MI – GHOST PROTOCOL LÚXUS KL. 2 - 5 - 8 - 10.50 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5.50 - 8 L MI – GHOST PROTOCOL KL. 5 - 8 - 10.50 16 STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L ARTÚR 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 10.10 7 H.S.S., MBL.H.V.A., FBL. TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! FORSÝNING GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 3.30 (TILBOÐ) - 6.45 - 8 - 10 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 4 (TILBOÐ) - 6 - 8 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L SHERLOCK HOLMES (FORSÝNING) KL. 10 12 TINNI KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.20 7 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 8 - 10.50 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 4 - 6 L ELÍAS KL. 4 - 6 12 MIDNIGHT IN PARIS KL. 8 - 10 L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.