Morgunblaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2012 Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Frumsýnt 3. mars Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 5/2 kl. 13:30 Sun 12/2 kl. 13:30 Sun 19/2 kl. 15:00 Sun 5/2 kl. 15:00 Sun 12/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 5/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Ég er vindurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 4/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 4.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 3.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 5.sýn Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fös 10/2 kl. 20:00 AUKAS. Fös 10/2 kl. 23:00 AUKAS. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Nei Ráðherra – í Hofi í mars Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 17/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 18/2 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnd í Menningarhúsinu Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Sun 5/2 kl. 20:00 4.k Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Sun 18/3 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Ath! Snarpur sýningartími. Aðeins sýnt út mars. Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 4/3 kl. 20:00 Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Sun 19/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports Saga Þjóðar (Litla svið) Fim 9/2 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 Stóra svið! Fim 23/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2 Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 13:00 frums Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 12/2 kl. 13:00 aukas Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/2 kl. 14:30 2.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Lau 4/2 kl. 20:00 frums Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Sun 12/2 kl. 20:00 2.k Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 4/2 kl. 16:00 Sun 19/2 kl. 15:00 konudagur, síðasta sýn. Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli U Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Póker Lau 4/2 aukas. kl. 20:00 Leikhópurinn Fullt Hús sýnir Póker eftir Patrick Marber Korríró Sun 5/2 kl. 16:00 aðgangur ókeypis Fös 10/2 kl. 20:00 aðgangur ókeypis Stuttmynd úr smiðju Vesturports. Aðgangur ókeypis! Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 11/2 kl. 16:00 næst síðasta sýn. Lau 18/2 kl. 16:00 síðasta sýn. Hjónabandssæla Lau 04 feb. kl 20 Ö Fös 10 feb. kl 20 Lau 11 feb. kl 20 Fös 24 feb. kl 20 Ö Lau 25 feb. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 10 feb. kl 22.30 Lau 11 feb. kl 22.30 Fös 09 mars. kl 20.30Höllinni Vestmanneyjum sun. 5. feb. kl. 13:30 – Uppselt sun. 5. feb. kl. 15:00 – Uppselt sun. 5. feb. kl. 17:00 – Aukasýning, örfá sæti laus Hugljúf og skemmtileg sýning fyrir yngstu áhorfendurna Uppselt hefur verið á allar sýningar - Aukasýning á sunnudag kl. 17:00 LITLA SKRÍMSLIÐ OG STÓRA SKRÍMSLIÐ Í LEIKHÚSINU eftir Áslaugu Jónsdóttur Sími í m iðasölu 551 12 00Næstu sýningar: Sýningar alla sunnudaga - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Fyrstu Hádegistónleikar Hafn- arborgar á árinu verða haldnir næst- komandi þriðjudag, en þá syngur Sigríður Ósk Kristjánsdóttir svo- nefndar buxnarulluaríur og íslensk vögguljóð við undirleik Antoníu He- vesi. Húsið verður opnað kl. 11.30 og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir en engin aðgangseyrir er að tónleikunum. Sigríður segir að buxnarulluaríur séu hlutverk þar sem söngkona leik- ur strák eða karl, en syngur þó með sinni mezzósóprannrödd. „Ég er þá að leika strák og stundum karl og þá er maður bara settur í buxur og stundum sett á mann skegg, sem er rosalega gaman,“ segir hún og hlær við. Helmingur efniskrárinnar eru buxnarulluaríur, en hinn helming- urinn íslensk og spænsk vögguljóð. Sigríður segist hafa valið á efnis- skrána, en á tónleikunum muni Ant- onía kynna lögin og aríurnar og fjalla aðeins um þau. „Ég er rosalega hrifin af þessum vöggukvæðum, flutti fyrir stuttu þjóðlagasöngflokk eftir Manu- el de Falla og þar var eitt af þessum vöggukvæðum, en svo hef ég mjög oft sungið Vöggukvæði eftir Emil Thor- oddsen sem mér þykir vænt um.“ Í íslenskum og reyndar spænskum vöggukvæðum er oft myrkur og tregi að sögn Sigríður. „Þau eru er miklu meira en „lúlla lúlla“, ljóðin eru oft mjög djúp. Fyrstu erindin eru oft til barnsins en þegar það er sofnað fer mamman að tala um hvernig lífið er og hve það geti verið hættulegt og þá koma oft draugar og óttalegar verur til sögunnar. Sigríður hefur í nógu að snúast um þessar mundir, hún er með í bígerð ljóðatónleika í Lundúnum í mars þar sem hún hyggst syngja norræn söng- lög og svo er hún að undirbúa hlut- verk hjá bresku þjóðaróperunni í apríl, þar sem hún mun syngja í óp- erunni Jakob Lenz eftir þýska tón- skáldið Wolfgang Rihm. „Það eru níu söngvarar í óperunni sem segir frá geðbiluðu skáldi og ég syng eina af röddunum í höfðinu á því.“ Buxnarulluaríur og vögguljóð í hádeginu Morgunblaðið/Kristinn Flytja vögguljóð Antonía Hevesi og Sigríður Ósk Kristjánsdóttir koma fram á fyrstu hádegistónleikum Hafnarborgar á árinu, á þriðjudag.  Fyrstu hádeg- istónleikar ársins haldnir á þriðjudag Á morgun, sunnudag klukk- an 15, mun Helgi Hjaltalín Eyjólfs- son, sýning- arstjóri og mynd- listarmaður, fylgja gestum um sýninguna Sæ- borgin: Kynja- verur og ókindur, sem stendur yfir í Gerðarsafni í Kópavogi. 21 listamað- ur á verk á sýningunni, þar á meðal Anna Hallin, Bjarni Hinriksson, Davíð Örn Halldórsson og Erró. Leiðsögn um Sæborg Helgi Hjaltalín Eyjólfsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.