SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 12.02.2012, Qupperneq 19

SunnudagsMogginn - 12.02.2012, Qupperneq 19
Guðmundur Óli Pálmason trommuleikari. Lognið fyrir storminn? aldrei er kallaður annað en Addi, hefur orð fyrir Sól- stöfum eftir að fyrsta lagið, Ljós í stormi, er að baki og þakkar gestum, sem kjaftfylla Gamla bíó þetta kvöld, kærlega fyrir komuna. „Það er gaman að sjá svona marga hérna en við erum þungarokkshljómsveit sem enginn hefur komið að sjá undanfarin fimmtán ár – nema í Þýskalandi.“ Salnum er skemmt. Þarna hittir Addi naglann á höfuðið, Sólstafir eru eitt best varðveitta leyndarmál íslenskrar tónlistarflóru. Af mætingunni á tónleikana að dæma gæti það verið að breytast með Svörtum söndum. Burtséð frá gæð- unum er platan á margan hátt aðgengilegri en fyrri verk Sólstafa. Málmurinn var markvisst tónaður niður við lagasmíðar og upptökur og óræð „seven- ties“-stemning svífur yfir vötnum. „Þótt við höfum poppað okkur dálítið upp er samt heilmikið þunga- rokk í þessu ennþá. Eigum við að segja þungarokk í Setinn var Svarfaðardalur í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Svavar Austmann bassaleikari í forgrunni á sviðinu. 12. febrúar 2012 19

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.