Morgunblaðið - 20.03.2012, Side 9

Morgunblaðið - 20.03.2012, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2012 Sagnakvöld til heiðurs Gunnari Sagnakvöld til heiðurs Gunn- ari Bjarna- syni verður haldið á Hvanneyri fimmtudaginn 29. mars, ekki næstkomandi fimmtudag eins og misrit- aðist í blaðinu um helgina. Gunnar var hrossaræktar- ráðunautur Búnaðarfélags Íslands og kennari á Hvanneyri. Honum verður reistur minnisvarði á Hvanneyri í vor. Sagnakvöldið verður haldið í Halldórsfjósi og hefst klukkan 20 þann 29. mars nk. Gunnar Bjarnason LEIÐRÉTT Skúli Hansen skulih@mbl.is „Skuldajöfnuði var hafnað í málinu þar sem viðkomandi eignaðist kröfu sína eftir frestdag við slita- meðferð SPRON en ekki þremur mánuði fyrir eins og áskilið er samkvæmt lögum. Viðskiptavinir SPRON eiga nákvæmlega sama rétt og viðskiptavinir föllnu bank- anna að lögum. Málflutningur lög- mannsins um annað er beinlínis rangur,“ segir Bjarki Már Baxter, héraðsdómslögmaður hjá Dróma, spurður út í ummæli Sigríðar Á. Andersen um meint ójafnræði fyrrverandi viðskiptavina SPRON og viðskiptavina nýju bankanna, sem birtust í Morgunblaðinu í gær. Bjarki tekur jafnframt fram að fullyrðingar Sigríðar um meint ójafnræði skuldara hjá SPRON og nýju bönkunum eigi ekki við rök að styðjast. „Við skoruðum á umbjóð- anda Sigríðar að sýna fram á að þetta væri rétt en það var ekki gert,“ segir Bjarki og bætir við: „Það skiptir öllu máli hvenær lánið var greitt upp, ef þú greiddir upp lán í nóvember hjá hinum bönk- unum þá fékkstu ofgreiðslu mögu- lega endurgreidda vegna þess að þú varst að greiða það upp hjá nýju bönkunum, en SPRON fellur hins vegar ekki fyrr en í mars 2009, þannig að þessi greiðsla er greidd áður en SPRON er yfirtek- ið af FME.“ Bjarki segir að til þess að staða umbjóðanda Sigríðar væri sambærileg stöðu skuldara bankanna hefði hann þurft að greiða upp lánið eftir yfirtöku FME á SPRON. Gagnrýnir ummæli Sigríðar Morgunblaðið/Árni Sæberg Drómi Bjarki Már Baxter efast um meint ójafnræði skuldara.  Lögmaður Dróma efast um meint ójafnræði skuldara  Segir að umbjóðandi Sigríðar Á. Andersen hefði þurft að greiða upp lán sitt eftir fall SPRON - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is Nýjar vörur Verð 7.900 kr. 3 litir Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun –– Meira fyrir lesendur : Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUN AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 26. mars. Meðal efnis: Viðburðir páskahelgarinnar. Girnilegar uppskriftir af veislumat og öðrum gómsætum réttum ásamt páskaskreytingum, páska- eggjum, ferðalögum o.fl SÉRBLAÐ Páskablaðið Morgunblaðið gefur út sérblað 30. mars tileinkað páskahátíðinni Pásk ablað ið Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is 1987 - 2012 Við erum 25 ára Afmælistil boð í mars *Kortið gildir frá mars til 25. september 6 mánaða kort* á 25.000 kr. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Faxafen) ◊ 108 Reykjavík ◊ Sími 588 4499 ◊ mostc.is ◊ Möst.C Opið alla virka daga 11-18 og laugardaga frá 11-16 NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VÍKU Tískuvöruverslun fyrir konur á öllum aldri YÜØ f|zâÜÄtâz Mjóddin s. 774-7377 Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Aðhaldsföt Undirföt Sloppar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.