Morgunblaðið - 20.03.2012, Page 27

Morgunblaðið - 20.03.2012, Page 27
var mannauðsráðgjafi og sérfræð- ingur í vinnustaðagreiningum til árs- loka 2009. Hún hóf síðan störf hjá Capacent Gallup í ársbyrjun 2010 og hefur ver- ið þar sérfræðingur í starfsmanna- og fyrirtækjarannsóknum. Brynja sinnti kennslu í rannsókn- araðferðum félags- og hagvísinda í Viðskiptaháskólanum á Bifröst 2003- 2005, var leiðbeinandi í MSc- lokaverkefnum á sviði mannauðs stjórnunar 2005-2007, kenndi mann- auðsstjórnun á meistarastigi við Við- skiptaháskólann á Bifröst 2009, og sinnti um skeið viðskiptaráðgjöf fyrr IBM. Brynja er mikil fjölskyldukona og hefur áhuga á jákvæðri sálfræði og almennri sjálfsrækt. Hún stundar auk þess garðrækt að kappi eftir að hún flutti aftur í Fossvoginn, hefur mikinn og vaxandi áhuga á mat- argerð og er alæta á fagurbók- menntir. Fjölskylda Brynja giftist árið 2007 Ragnari Kristinssyni, f. 30.5. 1973, sagnfræð- ingi og verkefnastjóra hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Hann er sonur Kristins Ragnars Guðmundar Guð- mundssonar, f. 14.11. 1935, heila- og taugaskurðlæknis í Reykjavík, og Valgerðar Bergþórsdóttur, f. 26.11. 1936, d. 13.6. 1991, hjúkrunarfræð- ings. Seinni kona Kristins Ragnars Guðmundar er Anna Gauðlaug Ólafs- dóttir, f. 2.10. 1943, lyfjatæknir og snyrtifræðingur. Dætur Brynju og Ragnars eru Inga Björk Ragnarsdóttir, f. 23.11. 2005; Valgerður Ragnarsdóttir, f. 18.8. 2008. Systkini Brynju eru Sólrún Braga- dóttir, f. 1.12. 1959, óperusöngkona, búsett á Mön í Danmörku en maður hennar er Tomas Gössling verktaki og á hún tvö börn; Þórdís Bragadótt- ir, f. 7.4. 1964, skólasálfræðingur, bú- sett í Reykjavík en maður hennar er Þorbjörn Guðjónsson hjartalæknir og eiga þau tvö börn; Friðrik Braga- son, f. 8.4. 1968, verkfræðingur og framkvæmdastjóri vátryggingasviðs VÍS, búsettur í Reykjavík en kona hans er María Guðmundsdóttir kennari og eiga þau þrjá syni. Foreldrar Brynju eru Inga Björk Sveinsdóttir, f. 24.4. 1941, lengst af kennari við Laugarnesskóla, og Bragi Sigurþórsson, f. 19.11. 1931, verkfræðingur og einn af stofn- endum Almennu verkfræðistof- unnar. Úr frændgarði Brynju Bragadóttur Jónína Eiríksdóttir húsfr. í Tóarseli Guðjón Jónsson b. í Tóarseli í Breiðdal Ingibjörg Sveinsdóttir úr Fljótum Ásbjörg Tómasdóttir húsfr. á Fossá Ólafur Einarsson b. á Vindási í Kjós Helga Bjarnadóttir húsfr. á Vindsási Brynja Bragadóttir Bragi Sigurþórsson verkfræðingur í Rvík. Inga Björk Sveinsdóttir kennari í Rvík. Sigurður Sveinn Ólafsson vélstj. í Rvík. Hansína F Guðjónsdóttir húsfr. í Rvík. Þórdís Ólafsdóttir bæjarljósmóðir í Rvík. Sigurþór Ólafsson b. á Fossá í Kjós Ólafur Matthíasson b. á Fossá í Kjós Ólafur Sigurðsson verkam. í Rvík. Svanhildur Sigurðardóttir Sigurgeir Sigurðsson biskups Pétur Sigugeirsson biskup dr. Pétur Pétursson prófessor Halldór Sveinsson byggingaverkfr. Lagt í ’ann Brynja með gönguhópnum BOLA að hefja tveggja daga göngu í Fljótunum –kannski á æskuslóðum langömmu, Ingibjargar Sveinsdóttur. ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2012 85 Gísli Halldórsson Hjalti Gunnarsson 80 Guðmundur Karlsson Gunnar Oddsson Nanna Guðjónsdóttir Sigfús Andrésson Svavar Björnsson Unnur Fenger 75 Aðalbjörn Tryggvason Björg Stefanía Sigurðardóttir Guðbjörg Guðjónsdóttir Þóra Gunnarsdóttir 70 Anna Magnúsdóttir Anna Sigríður Bjarnadóttir Ásta Valdimarsdóttir Gestur Heiðar Pálmason Guðmundur Guðmundsson Jónína Ásmundsdóttir Ómar Steindórsson Pétur Þ. Kristjánsson Sigurður Ingi Sigmarsson Svanhvít H. Hafsteinsdóttir 60 Andrea Hörður Harðarson Ágústína Halldórsdóttir Ásgeir Arnbjörnsson Elín Vigfúsdóttir Finnur Gísli Garðarsson Grzegorz Wojciech Kolasa Guðlaug A Sigurfinnsdóttir Gústaf B. Pálsson Haukur Harðarson Hilmar Baldur Baldursson Ívar Egill Bjarnason Jónas Hrólfsson Konráð Þórisson 50 Auður Guðrún Eyjólfsdóttir Auður Ósk Aradóttir Björn Thorarensen Eyjólfur Ólafsson Fanney Jóhannsdóttir Fríður Helga Kristjánsdóttir Hildur Bjarnadóttir Rannveig Sigurjónsdóttir Una Agnarsdóttir Vesna Kujundzic Örn Franzson 40 Brynja Bragadóttir Eva Aasted Frank Þórir Hall Freyr Gunnarsson Guðbjörg Oddsdóttir Gústav Ferdinand Bentsson Hálfdán Þorsteinsson Iwona Bergiel Sveinn Bjarni Magnússon Sævar Rafn Guðmundsson 30 Baldvin Björnsson Berglind Þorbjörnsdóttir Eiríkur Axel Jónsson Phinnapha Phokhot Róbert Reginberg Róbertsson Stephen John Whiting Til hamingju með daginn 40 ára Vigdís fæddist í Hafnarfirði en flutti á Vatnsendann og er þar, ásamt eiginmanni, eggja- kjúklinga- og býflugnab. Maður Sigmundur Þor- steinsson, f. 1971. Börn þeirra Anna Karen, f. 1989 en sonur hennar er Adam Kristófer, f. 2010; Tinna Ruth, f. 1995, og Þorsteinn Már, f. 2003. Foreldrar Sigurður Ing- ólfsson, f. 1944, og Karen Bruun Madsen, f. 1946. Vigdís Hulda Sigurðardóttir 40 ára Þórunn fæddist á Húsavík en ólst upp á Grímsstöðum. Hún er sjó- kokkur að mennt en starf- ar við Reykjahlíðarskóla. Börn Ingibjörg Ragna, f. 1994; Brynhildur María, f. 2003; Börkur Heikir, f. 2007. Foreldrar Guðrún Bene- diktsdóttir, f. 1940, hús- móðir, og Ragnar Sig- finnsson, f. 1912, d. 2000, var starfsmaður við Kísil- iðjuna. Þórunn Birna Ragnarsdóttir Björn Þorsteinsson sagnfræ-ðiprófessor fæddist aðÞjótanda í Villingaholts- hreppi 20. mars 1918. Þótt hann fæddist á Suðurlandi var hann í raun af þekktum húnvetnskum ættum, sonur Þorsteins Björns- sonar, kaupmanns og frumbýlings á Hellu á Rangárvöllum, og f.k.h., Þuríðar Þorvaldsdóttur kennara. Þorsteinn var bróðir Sigurgeirs, föður Þorbjörns, prófessors í eðl- isfræði við Háskóla Íslands, en Þorsteinn var sonur Björns Ey- steinssonar í Grímstungu sem var forfaðir ýmissa þjóðkunnra Hún- vetninga. Björn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1941, cand.mag.-prófi í íslenskum fræð- um frá Háskóla Íslands 1947, stundaði framhaldsnám við Uni- versity of London 1948 og 1949 og varði doktorsritgerð við Háskóla Íslands 1970. Hann kenndi við Gagnfræða- skóla Vesturbæjar, Iðnskólann í Reykjavík og Laugalækjarskóla, kenndi sögu við Menntaskólann í Hamrahlíð og var prófessor í sögu við Háskóla Íslands frá 1971. Þá var hann fararstjóri á sumrin um skeið, stofnaði leiðsögunámskeið á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins 1960 og veitti þeim forstöðu til 1967 og síðan, ásamt Vigdísi Finn- bogadóttur. Björn var afkastamikill fræði- maður og stundaði brautryðj- endarannsóknir á samskiptum Ís- lendinga og Englendinga á síðmiðöldum. Meðal helstu fræði- rita hans má nefna Nýja Íslands- sögu; Enskar heimildir um sögu Íslands á 15. og 16. öld; Ensku öld- ina í sögu Íslands; Tíu þorskastríð 1415-1976; og Íslenzka mið- aldasögu. Björn var formaður Rangæinga- félagsins í Reykjavík, var forseti Sögufélags, formaður Sagnfræð- ingafélgsins og ritstjóri Sögu. Þá fór hann í framboð fyrir Sósíal- istaflokkinn og Alþýðubandalagið. Björn lést 6. október 1986. Merkir Íslendingar Björn Þorsteinsson 30 ára Hulda fæddist og ólst upp á Sauðárkróki. Hún lauk háskólabrú Keilis. Eiginmaður Guðni R. Tómasson, f. 1975, sjó- maður. Dóttir Huldu frá því áður er Ólöf Rún, f. 2000. Börn Huldu og Guðna eru Gabríel Arnar, f. 2005, og Harpa Kristín, f. 2011. Foreldrar Ólafur Þor- bergsson, f. 1954, trésmið- ur, og Guðrún Sæmunds- dóttir, f. 1960, starfsmaður á Hlíð. Hulda Júlía Ólafsdóttir Börn og brúðhjón „Íslendingar“ er nýr efnisliður í Morgunblaðinu. Þeir sem senda inn myndir af ungbörnum eða brúð- hjónum fá glaðning frá Morgun- blaðinu, áskrift í einn mánuð. Sendið mynd og texta á islendingar@mbl.is » Trjáklippingar » Trjáfellingar » Garðsláttur » Beðahreinsun » Þökulagnir » Stubbatæting » Gróðursetning » Garðaúðun o.fl. ALHLIÐA GARÐÞJÓNUSTA Frá því að Garðlist ehf var stofnað fyrir 23 árum síðan, höfum við haft það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu fyrir garðinn á einum stað. Við þökkum þeim þúsundum einstaklinga, húsfélaga og fyrirtækja sem við höfum átt í viðskiptum við undanfarin ár, á sama tíma og við bjóðum nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna. TUNGUHÁLSI 7 » 110 REYKJAVÍK SÍMI 554 1989 » GARDLIST.IS ALLT FYRIR GARÐINN Á EINUM STAÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.