Morgunblaðið - 02.07.2012, Page 9

Morgunblaðið - 02.07.2012, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 2012 Sólskálar -sælureitur innan seilingar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 28 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Mörkinni 6 - sími 588 5518 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16 www.topphusid.is NÆG BÍLASTÆÐI Útsala 20-70% afsl. TOPPV ÖRUR - TOPPÞJ ÓNUST A SMÁRALIND - KRINGLUNNI 40% afsláttur Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Stórútsalan er hafin Undirföt í öllum stærðum Guðrún Vala Elísdóttir ,,Þetta er stór stund fyrir mig. Í fyrsta sinn á ævinni nýti ég kosn- ingaréttinn minn. Ísland er alvöru lýðræðisríki og hér get ég kosið það sem ég vel sjálfur og er ánægður með það,“ segir Abdelfat- tah Laarabi. Hann er fæddur og uppalinn í Guelmim í Marokkó en flutti til Frakklands eftir að hafa lokið háskólanámi, þá 25 ára. Hann fékk íslenskan ríkisborgararétt 22. mars sl. en hefur búið hér frá 2007. ,,Ég bjó í Frakklandi í fjögur ár og síðan á Spáni í eitt og hálft ár og fylgdist með kosningum í þeim löndum, en var ekki kjörgengur þar.“ Abel hefur fylgst vel með stjórn- málum hér og nú forsetakosning- unum og segist upplifa sig í fyrsta sinn sem alvöru þátttakanda í lýð- ræðisríki. Hann hefur mikinn áhuga á samfélagsmálum og veit af eigin raun að það er ekki sjálfsagt að fá að kjósa. ,,Þó ég fengi kosn- ingarétt 18 ára í Marokkó, fannst mér það ekki vera til neins því kosningarnar þar snerust aldrei um alvöru lýðræði, konungurinn réð öllu. Þetta hefur að vísu breyst núna eftir arabíska vorið en ég er ekki lengur í Marokkó og kem ekki til með að kjósa þar.“ Nú hafa ör- lögin hagað því svo að Abel er orð- inn 36 ára og nýtti sér kosninga- réttinn í fyrsta sinn í forsetakosningum á Íslandi. En er hann ánægður með niðurstöður kosinganna? ,,Já, ég er það vegna þess að þær sýna hvernig lýðræðið virkar, en ég hefði samt viljað ann- an forseta en þann sem var kjör- inn.“ ,,Þetta er stór stund fyrir mig“  Abdelfattah Laa- rabi kaus í fyrsta skipti á ævi sinni Ljósmynd/Guðrún Vala Á kjörstað Abdelfattah Laarabi er fæddur og uppalinn í Guelmim í Mar- okkó. Hann mætti á vespu á kjörstað og flaggaði íslenska fánanum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.