Morgunblaðið - 02.07.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.07.2012, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 2012 Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Mary Poppins (Bergur mun leik- stýra samnefndum söngleik í Borg- arleikhúsinu á næsta leikári, innsk. blm.). Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? The Queen is Dead - The Smiths. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Lodger með David Bowie í Gramm- inu. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Ætli það sé ekki Sumar á Sýrlandi eða Umhverfis jörðina með Halla og Ladda. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Gaurinn í No smoking band. Hvað syngur þú í sturtunni? Síðasta lag fyrir fréttir: „Ég lít í anda liðna tíð“ og svoleiðis slagara. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Post Punk… Stranglers og svoleiðis stöff. En hvað yljar þér svo á sunnudags- morgnum? Dave Brubeck, Benny Goodman, John Lee Williams eða einhverjar álíka gamlar blúsgeitur. Í mínum eyrum Bergur Þór Ingólfsson, leikari og leikstjóri Gamlar blúsgeitur ylja á sunnudagsmorgnum Morgunblaðið/Ómar Pönk Bergur hlust- ar á síðpönk á föstu- dagskvöldum, Stranglers til dæmis. Sjarmörinn Ryan Reynolds mun taka að sér hlutverk bardagakapp- ans Connor MacLeod í endurgerð kvikmyndarinnar Highlander frá níunda áratugnum ef marka má vef The Guardian. Framleiðsla endur- gerðarinnar er enn á frumstigum en upprunalega útgáfa kvikmynd- arinnar er þekkt fyrir ótrúlegan framburð leikara í myndinni en í henni fór franski leikarinn Chri- stopher Lambert með hlutverk Skota og skoski leikarinn Sean Connery með hlutverk Spánverja. AFP Hjartaknúsari Ætli Reynolds reyni að tala með lélegum, skoskum hreim? Ryan Reynolds í endurgerð Highlander Söngvarinn Chris Cornell hefur lítið álit á nútímapopptónlist og segir í viðtali við breska tímaritið The Sun að popptónlist í dag „gæti ekki verið verri“. Rokkarinn segir söngkonuna Adele vera „eina ljósa blettinn“ á vinsældalistum dagsins í dag. „Þetta eru raunveruleg lög og hún getur aldeilis sungið. Stærsti hluti mark- aðarins sýnir því enn viðbrögð við manneskju sem skapar tónlist,“ seg- ir hann í viðtalinu. Cornell spáir því þó að umrædd hnignun popp- tónlistar í dag muni leiða af sér nýja gullöld fyrir rokkið. „Það eru meiri líkur á að heilbrigð og lifandi rokksena ryðji sér til rúms í dag því það er eitthvað til að bregð- ast við,“ segir rokksöngvarinn sem er þekktastur fyrir að leiða hljóm- sveitina Soundgarden. Um þessar mundir er Cornell einmitt að vinna að nýrri plötu sveitarinnar en nýtt efni frá henni hefur ekki litið dags- ins ljós frá árinu 1996. Úthúðar nýrri popptónlist AFP Töffari Yfirlýsingaglaður Cornell. „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D FRÁ LEIKSTJÓRA HAIRSPRAY KEMUR PARTÝMYND SUMARSINS Ástir, kynlíf og Rokk og Ról Tom Cruise er stórkostlegur sem rokkarinn Stacy Jaxx kvikmyndir.is Spennuhrollur sem fær hárin til að rísa ! ÞAUHÉLDUAÐENGINNHAFIORÐIÐ EFTIR Í CHERNOBYL…EN SVOVAREKKI. FráORIN PELI, höfundi Paranormal Activity - „Spooky as hell“ – S.B. - Dread Central  EGILSHÖLL 12 12 10 10 16 16 16 VIP VIP 12 12 12 12 12 L L L L L L ÁLFABAKKA 12 L L AKUREYRI 16 16 16 12 12 12 L L KRINGLUNNI 16 CHERNOBYLDIARIES KL. 6 - 8 - 10:10 2D CHERNOBYLDIARIESVIP KL. 10:40 2D ROCKOFAGES KL. 5:30 - 8 - 10:402D ROCKOFAGESLUXUSVIP KL. 5:20 - 8 2D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR3M/ENSKU.TALIKL. 3:40 - 10:10 2D SNOWWHITE KL. 8 - 10:40 2D LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 2D THEDICTATOR KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 10:10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 3:40 2D ROCKOFAGES KL. 5:20 - 8 - 10:10 2D CHERNOBYLDIARIES KL. 10:40 2D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALIKL. 5:50 - 8 3D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALIKL. 5:50 2D THE LUCKYONE KL. 8 2D DARKSHADOWSKL. 10:10SÝNDÍSÍÐASTASINN 2D CHERNOBYLDIARIES KL. 8 - 10:35 2D ROCKOFAGES KL. 5:25 - 8 - 10 2D PROMETHEUS KL. 8 - 10:35 3D PROMETHEUS KL. 5:25 2D SNOWWHITE KL. 10 2D MADAGASCAR3 ÍSLTAL KL. 5:30 3D MADAGASCAR3 ENSTAL KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 5:20 2D CHERNOBYLDIARIES KL. 10:20 2D MADAGASCAR3 ÍSLTAL KL. 6 3D ROCKOFAGES KL. 8 2D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 6 2D LOL KL. 8 2D RAVEN KL. 10:20 2D 12 L 16 16 KEFLAVÍK CHERNOBYLDIARIES KL. 10:20 2D WHAT TOEXPECT... KL. 8 2D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2DTRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Z-Brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is Veggfóður í úrvali Úrval - gæði - þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.