Helgafell - 01.04.1943, Page 89

Helgafell - 01.04.1943, Page 89
DÝRTÍÐARMÁLIN 225 þora að gera það, sem fólkinu er fyrir beztu, en leggja minna kapp á að vinna sér orð fyrir sjónhverfingar. Brottför mín úr stjórninni. Við umræðurnar um dýrtíðarmálið í neðri deild tók ég greinilega fram, að ég teldi tillögur fjárhagsnefndar ger- samlega ófullnægjandi, einkum fyrir þá sök, að fullt eins miklar líkur væru fyrir því, að nýtt og verra öngþveiti mundi skapazt undir haustið, ef svo færi, að 6 manna nefndin yrði ekki sammála. Hún átti að ljúka störfum fyrir 15. ágúst. Gerum ráð fyrir að einn, aðeins einn, nefndarmanna gerði ágreining. Stjórnin fengi að vita um þau endalok 15. ágúst, en 15. septem- ber sfyyldi stjórnin fella niður allar greiðslur til lækkunar innlendra af- urða. Stjórnin yrði þá að kalla saman þingið, en það yrði síðan að ráða fram úr málinu fyrir miðjan september. Skjótra aðgerða væri þörf. Nýja kjötið kæmi á markaðinn og ákveða yrði verð þess. Er hægt að treysta því, í ljósi þeirrar reynslu, sem fengizt hefur á 5 mánaða þingi um dýrtíðarmál í vet- ur, að sömu menn geti leyst málið á nokkrum dögum, er það væri komið í nýja flækju ? Hvar er öryggið ? Hvergi. Ég vildi, að stjórnin berðist fyrir að fá inn í frumvarpið ákvæði, er sköp- uðu öryggi gegn því, að fyrir gœti komið, að öllu verðlagi yrði sleppt lausu af nýju næsta haust, óður en nýtt þing fengi nægilegt tóm til að fjalla um málið, eins og því væri þá komið. En þessi bardagahugur átti ekki fylgi að fagna meðal hinna ráðherranna, og varð ekki af frekara andófi af hálfu stjórnarinnar, hvorki við umræður í efri deild, né þegar málið fór aftur til neðri deildar. Þegar stjórnin tók við, lýsti hún yfir því, að það væri höfuðverkefni hennar og stefnumál, að reyna að vinna bug á dýrtíðinni og draga úr verðbólgunni. Ennfremur að vinna að því, að atvinnu- vegunum yrði komið á svo heilbrigð- an grundvöll, að framleiðsla vara til sölu erlendis gæti haldið áfram. Þessi yfirlýsing tók einnig til mín. Þegar aukaþinginu var lokið, o g gerðir þess í dýrtíðarmálunum lágu fyrir, ákvað ég að biðja um lausn frá embætti. Ástæður mínar voru einkum þessar: I. Dýrtíðarmálin voru enn óleyst. Dýrtíðin er dulbúin um stund. Ég tel það varhugavert að því leyti, að hætt er við, að almenningur líti svo á, að öllu sé borgið, þar eð verðlag fari held- ur lækkandi, en við það sljófgast vit- und fólksins um þá hættu, sem enn er framundan. Meginhættan liggur í því, að verðlagi verði aftur sleppt lausu á innlendum afurðum með haustinu. Engin öryggisákvæði voru samþykkt, er tryggðu, að svo yrði ekki, og feng- ust ekki sett í lögin, þótt eftir væri leitað. II. Dýrtíðin hefur verið að skapast og vaxa öll stríðsárin. Hún er fyrst og fremst innlend framleiðsla. Ég efast um, að það sé hið sanna réttlæti, að þeir einir eigi að bera meginkostnaðinn við lækkun dýrtíðarinnar, sem höfðu 10 þús. króna, eða hærri, skattskyldar tekjur á árinu 1942. Miklu réttlátara virðist mér hefði verið að fella einnig niður skattaívilnanir hlutafélaga og samþykkja eignaauka-skatt, er lagður væri á gróða þeirra ára, er dýrtíðin hefur verið að skapast. Ennfremur, að verð innlendra afurða væri ákveðið þannig í bili, að leiðrétt væri það mis- ræmi, sem virðist vera milli þess og kaupgjalds launamanna meðan nánari 15 HELGAFELL 1943
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.