Helgafell - 01.04.1943, Síða 98

Helgafell - 01.04.1943, Síða 98
Afstaða Rússa eftir styrjöldina. Amertska blaSiS LIFE hefur lagt nokkrar s-purningar, varSandi afstöSu Rtíssa eftir styrjöldina, fyrir JOSEPH E. DAVIES, sem var sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi á árunum 7936—38. Hefur hann sagt frá dvöl sinni t Rússlandi í hókinni „A41SSION TO MOSCOV", sem allmikiS hefur veriS keypt og lesin hér á landi. Fara hér á eftir nokkrar þessara spurninga, sumar styttar, og svör Davies viS þeim. Tekur hann þaS fram, aS t svör- unttm komi aSeins fram hans persónulega skoSun á þeim málum, sem um er rætt, og hafi hann stuSzt vt'S opinber heimildarskjöl og staSreyndir, sem honum séu kunnar. Getum viS gert ráS fyrir, aS valdhafar Rússlands séu velviljaSir öSrum þjóSum og aS þeir óski friSar og öryggis t heim- inum? Já. Opinberar yfirlýsingar þeirra um stefnu sína og framkoma þeirra síðastliðinn áratug sannar það. Þegar Litvinov sendiherra var utanríkismálaráðherra Rússlands, barðist hann manna mest fyrir sameiginlegum aðgerðum friðarþjóðanna, bæði í Þjóðabandalaginu og utan þess, til þess að tryggja „frið og öryggi í heiminum". Hann hélt því stöðugt fram, að ef einhvers staðar væri strfð, myndu allar þjóðir flækjast í það, því að „friðurinn væri ódeilanlegur“. Afstaða Rússa til Abessiníu, Spánar og Kína og það, að þeir ásamt Frökk- um féllust á að veita Tékkóslóvakíu lið gegn þýzkri innrás — allt þetta ber vitni einlægni þeirra og velvilja. Það er þeim líka sjálfum hagkvæmast, að hafa frið í heiminum og við hann. Hver eru aSalmarkmiS Rússa t utanrtkis- málum? .. . Að mínu áliti er stefna rússnesku stjórn- arinnar í utanríkismálum alveg ljós. Fyrsta við- fangsefni hennar er að efla öryggi lands síns. í því skyni hafa Rússar komið sér upp mikilli vígvél og stórbrotnu iðnaðarkerfi. Rússland er ekki ræningjaveldi eins og Þýzkaland og Jap- an. Það var ekki fyrr en eftir valdatöku Hitl- ers, að farið var að hraða, vegna styrjaldarþarfa, þeim framkvæmdum í iðnaðarmálum, sem Stalin hafði áætlað. Þegar öryggi er fengið, munu Rússar snúa sér að því að efla fram- farir innan lands, og til þess eru bezt skilyrði, ef friður er í heiminum. Þess vegna hefur utanríkismálastefna Rússa alltaf verið sú, að koma í veg fyrir ófrið. Þegar þeir glötuðu trúnni á vilja og getu lýðræðisríkjanna í vestri til þess að ganga í raunhæft bandalag við þá um að stöðva yfirgang Hitlers, reyndu þeir enn að vernda öryggi sitt og frið með því að gera griðasáttmála við Hitler 1939. Það var ekki samningur um sameiginlega sókn gegn andstæðingum Þýzkalands. Þar var aðeins sam- ið um það, að hvorugt ríkið skyldi ráðast á hitt. Þannig unnu þeir dýrmætan tíma, sem þeir notuðu af kappi til þess að tryggja sig gegn óhjákvæmilegri árás . . . Er trúfrelsi t Rússlandi? í stjórnarskrá Ráðstjórnarríkjanna (124. gr-) er ákveðið, að þegnunum skuli heimilt að hafa hverja þá trú, er þeir óska, svo og að reka áróður gegn trúarbrögðum. í sömu grein er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.