Helgafell - 01.04.1943, Page 64

Helgafell - 01.04.1943, Page 64
200 HELGAFELL ei skuggi aðfarandi ógna sortnaði æ meir, og engum duldist í rauninni, hvað koma hlyti. Eigi að síður kepptust menn viS að lifa og njóta lífsins, — kannski nutu þeir þess einmitt því innilegar og betur sem meir syrti yfir. Líkt mun hafa verið ástatt í Knossosborg um miðja fjórtándu öld f. Kr., er sívaxandi veldi hinna hraustu, en frumstæðu og grimmu Mýkena ógnaði henni. Þar mun hafa ráðiS kynleg blöndun af ótta og andvaraleysi, hálfóljósum kvíða og léttúð, vantrú á guðina, vöntun á hugsjónum, ásamt gífurlegum þorsta í munað. Sjálfur lifði ég í slíku umhverfi um þær mundir, þess vegna varð það eðlilegt og sjálfsagt, að sá heimur, er skapaðist utan um aðalpersónu sög- unnar, Amyntas, (nafnið er útlagt: sá, sem ekki er hægt að temja,) varð jöfnum höndum 20. öldin eftir fæðingu Tans, eða Títans, hins krítverska frelsara, (er síðar varð Seifur Grikkja) og 20. öldin eftir Krists burð. Mér varð ljóst, að þetta myndi verða ideohistorisk“ saga og þótti gott; þess frjáls- ara og víðara svið hafði ímyndunaraflið, og því meira var hægt að ,,fela“ á bak við frásögnina. ÞaS hefur aldrei verið vani minn að segja upphátt það, sem er hinn eiginlegi boSskapur bókarinnar, heldur láta lesendum sjálfum eftir að finna hann. Hvernig var þá þessi Amyntas, sem átti að lifa þróun heils menningar- kerfis, morgunn þess, dag og kveld, lifa lífi þrjátíu kynslóða ? Fyrsta kynning mín af honum var landganga hans á Krít, eins og áður getur. Síðan hafði hann alltaf verið að myndast og skýrast, og mér var mikil forvitni á því að komast í kunningsskap við hann. Sennilega hef ég engum manni kynnzt bet- ur. SkáldiS verður að lifa lífi persóna sinna með þeim og þekkja þær eins og sjálfan sig. — En engum er jafn nauðsynlegt að þekkja sjálfan sig og skáld- inu! — Ég starði stundum saman á Amyntas minn og var ekki alls kostar ánægður með hann, en við því var ekkert aS gera. Seinast þekkti ég hann alltof vel I Mér þýddi ekkert aS vanda um við hann; svona og svona var hann samansettur, svona og svona voru aðstæður hans, arfur og innræti; lífið eitt var þess megnugt aS breyta honum. Þegar ég varð leiður á honum, gretti hann sig framan í mig og hvíslaði storkandi, með mjúkri rödd sinni: ,,Panta rey 1“ Ég bað hann á syngjandi norsku um ,,aa passe sig selv!“ En nú var mér allt í einu orðið ljóst, hvaða peyi þetta var. Það var hvorki meira né minna en karlssonurinn, sem fé\k kóngsdótturina! ,,Rammi“ bókarinnar er því ævintýrið um þenna ótemjanlega strák- hnokka úr kotbænum, sem kærir sig kollóttan um venjur og vana, mann- greinarálit og örðugleika, en skapar sér sögu og brýzt til konungdóms á einn eða annan hátt. Ævintýri þetta er sjálfsagt jafngamalt homo sapiens, mað- ur rekst alls staðar á það, í tíma og firð. Karlssonurinn er ævinlega tímamóta- mabur, — gamli kóngurinn er kominn að fótum fram og á engan son til að taka við ríkinu, en aftur á móti unga og fagra dóttur. — HiS flæðandi líf og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.