Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 13

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 13
05/07 NeyteNdamál milljónum króna í gjafir og risnu. Líklegt er að hluti þeirrar risnu sé vegna dagpeninga á ferðalögum erlendis. Í svari Sigrúnar Óskar segir enn fremur: „Af 46 ferðum voru 33 ferðir vegna náms- og kynningarferða starfsfólks, þar voru þátttakendur starfsfólk Vínbúða, vínsérfræðingar og stjórnendur. Fjórar ferðir eru á ráðstefnur og níu ferðir á fundi vegna samstarfs við einkasölur á Norðurlöndunum, Bandaríkjunum og Kanada, þessar ferðir eru flestar farnar af forstjóra og stjórnendum.“ Því voru rúmlega 70 prósent allra ferða á vegum ÁTVR svokallaðar náms- og kynningarferðir starfsfólks. tóbakssalan þriðjungur af tekjum Í síðustu útgáfu Kjarnans var fjallað ítarlega um umsvif ÁTVR í áfengissölu á Íslandi, þar sem fyrirtækið er með ein- okunarstöðu. Til stendur að leggja fram frumvarp á Alþingi í haust sem mun heimila sölu á áfengi í verslunum. Verði það að lögum mun slíkt frumvarp hafa gífurleg áhrif á ÁTVR, enda 2/3 hluti veltu fyrirtækisins tilkominn vegna áfengis- sölu. Þorri þeirra tekna myndi hvort eð er fara í ríkissjóð ef áfengið yrði selt annars staðar, í formi áfengisgjalds og virðis- aukaskatts. Ljóst er að stærsti hluti kostnaðar ÁTVR er líka vegna áfengissölunnar, enda eru starfræktar 48 verslanir um land allt í þeim tilgangi að selja það með tilheyrandi starfsmannakostnaði. Hinn þriðjungur tekna ÁTVR, 9,1 milljarður króna, kemur hins vegar úr tóbaks- sölu. Hún útheimtir ekki jafn mikið umstang og áfengissalan. Þvert á móti er öll tóbaksdreifing ÁTVR nú orðin miðlæg, þ.e. hún fer fram á einum og saman staðnum, Útgarði, dreifingarmiðstöð fyrirtækisins í Reykjavík. Í ársreikningi ÁTVR segir að „mikið hagræði fylgir breytingunni þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.