Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 14

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 14
06/07 NeyteNdamál birgðahald og vörumeðhöndlun minnkar og dreifingarkostn- aður lækkar. Samhliða hefur verið lögð áhersla á rafrænar pantanir til hagsbóta fyrir alla aðila“. Kostnaðurinn ekki gefinn upp Í ársskýrslu ÁTVR kemur ekkert fram um hver kostnaður fyrirtækisins af tóbakssölunni sé. Kjarninn leitaði því eftir upplýsingum um hver sá kostnaður væri. Í svari Sigrúnar Óskar, fyrir hönd ÁTVR, segir að „Kostnaður vegna tóbaks- sölu er ekki færður sér- staklega í bókhaldi ÁTVR nema vörunotkun tóbaks sem nam 7,7 milljörðum. Tóbaksgjaldið er skilgreint sem hluti af kostnaðarverði seldra vara í bókhaldi ÁTVR og fært undir vörunotkun“. Uppistaðan í vörunotkun tóbaks er tóbaksgjald sem rennur mánaðarlega til ríkisins, alls 5,5 milljarðar króna í fyrra. Þegar vöru- gjald tóbaks er dregið frá tekjum fyrirtækisins vegna þess sitja 1,4 milljarðar króna eftir, sem er hærri upphæð en ÁTVR greiddi ríkinu í arð í fyrra. Því má ætla að þorri þess hagnaðar sem ÁTVR sýnir árlega sé vegna sölu á tóbaki, ekki vegna áfengis, þ.e. að sala áfengis sé ekki arðbær. ÁTVR upplýsir því ekki beint hver kostnaður vegna tóbakssölunnar er. Í ársskýrslu fyrirtækisins sést hins vegar að 5,5 milljarðar króna af „vörunotkun“ eru vegna tóbaksgjalds og því eru 2,2 milljarðar króna vegna annars kostnaðar. Uppistaðan í tóbakssölu ÁTVR er reyktóbak, og aðallega 30.000 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 0 kg 27.616 kg 28.800 kg 30.231 kg 19.948 kg 16.940 kg 10.874 kg Neftóbakssala átvr 2002 til 2013 Rúmlega 30 tonn af neftóbaki seldust árið 2011 2002 2007 2008 2011 2012 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.