Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 55

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 55
04/04 Kjaftæði og Páll Vilhjálmsson (af öllum mönnum) benti réttilega á, undir röngum formerkjum þó. Ráðherra á hins vegar ekki að vera í stríði þótt honum finnist að sér sótt og þess vegna væri snjallast að senda Hönnu bara burt í kælingu. London væri tilvalinn áfangastaður; hún gæti tekið Gísla Frey Valdórsson með sér og athugað hvort hann fengi ekki pólitískt hæli hjá ekvadorskum kollega hennar eins og aðrir lekaliðar sem geta ekki um frjálst höfuð strokið. sveINN aNdrI sveINssoN Mundi leysa forvígismenn Við- reisnar undan þeirri kvöð að þurfa að finna sæti neðarlega á lista fyrir stofnmeðlim sem er nú þegar á svarta listanum í Boltalandi (að því gefnu að Viðreisn fari nokkurn tíma í framboð). Gefið honum lausa kvöldstund með blekpenna, einn blýstífan gin og tónik og bréfsefni merkt utanríkisþjón- ustunni og lítið svo í hina áttina af gömlum vana. davíð oddssoN Nýja-Delí væri fín, þar er vísast fullt af Vikrömum sem er hægt að ruglast á og kalla þá svo múlatta þegar þeir gera athugasemd. Marta María Eins og kollegi hennar í liðnum hér að ofan er Marta smarta vel verseruð í kokkteilboðafræðum og er búin einstökum hæfileikum til að laga sig að framandi aðstæðum. NáuNgINN seM vIll eKKI BarNaHÚs í götuNa síNa Það þarf að leysa þetta mál hratt og það er best að gera það með því að flytja þann mann bara úr augsýn. Þetta var ókeypis, Gunnar. Nú er bara að sjá hvort þetta ratar ekki beina leið í Stjórnartíðindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.