Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 24

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 24
01/01 sjö spUrNiNgar svo lánsöm að geta legið áhyggjulaus milli þúfna Hvað gleður þig mest þessa dagana? Að vera svo lánsöm að komast í frí og geta farið út í sveit hvar ég get svo legið áhyggjulaus milli þúfna. Hvert er þitt helsta áhugamál? Kaffiþamb með áhugaverðu fólki. Ég hef líka sérstakan áhuga á að skoða fasteignaauglýsingar. Hvaða bók lastu síðast? Er með Dísu-sögu eftir Vigdísi Gríms á náttborðinu. Einnig stór- skemmtilega bók, Leyndarmál 30 kvenna eftir Gunnar M. Magnúss sem ég nældi mér í í gömlu bóka- búðinni á Flateyri ekki alls fyrir löngu. Hvert er þitt uppáhaldslag? Það fer algjörlega eftir árstíma, vikudegi og tíma dags. Til hvaða ráðherra berðu mest traust? Ætli ég beri ekki mest traust til þeirra sem hafa sig minnst í frammi hverju sinni. Ef það segir eitthvað. Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara? Ég myndi fara til Sikileyjar og bjóða öllum sem mér þykir vænt um með mér. Við myndum borða sítrusávexti í öll mál. Hvaða fer mest í taugarnar á þér? Ymislegt. Til dæmis að vera með hósta. Það er óbærilegt með öllu. Að vera andvaka er svo fullkom- lega óþolandi. sjö spUrNiNgar sigríður thorlacius söngkona 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 7. ágúst 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.