Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 22

Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 22
01/02 þjóðmál kjarninn 21 ágúst 2014 ÞjóðmáL Þórður Snær Júlíusson L @thordursnaer s tjórnvalda bíður mjög erfitt verkefni við að standa vörð um íslenska heilbrigðiskerfið. Við blasir krísuástand. Tækjubúnaður er annaðhvort úreltur eða ekki til, húsnæði heilbrigðisstofnanna, og sérstaklega Landspítalans, er óboðlegt fyrir slíka starfsemi og skapar mikið óhagræði, álag á starfsfólk er gríðarlegt og samkeppni um það mikil. Þegar gríðar legur niðurskurður bætist ofan á þetta ástand má ljóst vera að sprungurnar stækka ansi hratt. Og því fagfólki sem vill vinna við þessum aðstæður fækkar hratt og örugglega. 01/02 ÞjóðmáL Heilbrigðis kerfið: Landflótti Eftir áralangan niðurskurð blasir við mjög laskað heilbrigðiskerfi. Heilbrigðisstarfsfólk flýr og kemur ekki aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.