Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 62

Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 62
04/06 kamBóDÍa samtali við Kjarnann að þetta séu viss endalok fyrir þessa þrjá einstaklinga en að allt of mikill tími og miklir peningar hafi farið í réttarhöldin. „Einungis örfáir einstaklingar hafa verið sóttir til saka. Hvað með þá sem frömdu morðin? Það eru einstaklingar í núverandi stjórn sem gætu hafa tekið þátt og komist upp með það. Hvað með aðra meðlimi Rauðu Kmeranna sem lifa frjálsir og eru enn að kúga kambódísku þjóðina í dag?“ segir Khiang. Theary Seng, sem misssti báða foreldra sína og var fangelsuð sem barn á tímum Rauðu Kmeranna, tekur í sama streng og segir í viðtali við CNN-sjónvarpsstöðina: „… við erum að fá brot af réttlæti en ekki viðunandi réttlæti.“ Hún segir ríkisstjórnina, með fyrrverandi hermenn Rauðu Kmer- anna innanborðs, þar á meðal forsætisráðherrann Hun Sen, tímalína eCCC Helstu viðburðir í sögu ECCC-dómstólsins júnÍ 1997 Þáverandi forsætisráðherrar Kambódíu, Norododom Ranariddh og Hun Sen, biðja Sam- einuðu þjóðirnar um aðstoð við að skipuleggja fyrirkomulag dómstólsins. ágúst 2001 Norodom Sihanouk konungur skrifar undir lög um stofnun ECCC-dómstólsins (e. Extra- ordinary Chambers in the Courts of Cambodia), sem á að sjá um málsókn vegna þeirra glæpa sem framdir voru á tímum Rauðu Kmeranna. júnÍ 2003 Samstarfssamningur milli Sameinuðu þjóðanna og kambódísku ríkisstjórnarinnar undir- ritaður í Phnom Penh. aprÍL 2005 ECCC-samningurinn tekur gildi. feBrúar 2006 Fyrstu starfsmenn dómstólsins hefja störf í húsnæði ECCC í útjaðri Phnom Penh. júLÍ 2007 Saksóknarar hefja rannsókn gegn fimm sakborningum sem sakaðir eru um glæpi gegn mannkyni, þjóðarmorð, alvarleg brot á Genfarsátt- málanum, manndráp, pyntingar og trúarofsóknir. nóVemBer 2007 Kain Guek Eav (Dutch), Nuon Chea, Ieng Sary, Ieng Thirith og Khieu Sambath eru handtekin og sett í gæsluvarðhald. ágúst 2008 Rannsóknardómarar gefa út formlega ákæru gegn Dutch. mars 2009: Mál gegn Dutch hefst formlega með opnunarávarpi saksóknara. júLÍ 2010 Dutch dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu og alvarleg brot á Genfarsátt- málanum. Þeim dómi var breytt í lífstíðarfangelsi í febrúar 2012. septemBer 2010 Rannsóknardómarar gefa út form- lega ákæru gegn Ieng Sary, Ieng Thirith, Khieu Samphan and Nuon Chea. júnÍ 2011 Mál gegn Khieu Samphan, Ieng Sary, Nuon Chea and Ieng Thirith hefst formlega með opnunarávarpi saksóknara. septemBer 2012 Ieng Thirith, fyrrverandi félags- málaráðherra, er metin óhæf til að sitja réttarhöld vegna Alzheimers og er leyst úr gæsluvarðhaldi. mars 2013 Einn sakborninganna, fyrrverandi utan- ríkisráðherrann Ieng Sary, deyr 87 ára að aldri. ágúst 2014 Nuon Chea og Khieu Samphan dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.