Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 6

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 6
03/04 leiðari tímabært að rútu- og hvalaskoðunarfyrirtæki og vélsléða- ferðaþjónustan borgi í samneysluna þegar túristarnir sem dæla í þá fé eru orðnir um milljón á ári. frekar vafasamar forsendur Annað árið í röð er lagt upp með að skila hallalausum fjár lögum. Annað árið í röð verður að teljast að forsendur þess séu frekar vafasamar. Í fjárlögum ársins í ár skal halla leysinu náð með því að auka bankaskatt um nægilega marga milljarða króna, með því að gera skuld ríkisins við Seðlabankann vaxtalausa og með því að láta ríkisbankann greiða mjög háan arð. Með þessum hætti var hægt að búa til nokkra tugi milljarða króna í nýjar tekjur. Til að fólk átti sig á því hvað þetta er stór hluti af hallaleysi ríkis- sjóðs þá námu arðgreiðslur til ríkisins, sem voru aðallega greiddar af Landsbanka og Seðlabanka, samtals 56,9 milljörðum króna. Bankaskatturinn á að skila 38,7 milljörðum krónum til viðbótar. Þetta eru samanlagt sirka 15 prósent af öllum tekjum ríkissjóðs. Ekkert af þessum töfrabrögðum hefur þó neitt með undirliggjandi rekstur ríkisins að gera. Og ljóst að ekki er hægt að leika þau aftur til eilífðarnóns. áfram treyst á brellurnar Í nýju fjárlögunum er áfram treyst á þessar brellur til að ná fram réttri niðurstöðu. Bankaskatturinn á að skila 39,2 milljörðum króna og arðgreiðslur verða rúmlega 15 milljarðar krónar. Það er auk þess treyst á að breytingar á virðisaukaskatti, sem er veltuskattur, skili 20 milljörðum króna í nýjar tekjur. Það að skattleggja þrotabú og skuldir, líkt og gert er með bankaskattinum, er meiriháttar nýlunda í heiminum. Það virðist augljóst að á réttmæti þess muni reyna fyrir dóm- stólum. Vonandi er ríkið í rétti og fær að innheimta þessa „Ekkert af þessum töfrabrögðum hefur þó neitt með undir- liggjandi rekstur ríkisins að gera. Og ljóst að ekki er hægt að leika þau aftur til eilífðarnóns.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.