Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 17

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 17
07/08 íþrÓttir orðspor reykjavíkurmaraþonsins gæti beðið hnekki Pétur Sturla Bjarnason, sem kærði úrslit Reykjavíkur- maraþonsins, ætlar ekki að una úrskurði yfirdómnefndar maraþonsins og hefur áfrýjað honum til dómstóls ÍSÍ. Áfrýj- uninni fylgja athugasemdir sem gerðar eru við vinnubrögð dómnefndarinnar. Þar er gagnrýnt að Pétri hafi ekki verið gefinn kostur á að lesa áðurnefnda greinargerð hins kærða né gera við hana athugasemdir, og að hann hafi sömuleiðis ekki verið boðaður á fund nefndarinnar til að gera frekari grein fyrir máli sínu. Varðandi niðurstöðu dóm- nefndarinnar að ósannað þyki að Arnar hafi notið aðstoðar í hlaup- inu, segir í athugasemdunum: „Þeir sem hlaupa og hjóla vita hvílík hjálp það er fyrir stakan hlaupara að geta miðað hraða sinn við hraðastilltan hjólreiða- mann. Það er gríðarleg hvatning. Þess utan eru vitni að því þegar hjólreiðamaðurinn kallaði í sífellu til hlauparans að herða sig og láta ekki fara fram úr sér og annað í þeim dúr.“ Þá eru gerðar alvarlegar athugasemdir við niðurstöðu dómnefndarinnar, að miðað við tímamismuninn á tveimur fyrstu hlaupurunum, hafi fylgd hjólreiðamanna ekki haft áhrif á niðurstöðu hlaupsins. „Hvergi í reglum hlaupsins er tekið fram að hlaupari megi brjóta þær ef hann reynist tiltekið fót- frár. Sá sem fyrirgerir þátttökurétti sínum með því að brjóta reglurnar getur ekki fengið viðurkenndan neinn hlaupatíma viðkomandi hlaups. Mat dómnefndarinnar á sér því enga stoð í reglum hlaupsins.“ Í samtali við Kjarnann fullyrðir Pétur Sturla að málið snúst um prinsipp öðru fremur. Í gildi séu reglur sem allir Pétur Sturla Bjarnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.