Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 43

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 43
01/03 álit H vað gerðist eiginlega? Af hverju segi ég svona? Mér sem hefur verið innrætt að hér sé gott að búa. Öruggt og allir svo miklir vinir og svo mikið jafnræði og lífsgæði. Af hverju ætti ég að skammast mín fyrir land sem hefur gefið mér svo margt? Það tók mig nokkur ár að átta mig á því að þjóðernisást er tilbúningur, hönnuð af mönnum sem græða mjög mikið á því að þú haldir að hér sé best að vera. Að Ísland sé einstakt blóm og að brottför væri föðurlandssvik. Þeim tókst alveg að halda mér hérna í nokkur ár út á þetta kjaftæði. En svo kom skellurinn. Hrunið sem var svo dásamlegt. Algjört wake up call. Allt í einu ferskir vindar og fólk að tala um ójöfnuðinn og brjálæðið sem hafði viðgengist. Ég trúði því í alvörunni að eitthvað gæti breyst. Til hins betra. En það hefur ekkert breyst. Við kusum yfir okkur lygara og glæpamenn til að stjórna landinu. Leppa sömu lygaranna og stjórnuðu fyrir hrun. Hér var partí en svo fór allt í rassgat, og það eina sem virðist ísland er ónýtt Bragi Páll Sigurðsson skrifar um að ástandið hér stefni í aðra blanka martröð, annað hrun. Vú! álit Bragi Páll sigurðarson skáld kjarninn 11. september 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.