Morgunblaðið - 14.08.2012, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2012
Atvinnuauglýsingar
Barnafataverslun
Óskar eftir starfskrafti frá 13-17 virka daga og
aðra hverja helgi, stundvísum, liprum og
snyrtilegum. Hafi góða þjónustulund og fram-
takssemi. Upplýsingar og umsókn sendist á
netfang iana@simnet.is
Ertu þroskaþjálfanemi
og/eða hefur áhuga á að vinna með
einhverfum og vantar hlutavinnu?
Ég er 8 ára einhverfur strákur, bý í Reykjavík
og vantar aðstoð hluta úr degi 4-5 daga vik-
unnar. Mig vantar aðstoð í ca. 3 klst. á dag í
vetur alla virka daga: að sækja mig úr skóla
um kl. 13:30 og vera hjá mér og aðstoða til ca.
kl. 17. Ég er mjög rólegur, blíður og þægur
strákur og leita eftir fólki sem hefur áhuga á
að vinna með einstaklingi eins og mér.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við
mömmu eða pabba sem veita allar nánari
upplýsingar í síma 895 6107 og 898 6106
eða netfang: zigurdur@simnet.is
Hlakka til að heyra frá þér.
Vélavörður
Vísir hf. óskar eftir vélaverði á Sighvat GK 57.
Sighvatur er línuveiðiskip með beitningarvél.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 856-
5761.
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Styrkir
Starfslaun listamanna
2013
Umsóknarfrestur rennur út þriðju-
daginn 25. september 2012 kl.
17.00.
Hér með eru auglýst til umsóknar starfs-
laun listamanna sem úthlutað verður
árið 2013 í samræmi við ákvæði laga nr.
57/2009.
Starfslaun eru veitt úr sex sjóðum, þeir
eru:
1. launasjóður hönnuða
2. launasjóður myndlistarmanna
3. launasjóður rithöfunda
4. launasjóður sviðslistafólks
5. launasjóður tónlistarflytjenda
6. launasjóður tónskálda
Auk starfslauna er sjóðunum heimilt að
veita ferðastyrki.
Nýmæli vegna starfslauna lista-
manna fyrir árið 2013
Ráðherra hefur, að tillögu stjórnar lista-
mannalauna, samþykkt að til viðbótar því
að einstakir listamenn geti sótt um starfs-
laun til skilgreinds verkefnis í ákveðinn
launasjóð verði bryddað upp á eftir-
greindum nýmælum við úthlutun starfs-
launa listamanna fyrir árið 2013:
1. Gefinn er kostur á að sækja um starfs-
laun vegna skilgreindra samstarfs-
verkefna:
a. Fleiri en einn listamaður/hópur geta
sótt um starfslaun í sama sjóð fyrir
skilgreint samstarfsverkefni.
b. Fleiri en einn listamaður/hópur geta
sótt um starfslaun í mismunandi sjóði
fyrir skilgreint samstarfsverkefni.
2. Gefinn er kostur á einstaklings-
umsóknum um starfslaun í mismun-
andi sjóði, falli verkefnið undir fleiri
sjóði en einn.
Sérstök eyðublöð verða fyrir ofan-
greindar umsóknir. Úthlutunarnefndir
viðkomandi sjóða fara sameiginlega yfir
umsóknir.
Í öllum tilvikum eru mánaðarlaun greidd
út á persónulega kennitölu hvers
umsækjanda. Sækja skal um listamanna-
laun á vef Stjórnarráðsins, vefslóðin er:
http://minarsidur.stjr.is
Umsóknareyðublöð verða aðgengileg frá
og með 20. ágúst 2012. Umsóknarfrestur
rennur út kl. 17.00 þriðjudaginn
25. september 2012.
Fylgigögn með umsókn sem ekki er
hægt að senda rafrænt skulu berast skrif-
stofu stjórnar listamannalauna, Hverfis-
götu 54, 101 Reykjavík, fyrir kl. 17.00,
þriðjudaginn 25. september 2012. Sé
um póstsendingu að ræða gildir dag-
setning póststimpils.
Hafi umsækjandi hlotið starfslaun áður,
verður umsókn því aðeins tekin til
umfjöllunar að framvinduskýrslu vegna
fyrri starfslauna hafi verið skilað til
stjórnar listamannalauna, sbr. ákvæði 4.
gr. laga um listamannalaun nr. 57/2009.
Samkvæmt 3. gr. laga nr. 57/2009 er
stjórn listamannalauna heimilt að færa
umsóknir á milli sjóða. Slíkt verður ein-
ungis gert í samráði við umsækjanda.
Lög um listamannalaun og reglugerð er
að finna á heimasíðu stjórnar lista-
mannalauna: www.listamannalaun.is
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni
í síma 562 6388.
Stjórn listamannalauna,
10. ágúst 2012.
Tilkynningar
Grenndarkynning
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Klifs, snjóflóðavarnir í Vesturbyggð
Bæjarstjórn Vesturbyggðar auglýsir hér með
tillögu að breytingu á deiliskipulagi Klifs,
snjóflóðagarðar í Vesturbyggð, samkvæmt 1.
mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagsbreytingin felur í sér að sýndur er
slóði að framkvæmdasvæði varnargarðs á
Patreksfirði ofan við Sigtún.
Breytingartillagan verður til sýnis á
bæjarskrifstofunum að Aðalstræti 63 frá og
með fimmtudeginum 16. ágúst til og með
fimmtudeginum 20. sept 2012. Einnig er til-
lagan á heimasíðu Vesturbyggðar.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytingartillöguna.
Frestur til þess að skila inn athugasemdum
rennur út fimmtudaginn 20. sept. Skila skal
athugasemdum á bæjarskrifstofur Vestur-
byggðar, Aðalstræti 63.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við
breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest teljast
samþykkir henni.
Bæjarstjóri Vesturbyggðar.
Félagsstarf eldri borgara
!" !
" #
$ %
& ' ! (
(
'
') *++,
# $!%
)
# $#% -$
. /
0
#&' () % 1 +*/
) ) .0/ )$ 1 &1 !
))
2 , 3
) )
$ ) 4
) #
' 5' 6
7' *
,*
8
&') ,8./
(" *+ * 9 +: )
$
$
,- . $ ;3 ) <
= 8 9 3
' <
/ > 6 )
) ? '
') ** 088 @@@
/ 0 &
. #) . ) &
! 0
/ .#& A
)
%
)) 0/ 3
+
)
!
)
)
? '
') . */
/ .#&
NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ
Teg. 11152 - sport-haldarinn vinsæli
- mjög haldgóður í D,E skálum á kr.
5.500.
Teg. 21323 þunnur og glæsilegur í
B,C,D skálum á kr. 5.800,- buxur í
stíl á kr. 1.995.
Teg. 301048 - léttfylltur og mjúkur í
B,C skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á
kr. 1.995.
Teg. 9016 - léttfylltur blúnduhaldari
í B,C skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl
á kr. 1.995.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
Lokað laugardaga í sumar.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Herraskór í úrvali !
Vandaðir þýskir herraskór úr leðri,
skinnfóðraðir.
Teg. 204202 23. Stærðir: 40 - 47
Verð: 16.975 kr.
Teg. 310203 26. Stærðir: 40 - 46.
Verð: 17.375 kr.
Teg. 406201 44. Stærðir: 41 - 46.
Verð: 15.475 kr.
Teg. 308302 17.Stærðir: 40 - 47.
Verð: 15.885 kr.
Teg. 455201 340. Stærðir: 41 - 47.
Verð: 17.975 kr.
Teg. 403405 354. Stærðir: 40 - 47.
Verð: 19.675 kr.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið: mán. - föst. 10 - 18.
Lokað laugardaga í sumar
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Smáauglýsingar