Morgunblaðið - 14.08.2012, Side 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2012
Bíólistinn 10.-12. ágúst 2012
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Brave
The Dark Knight Rises
Intouchables
Total Recall
Ísöld 4: Heimsálfuhopp
Seeking A Friend For The End Of TheWorld
Ted
Madagascar 3
Killer Joe
Amazing Spider-Man
Ný
1
2
Ný
3
Ný
4
5
7
6
1
3
9
1
5
1
5
9
2
7
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Teiknimyndin Brave, sú nýjasta frá
Pixar-smiðju Disney, er sú sem
mestum miðasölutekjum skilaði
kvikmyndahúsum um helgina. Í
henni segir af óstýrilátri prinsessu
sem biður galdranorn að breyta
móður hennar og verður hún fyrir
vikið að skógarbirni.
The Dark Knight Rises fellur niður
um eitt sæti á lista en yfir 52.000
miðar hafa nú verið seldir á þá
kvikmynd Christophers Nolans um
Leðurblökumanninn.
Franska kvikmyndin Intouchables
nýtur enn mikilla vinsælda, nær
49.000 miðar hafa verið seldir á
hana og hefur hún nú verið sýnd í
níu vikur.
Bíóaðsókn helgarinnar
Sú hugrakka sigraði
Leðurblökumanninn
Álög Prinsessan Merida kemst í vandræði í teiknimyndinni Brave.
Woody Allen helduráfram Evrópuflakkisínu í kvikmyndagerð,að þessu sinni með
viðkomu í Rómaborg og er útkoman
nýjasta mynd leikstjórans sem
nefnist To Rome with Love. Í
myndinni segir af ólíku fólki úr öll-
um áttum lífsins sem á það sameig-
inlegt að vera statt í Rómaborg,
annaðhvort sem ferðamenn eða íbú-
ar. Flestar aðalpersónur mynd-
arinnar eiga það einnig sameig-
inlegt að vera í einhvers konar
ástarhugleiðingum eða leiðöngrum,
eins og titill myndarinnar gefur til
kynna.
Í fyrri hluta myndarinnar kynnir
Allen til sögu ýmsar áhugaverðar og
skondnar persónur, sem lofa góðu.
Þá er það helst óuppgötvaði ítalski
óperusöngvarinn Giancarlo, ítalski
meðalmaðurinn Leopoldo og vænd-
iskonan Anna sem vekja athygli og
hlátur áhorfenda.
Í seinni hluta myndarinnar fjarar
hinsvegar söguþráðurinn fljótt út og
verður að vissu leyti fyrirsjáanlegur
og oftar en ekki laus við umhugs-
unarverðar úrlausnir á ástar-
flækjum Ítalanna og bandarísku
ferðamanna.
Eflaust verða sumir aðdáendur
leikstjórans Woody Allens fyrir von-
brigðum á þessari mynd, og þá sér-
staklega þeir aðdáendur sem kann-
ast við snúnar og langar samræður,
og taugaveiklaðar og vonlausar per-
sónur sem einkenna margar af eldri
myndum leikstjórans. Ítalski skrif-
stofumaðurinn Leopoldo sem einn
daginn vekur athygli allra ítalska
fjölmiðla og verður frægur yfir nótt
minnir í ákveðnum senum örlítið á
yngri Allen úr eldri myndum hans.
Ekki er laust við að þar sé ítölsk út-
gáfa af taugaveikluðum ungum
mönnum sem einkennir oftar en
ekki karlkyns aðalpersónu úr eldri
myndum leikstjórans, sem oftar en
ekki er leikin af honum sjálfum.
Yfirhöfuð er þó erfitt að horfa á
nýrri myndir Allens með þær eldri
sem samanburð. Það er varla skrýt-
ið að myndir Allens hafa breyst eftir
áratuga langan feril við kvikmynda-
gerð og því að vissu leyti óraunhæft
að búast við því sama frá leikstjór-
anum ár eftir ár.
Í myndinni eru ýmis góð og fynd-
in atriði og sumar persónurnar
vekja bæði vorkunn og hlátur áhorf-
enda. Við það má bæta að fyrir þá
sem ekki hafa ferðast til eilífu borg-
arinnar er myndin ágætiskynning á
helstu viðkomustöðum borgarinnar.
En í heild skilur myndin lítið eftir
annað en nákvæmlega það. Nokkur
góð atriði og snögg svipbrigði af
fyndnum persónum en fátt sem
stendur upp úr í lokin.
Framhjáhald Allen setur vangaveltur um siðferði á hvíta tjaldið þegar nýgiftur ítalskur maður sem Alessandro Ti-
beri leikur heldur fram hjá eiginkonu sinni með vændiskonunni Önnu sem Penélope Cruz túlkar.
Ástarflækjur Woody
Allens í borginni eilífu
Háskólabíó og Borgarbíó.
To Rome with Love bbmnn
Leikstjórn og handrit: Woody Allen. Að-
alhlutverk: Judy Davis, Alison Pill, Pené-
lope Cruz, Woody Allen, Alec Baldwin,
Roberto Benigni, Greta Gerwig, Ellen
Page, Jesse Eisenberg, Flavio Parenti,
Alessandra Mastronardi. 112 mín.
Bandaríkin, Spánn, Ítalía, 2012.
LÁRA
HILMARSDÓTTIR
KVIKMYNDIR
EGILSHÖLL
VIP
12
12
12
L
L
L
L
L
L
L
L
ÁLFABAKKA
12
12
12
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 3D
BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D
BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D
SEEKING A FRIEND... KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 3 - 6:30 - 8 - 10 2D
DARK KNIGHT RISES VIP KL. 3 - 6:30 - 10 2D
MAGIC MIKE KL. 10:20 2D
MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 3:40 2D
KRINGLUNNI
L
L
12
12
BRAVE ÍSL.TALI KL. 5:50 3D
BRAVE ÍSL.TALI KL. 5 2D
SEEKING... KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
DARK KNIGHT... KL. 7 - 8 - 10:30 2DSELFOSSI
12
12
SEEKING A FRIEND... KL. 5:50 - 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 4 - 8 - 10:10 2D
UNDRALAND IBBA ÍSL.TALI KL. 6 2D
DARK KNIGHT RISES 2D
KL. 3 - 6:10 - 8 - 9:20 - 10 - 11:10
TOTAL RECALL 5:20 - 8 - 10:30 2D
TED KL. 7:30 2D
BRAVE ÍSL.TALI KL. 3 3D
BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:20 - 5:40 2D
ÍSÖLD 4 ÍSL.TALI KL. 3 2D
MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 5 2D
L
12
12
AKUREYRI
SEEKING A FRIEND.. KL. 6 - 8 - 10:10 2D
BRAVE ÍSL.TALI KL. 6 3D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D
Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D
Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.
- Miami Herald
- Rolling Stone
- Guardian - Time Entertainment
53.000 GESTIR Á 19 DÖGUM
STÆRSTA MYND ÁRSINS
b.o. magazine
e.t. weekly
STEVE
CARELL
KEIRA
KNIGHTLEY
KEFLAVÍK
L
L
12
12
12
12
TOTAL RECALL KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISESKL. 10:30 2D
SEEKING A FRIEND KL. 8 - 10:10 2D
BRAVE ÍSL.TALI KL. 5:50 3D
UNDRALAND IBBA ÍSL.TALI KL. 6 3D
TILB
OÐ
TILB
OÐ
TILB
OÐ
TILB
OÐ
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ Í DAG
í öllum stær›um
á hagstæ›u ver›i.
Afar au›velt í
uppsetningu