Morgunblaðið - 15.08.2012, Síða 16

Morgunblaðið - 15.08.2012, Síða 16
16 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 2012 Gylfaflöt 16-18 •112 Reykjavik • Sími 553 5200 • solo.is Íslensk hönnun og framleiðsla Almar Hönnuður: Sturla Már Jónsson Áklæði í mörgum litum, úr leðurlíki eða taui. Grindur krómaðar eða lakkaðar að eigin vali Verð frá: 38.900,- (bólstraður eða spónlagður) Nýr stóll www.facebook.com/solohusgogn ERT ÞÚ MEÐ VERKI? Stoðkerfislausnir hefjast 3. september nk. Hentar þeim sem eru að glíma við einkenni frá stoðkerfi og vilja læra á sjálfan sig og finna sín mörk í hreyfingu. • Mán., mið. og fös. kl. 15:00 og 16:30. • Mat og ráðgjöf sjúkraþjálfara ásamt kennslu í réttri líkamsbeitingu • Fyrirlestrar um verki, svefntruflanir og heilbrigðan lífstíl • 8 vikna námskeið • Verð: 39.800 kr. (19.900 kr. á mánuði) Betri heilsa borgar sig! Faxafeni 14 · Sími 560 1010 · heilsuborg.is „Allir verkir hafa minnkað. Ég var áður alltaf svo þreytt og alltaf að leggja mig. Mér finnst satt að segja að allir sem eru að finna til verkja ættu að koma hingað. Hreyfingin hefur líka áhrif á alla starfssemi líkamans og svo er þetta gott fyrir sálina. Mér líður miklu betur og ég er ákveðin í að halda áfram.“ Sólveig Guðmundsdóttir Þjálfari: María Jónsdóttir sjúkraþjálfari Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Europris auglýsti í gær að verslun fyrirtækisins í Korputorgi yrði lokað. Ekki hefur verið samið við nýjan leigjanda, samkvæmt heimildum Morgunblaðið. Um er að ræða 1600 fermetra verslunarrými en húsið er um 45 þúsund fermetrar. Um 70% hússins eru í útleigu. Stekkjarbrekk- ur, fyrirtækið sem á Korputorg, hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að deiliskipulagi verði breytt, þannig að þarna megi reka, auk verslunar, lagerstarfsemi, léttan iðnað og gagna- ver. Framtíðin mun leiða í ljós hvaða starfsemi fer í rýmið sem er laust. Ekki stendur til að reka í Europris- rýminu nokkrar minni verslanir. Fasteignafélagið SMI, sem á eign- arhaldsfélagið um Korputorg og fleiri eignir, er að stærstum hluta í eigu Ar- ion banka með 39% hlut og þrotabús Landsbankans með 35%. Jákup Ja- cobsen, stofnandi Rúmfatalagersins á 18%, samkvæmt tilkynningu til Fyrirtækjaskrár. Þeir sem til þekkja benda á að flestar verslanir sem eru yfir þúsund fermetrar séu í ágætis fasteignum nú þegar og að það sé sjaldgæft að fyr- irtæki reki margar slíkar verslanir hér á landi. Davíð Albertsson, fram- kvæmdastjóri SMI, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirtækið vilji opna fyrir sem flesta möguleika fyrir fast- eignina, með umsókninni til Reykja- víkurborgar, til að finna megi hent- uga leigjendur í rýmið. Að hans sögn ganga verslanir í húsinu almennt vel. Davíð segir að umsóknarferlið um breytt deiliskipulag taki um átta til tíu vikur og að stutt sé síðan umsókn- in hafi verið lögð inn. Léttur iðnaður, lager eða gagnaver er mun plássfrekari starfsemi en verslun. Ekki þarf að ráðast í miklar framkvæmdir til að reka í auða rým- inu léttan iðnað eða lager en aftur á móti þarf að gera töluverðar og kostnaðarsamar breytingar til að hægt sé reka þar gagnaver, að sögn Davíðs. Fasteignafélagið SMI er með starf- semi í þremur löndum: Íslandi, Lett- landi og Litháen. Fyrirtækið á tæp- lega 250 þúsund fermetra í verslunarhúsnæði. Á Íslandi á það sjö fasteignir, húsið sem hýsir Rúmfata- lagerinn í Skeifunni, Smáratorg 1, 2 og 5, Dalsbraut og Korputorg. Í Lett- landi á það fimm fasteignir; eitt vöru- hús og fjórar verslunarmiðstöðvar. Í Litháen á það fimm verslunarmið- stöðvar. Um 70% Korputorgs eru í útleigu Morgunblaðið/Styrmir Kári Fasteignir Stjórnendur fasteignafélagsins um Korputorg bíða eftir svörum frá borginni hvort reka megi í húsinu margþættari starfsemi en verslun.  Hafa til skoðunar að breyta hluta af rýminu undir léttan iðnað, lagerstarfsemi eða gagnaver Bankar eiga í Korputorgi » 30% rýmisins í Korputorgi standa auð. » Óskað hefur verið eftir breytingu á deiliskipulagi til að reka þar annað en verslun. » Til greina kemur að reka þar gagnaver, léttan iðnað eða lager. » Arion banki og þrotabú Landsbankans eiga stóran hlut í fasteignafélaginu sem á húsið. Skráð atvinnuleysi í júlí 2012 var 4,7% en að meðaltali voru 8.372 at- vinnulausir í júlí og fækkaði at- vinnulausum um 332 frá júní eða um 0,1 prósentu- stig, samkvæmt frétt Vinnu- málastofnunar í gær. Körlum á at- vinnuleysisskrá fækkaði um 294 og konum um 38. Atvinnuleysið var 5,4% á höfuðborg- arsvæðinu og minnkaði úr 5,5% í júní. Á landsbyggðinni var atvinnu- leysið 3,5% og breyttist ekki frá júní. Mest var atvinnuleysið á Suð- urnesjum 7,4% og minnkaði úr 7,5% í júní. Minnst var atvinnuleysið á Norðurlandi vestra 1,2%. Atvinnu- leysið var 4,1% meðal karla og 5,4 % meðal kvenna. Alls voru 8.696 manns atvinnu- lausir í lok júlí. Þeir sem voru at- vinnulausir að fullu voru hins vegar 7.818. Fjöldi þeirra sem hafa verið atvinnulausir lengur en 6 mánuði samfellt er nú 5.441 og hefur fækkað um 63 frá lokum júní og eru um 63% þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá í júlí. Alls voru 1.242 á aldrinum 16-24 ára atvinnulausir í lok júlí eða um 14.3% allra atvinnulausra. Atvinnu- leysi 4,7% Án vinnu Örlítil fækkun.                                           !"# $% " &'( )* '$* ++,-.. +/0-+0 +.1-1. +,-0/2 .1-+3 +0-/20 +..-33 +-4+05 +/1-12 +20-., ++,-4 +/0-3. +.1-50 +,-/2. .1-.+, +0-/,, +.5 +-4.+0 +/1-4/ +20-0 .13-//+ ++,-0/ +//-10 +.1-0. +,-, .1-.0/ +0-,4+ +.5-52 +-4.3+ +/+-+. +2/-++ Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á Stuttar fréttir ... ● Verðbólga jókst óvænt í Bretlandi í júlí og mælist hún nú 2,6%, samkvæmt nýjum tölum Bresku hagstofunnar, sem fréttavefur BBC greindi frá í gær. Verð- bólgan mældist 2,4% í júní. Helstu skýringar á aukinni verðbólgu á þessum árstíma eru sagðar verð- hækkanir á flugfargjöldum, hveiti, korni og olíu, auk þess sem útsölulok í versl- unum eru sögð hafa verið óvenju- snemma í ár. Talsmaður breska fjármálaráðuneyt- isins sagði við BBC í gær, að verðbólga í Bretlandi væri nú helmingi minni en hún mældist í september í fyrra, en allar hækkanir yllu vonbrigðum. Verðbólga jókst óvænt í júlí í Bretlandi í 2,6%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.