Morgunblaðið - 15.09.2012, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 15.09.2012, Qupperneq 33
Ég legg til að við sýnum heil- brigða dómgreind og staðfestu og höfnum öllum fyrirætlunum um að fá hingað kvótaflóttamenn og svo auðvitað alla ættingjana þeirra sem fylgja í kjölfarið. Slíkt mun kosta þjóðfélagið stórfé. Við skulum líka sýna skynsemi í mál- efnum hælisleitenda sem koma hingað í sívaxandi mæli og spila á strengi góðsemi og meðvirkni. Er ekki nóg að gert með því að ríkið eyðir meira en 5 milljörðum króna í þróunaraðstoð á hverju ári? Þar er einn hjálpariðnaðurinn sem blómstrar með mannskap á feitum launum og allt í nafni góð- seminnar. Hvernig væri að hjálpa fátækum íslendingum í staðinn? Ég hef gagnrýnt Írisi og fleiri aðila sem koma að þessum málum fyrir skort á heilbrigðri dóm- greind og því að sjá ekki þennan málaflokk með augum skynsem- innar. Ég tel að gagnrýni mín á núverandi innflytjendastefnu sé málefnaleg og byggð á varfærinni raunsæisstefnu. Lærum af reynslu annarra þjóða. Við skul- um ekki stinga höfðinu í sandinn og láta dómgreindarlausa góð- semispostula ráða för. »Ég legg til að við sýnum heilbrigða dómgreind og staðfestu og höfnum öllum fyrir- ætlunum um að fá hingað kvótaflóttamenn og svo auðvitað alla ættingjana þeirra sem fylgja í kjölfarið. Höfundur er formaður Bjartsýnisflokksins, flokks hófsamra þjóðernissinna. UMRÆÐAN 33 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2012 Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Yamaha píanó og flyglar með og án “silent” búnaðar. Áratuga góð reynsla gerir Yamaha að augljósum kosti þegar vanda skal valið. Veldu gæði, veldu BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is Félag eldri borgara Reykjavík Fimmtudaginn 13. sept var spil- aður tvímenningur að Stangarhyl 4. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor: 216 stig. Efstu pör í N/S: Ólafur Theodórs - Björn E. Péturss. 244 Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 243 Auðunn Guðmss. - Óli Gíslason 237 Ingibj. Stefánsd. - Margrét Margeirsd. 225 A-V Sigurður Tómass. - Guðjón Eyjólfsson 275 Albert Þorsteinss. - Bragi Björnsson 267 Bergur Ingimundars. - Axel Láruss. 246 Björn Svavarss. - Jóhannes Guðmannss. 235 Uppgangur í Gullsmára Mjög góð þátttaka var í Gullsmára fimmtudaginn 13. september. Spilað var á 16 borðum. Úrslit í N/S: Jónína Pálsdóttir - Þorleifur Þórarinss. 308 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 303 Sigríður Gunnarsd. - Ólafur Oddsson 288 Þorsteinn Laufdal - Guðlaugur Nielsen 287 A/V Anna Hauksdóttir - Hulda Jónasard. 329 Birgir Ísleifsson - Jóhann Ólafsson 317 Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 312 Lúvísa Kristinsd. - Sigurður Þórarinss. 293 mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.