Morgunblaðið - 15.09.2012, Síða 49

Morgunblaðið - 15.09.2012, Síða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2012 Í gær var opnuð í Listasafni Íslands sýningin Musée Islandique eftir Ólöfu Nordal. Á sýningunni eru tvær nýjar ljósmyndaraðir sem byggjast á heimsókn hennar í geymslur þriggja mannfræðisafna sem geyma gögn og muni um Ís- lendinga, annarsvegar í Frakklandi og á Kanaríeyjum og hinsvegar í geymslum Háskóla Íslands. Önnur röðin, Musée Islandique, byggist á heimsókn landkönn- unarleiðangurs undir forystu Je- rome Napóleon prins, krónprins Frakka, hingað til lands árið 1856. Í hópnum voru vísinda- og listamenn og tilgangur ferðarinnar að skrá og rannsaka líf á norðurslóðum. Meðal annars voru gerðar gifsafsteypur af völdum Íslendingum í mann- fræðilegum tilgangi og Ólöf ljós- myndaði afsteypurnar sem varð- veittar eru í Musée de l’Homme í París og í El Museo Canario í Las Palmas á Kanaríeyjum. Einnig er á sýningunni ljós- myndaröð af gagna- og sýnasafni mannfræðingsins Jens Ólafs Páls Pálssonar sem stundaði mannfræði- rannsóknir á líkamsgerð tugþús- unda Íslendinga, en Háskóli Íslands varðveitir mikið magn gagna frá rannsóknum hans, ljósmyndir af fólki, hársýni, lýsingu fingrafara og augna auk félagslegra upplýsinga. Ljósmyndaröðin ber nafnið Das Ex- periment Island. arnim@mbl.is Ólöf í Listasafni Íslands  Skyggnst inn í mannfræðisöfn í tveimur nýjum ljós- myndaröðum Mannfræði Musée Islandique – Framhluti bols, afsteypa af vinstri hand- legg, afsteypa af vinstri fótlegg Kristjáns Gíslasonar; 23 ára, fæddur í Reykjavík, íslenskur sjómaður. Björg Júlíana Árnadóttir opnaði sýningu á málverkum sínum í Kirsuberjatrénu 11. september sl. Sýningin ber yfirskriftina Konan og blómin og eru verkin öll unnin sl. vetur og vor. Júlíana starfaði í banka í tæp 40 ár en var svo lán- söm, að eigin sögn, að vera sagt upp störfum árið 2008 þegar hún átti tvö ár eftir í að komast á eft- irlaun. Uppsögnin varð til þess að hún snéri sér alfarið að því sem hana hafði alla tíð dreymt um að gera, þ.e. að læra að mála. Hún stofnaði ásamt sjö öðrum konum fé- lagið ART8 og saman hafa þær ver- ið með vinnustofu í rúm tvö ár. Júl- íana hefur haldið nokkrar mynd- listarsýningar á landsbyggðinni og tekið þátt í samsýningum með Grósku, félagi myndlistarmanna í Garðabæ. Konan og blómin í Kirsuberjatrénu Blóm Eitt málverka Júlíönu. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Lau 15/9 kl. 20:00 4.k Fim 27/9 kl. 20:00 9.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Fim 20/9 kl. 20:00 5.k Fös 28/9 kl. 20:00 10.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Fös 21/9 kl. 20:00 6.k Lau 29/9 kl. 20:00 11.k Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Lau 22/9 kl. 20:00 7.k Sun 30/9 kl. 20:00 12.k Sun 23/9 kl. 20:00 8.k Fim 4/10 kl. 20:00 aukas Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 15/9 kl. 19:00 2.k Sun 23/9 kl. 19:00 aukas Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Sun 16/9 kl. 16:00 3.k Lau 29/9 kl. 14:00 6.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k Lau 22/9 kl. 14:00 4.k Sun 30/9 kl. 16:00 7.k Sun 23/9 kl. 16:00 5.k Sun 30/9 kl. 19:00 8.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Fös 28/9 kl. 20:00 frums Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur Rautt (Litla sviðið) Fös 21/9 kl. 20:00 frums Mið 26/9 kl. 20:00 4.k Lau 29/9 kl. 20:00 7.k Lau 22/9 kl. 20:00 2.k Fim 27/9 kl. 20:00 5.k Sun 30/9 kl. 20:00 8.k Sun 23/9 kl. 20:00 3.k Fös 28/9 kl. 20:00 6.k Mið 3/10 kl. 20:00 9.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Við sýnum tilfinningar Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 16/9 kl. 14:00 3.sýn Lau 13/10 kl. 14:00 AUKAS. Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 16/9 kl. 17:00 4.sýn Lau 13/10 kl. 17:00 AUKAS. Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 23/9 kl. 14:00 5.sýn Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 23/9 kl. 17:00 6.sýn Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 30/9 kl. 14:00 7.sýn Lau 20/10 kl. 14:00 AUKAS. Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 30/9 kl. 17:00 TÁKNMÁL Lau 20/10 kl. 17:00 AUKAS. Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sýningar í október komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Afmælisveislan (Kassinn) Lau 15/9 kl. 19:30 Fös 21/9 kl. 19:30 Lau 22/9 kl. 19:30 Þrenn Grímuverðlaun! Sýningum lýkur í september! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Lau 15/9 kl. 20:30 Frums Fim 27/9 kl. 20:30 6.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Fim 20/9 kl. 20:30 2.sýn Fös 28/9 kl. 20:30 7.sýn Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Fös 21/9 kl. 20:30 3.sýn Sun 30/9 kl. 20:30 8.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Lau 22/9 kl. 20:30 5.sýn Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október. Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fös 16/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. FRUMSÝNING 20. OKTÓBER KL. 20 Föstudaginn 26. október kl. 20 – 2. sýning Laugardaginn 27. október kl. 20 – 3. sýning Sunnudaginn 4. nóvember kl. 20 – 4. sýning Laugardaginn 10. nóvember kl. 20 – 5. sýning Laugardaginn 17. nóvember kl. 20 – 6. sýning Miðasala í Hörpu og á www.harpa.is Miðasölusími 528 5050 SAGAUMÁSTIROGHEFND JÓHANNFRIÐGEIRVALDIMARSSON· AUÐURGUNNARSDÓTTIR TÓMASTÓMASSON/ANOOSHAHGOLESORKHI ELSAWAAGE/ALINADUBIK · VIÐARGUNNARSSON GRÉTAHERGILS · SNORRIWIUM KÓROGHLJÓMSVEITÍSLENSKUÓPERUNNAR HLJÓMSVEITARSTJÓRI:CAROLI.CRAWFORD LÝSING:BJÖRNBERGSTEINNGUÐMUNDSSON BÚNINGAR:ÞÓRUNNMARÍAJÓNSDÓTTIR LEIKMYND:GRETARREYNISSON LEIKSTJÓRI:HALLDÓRE.LAXNESS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.