Skinfaxi - 01.06.2013, Page 16
16 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands
Dagskrá Landsmótsins er fjölbreytt og verður boðið
upp á ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt utan íþrótta-
keppninnar. Mótssetning er á föstudagskvöld kl. 20:45
og mótsslit á sunnudag kl. 17:00. Í Selinu verður yfir-
litssýning um Landsmót sem hafa verið haldin á
sambandssvæði HSK. Boðið verður upp á fyrirlestra
með Þóri Hergeirssyni, Vésteini Hafsteinssyni o.fl.
Skemmtun verður í Miðbæjargarðinum á laugardags-
kvöld og endað á balli með Sálinni í Hvíta húsinu.
Þá verður hagyrðingakvöld, fótboltagolf, göngu-
ferðir, hoppukastalar og margt fleira. Nánar má sjá
dagskrána í mótsblaðinu og á landsmotumfi.is.
Ath. Dagskrá íþróttakeppninnar hér að neðan er birt
með fyrirvara um breytingar.
Dagskrá
27. Landsmót UMFÍ á Selfossi:
Ungmennafélag
Íslands
Héraðssambandið
Skarphéðinn
Sveitarfélagið
Árborg
Keppnisgreinar: Fimmtudagur 4. júlí Föstudagur 5. júlí Laugardagur 6. júlí Sunnudagur 7. júlí
Badminton (Íþróttahús Vallaskóla) kl. 15:00–23:00
Blak (Íþróttahús Vallaskóla) kl. 09:00–21:00 kl. 09:00–12:00
Boccia – fatlaðir (FSu stóri salur) kl. 11:00–13:00
Boccia – opin keppni (FSu stóri salur) kl. 13:00–18:00
Borðtennis (Íþróttasalur Baulu) kl. 15:00–22:00
Bridds (FSu skólastofur) kl. 10:00–20:00 kl. 10:00–20.00 kl. 09:00–14:00
Dans (Íþróttahúsið Iða) kl. 12:00–16:00
Dráttarvélaakstur (Plan við Jötun Vélar) kl. 13:00–17:00
Fimleikar (Íþróttahúsið Iða) kl. 18:00–21:00
Frjálsíþróttir (Selfossvöllur) kl. 11:00–16:00 kl. 11:00–16:00 kl. 11:00–16:00
Glíma (Íþróttahúsið Baula) kl. 10:00–16:00
Golf (Svarfhólsvöllur) kl. 08:00–17:00 kl. 08:00–16:00
Gróðursetning (Tjaldsvæði við Suðurhóla) kl. 11:00–15:00
Götuhlaup – 10 km (Frjálsíþróttavöllur) kl. 10:00–12:00
Handknattleikur (Íþróttahús Vallaskóla) kl. 15:00–23:00 kl. 09:00–20:00
Hestaíþróttir (Brávellir) kl. 10:00–14:00 kl. 10:00–18:00
Jurtagreining (FSu opið rými) kl. 11:00–13:00
Júdó (Íþróttasalur Baulu) kl. 17:00–21:00
Knattspyrna (Selfossvöllur) kl. 12:00–18:00 kl. 12:00–18:00 kl. 10:00–12:00
Kraftlyftingar (Sunnulækjarskóli Fjallasalur) kl. 10:00–18:00
Körfuknattleikur (Íþróttahúsið Iða) kl. 09:00–22:00 kl. 10:00–15:00
Körfuknattleikur (Íþróttahúsið Baula) kl. 14:00–22:00
Körfuknattleikur (Íþróttahús Vallaskóla) kl. 13:00–16:00
Lagt á borð (FSu opið rými) kl. 14:00–17:00
Mótokross (Hrísmýri) kl. 09:00–15:00
Mótssetning – Mótsslit (Frjálsíþróttavöllur) kl. 21:00 kl. 17:00
Ólympískar lyftingar (Sunnulækjarskóli Fjallasalur) kl. 10:00–15:00
Pútt (Svarfhólsvöllur) kl. 10:00–15:00
Pönnukökubakstur (FSu opið rými) kl. 11:00–15:00
Skák (Fsu skólastofur) kl. 13:00–19:00 kl. 13:00–17:00
Skotkeppni – skeet (Skotsvæði) kl. 12:00–18:00 kl. 10:00–17:00
Skotkeppni – riffill (Skotsvæði) kl. 10:00–14:00
Skotkeppni – loftskammbyssa (Reiðhöllin) kl. 10:00–14:00
Stafsetning (FSU stóri salur) kl. 11:00–13:00
Sund (Sundhöll Selfoss) kl. 09:00–13:00 kl. 09:00–13:00
Taekwondo (Íþróttahúsið Baula) kl. 09:00–13:00