Skinfaxi - 01.03.2014, Qupperneq 47
SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 47
Sagnagarður Landgræðslunnar
Saga landgræðslu í máli og myndum.
Fróðleg og lifandi fræðsla um gróðursögu,
landeyðingu og endurheimt landgæða á Íslandi.
Upplýsingar um opnunartíma í síma 488-3000 og á land.is
Landgræðsla ríkisins
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Egilsstaðir
Bílamálun Egilsstöðum ehf.,
Fagradalsbraut 21–23
Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf.,
Miðvangi 2–4
Fljótsdalshérað, Lyngási 12
Héraðsprent ehf., Miðvangi 1
Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf.,
Einhleypingi 1
Seyðisfjörður
Seyðisfjarðarkaupstaður,
Hafnargötu 44
Neskaupstaður
Síldarvinnslan hf., Hafnarbraut 6
Fáskrúðsfjörður
Loðnuvinnslan hf., Skólavegi 59
Selfoss
Kökugerð H.P. ehf., Gagnheiði 15
Flóahreppur, Þingborg
Hveragerði
Eldhestar ehf., Völlum
Hveragerðiskirkja
Þorlákshöfn
Fiskmark ehf., Hafnarskeiði 21
Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1
Laugarvatn
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hella
Fannberg, viðskiptafræðingar ehf.,
Þrúðvangi 18
Verkalýðsfélag Suðurlands,
Suðurlandsvegi 3
Hvolsvöllur
Bu.is ehf., Stórólfsvelli
Krappi ehf., Ormsvöllum 5
Jón Guðmundsson,
Berjanesi, Vestur-Landeyjum
Vík
Mýrdælingur ehf., Suðurvíkurvegi 5
Vestmannaeyjar
Ísfélag Vestmannaeyja hf.,
Strandvegi 28
Kirkjubæjarklaustur
– Verið hjartanlega velkomin
Íþróttamiðstöð, sundlaug, upplýsinga-
miðstöð og sýningar.
Breyttar reglugerðir
í boccia og pútti
Aðalfundur Félags áhugafólks um íþróttir
aldraðra – FÁÍA – var haldinn 28. febrúar
sl. í þjónustumiðstöð UMFÍ í Sigtúni 42.
Formaður, Þórey S. Guðmundsdóttir, setti
fundinn og skipaði Hjört Þórarinsson fund-
arstjóra og Ingimund Ingimundarson til
að rita fundargerð. Þórey flutti skýrslu
stjórnar og Flemming Jessen gjaldkeri
skýrði reikninga félagsins fyrir árið 2013.
Reglugerðir vegna boccia og pútts voru
lagðar fyrir, nokkuð breyttar og sam-
þykktar. Engar breytingar urðu á stjórn
félagsins til næsta árs. Steinunn Leifs-
dóttir íþróttafræðingur kynnti nýút-
kominn disk sem hún ásamt stöllu sinni
hefur unnið að. Diskurinn inniheldur
æfingar fyrir 40 ára +, – mjög flottur og
góður. Í lokin kynnti Kolfinna Sigurfinns-
dóttir meðstjórnandi tvo dansa sem
fundarmenn stigu af sinni alkunnu
snilld.
Aðalfundur FÁÍA: