Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 19
Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is Sértilboð frá kr.179.900 með „öllu inniföldu“ í 15 nætur Tenerife6. nóvember– 15 nætur Frá kr. 179.900 í 15 nætur m/„öllu inniföldu“ Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með „öllu inniföldu“ á Adonis Isla Bonita *** í 15 nætur. Aukagjald fyrir einbýli kr. 35.900. 14.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Ferðalög og flakk Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfsson High Line er vinsæll sælustaður á vesturhluta Manhattan. Á dögunum stilltu brúðhjón sér þar upp í myndatöku, í óvenjulegum garðinum. Á völdum stöðum á High Line-brúnni hefur lista- mönnum verið boðið að koma fyrir verkum sínum. Hér hafa vegfarendur komið sér fyrir í útskoti yfir 21. stæti og hlýða á hljóð- listaverk sem þar er. High Line-garðurinn er opinn alla daga frá klukkan sjö á morgnana til tíu á kvöldin. Flestir eru þar á ferð seinni- partinn og um helgar. HLJÓÐVERK Í ÚTSKOTI Í nokkrum húsaröðum í Chelsea-hverfinu á Manhattan má segja að sé þungamiðja sam- tímamyndlistar í dag. Gallerí má finna víðar í borginni; á „upper east-side“ eru allnokkur virðu- leg, á „lower east-side“ hafa á síðustu árum sprottið upp all- mörg sem sérhæfa sig ekki síst í ungum og efnilegum listamönn- um, og sama má segja um gall- eríhverfin í Brooklyn. Langflest gallerí eru þó í Chelsea, nær 200 talsins um þessar mundir ef marka má síðustu skrá Art in America-tímaritsins. Afar forvitnilegt er að reika um Chelsea og stinga sér inn í hvert galleríið af öðru, velta list- inni fyrir sér og ná stundum að láta ögra sér og hrífast. Gott er að hafa skrána meðferðis, en hann má fá í galleríunum, og velja fyrirfram þar sem maður er spenntastur fyrir. Mörg gall- eríanna sérhæfa sig; leggja áherslu á málvek, innsetningar eða ljósmyndun, svo dæmi sé tekið, á fram- sækna list eða hefðbundnari. En svo mikið er víst að þarna í Chelsea eru sýnd verk eftir fjölda áhugaverðra listamanna víðsvegar að úr heiminum, og þar verða eigendaskipti að mörgum þeirra fyrir umtalsverðar upphæðir. Sérstaklega er áhugavert að reika mili sýn- inga á laugardögum, því þá eru opnanir víða og fleiri á ferli en aðra daga. Ef fólk verður þreytt er svo alltaf hægt að fá sér kaffi eða matarbita í hverfinu, og halda svo áfram að skoða. Sum galleríin í Chelsea búa yfir miklum salarkynnum. Eitt þeirra er Luhring Augustine Gallery en þar er Ragnar Kjartansson meðal listamanna. Hér eru gestir á sýningu Guido van der Werve. Draumaheimar myndlistarunnenda Bak við stórar dyr galleríanna eru forvitnilegar sýningar. Víða eru gallerí á öllum hæðum húsanna í Chelsea.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.