Morgunblaðið - 21.12.2012, Síða 28

Morgunblaðið - 21.12.2012, Síða 28
28 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2012 Þingkosningar nálg- ast og því er eðlilegt að metið sé hvernig rík- isstjórnin hefur staðið sig og hvernig rík- isstjórn sé líklegast að taki við eftir kosningar. Hefur ríkisstjórnin staðið undir vænt- ingum? Þetta er fyrsta hreina meirihlutastjórn vinstrimanna og því voru miklar væntingar gerðar til stjórnarinnar. Mér finnst ríkisstjórnin ekki hafa staðið undir væntingum í tveimur stórum málaflokkum, velferð- armálum og fiskveiðistjórn- unarmálum. Ég hefi skrifað margar greinar um velferðarmálin og eink- um málefni aldraðra og öryrkja. Ég hefi í þessum greinum leitt rök að því að ríkisstjórnin hafi ekki staðið sig í þessum málaflokki. Ríkisstjórnin hefur ekki gætt hagsmuna aldraðra og öryrkja nægilega vel og það sem verra er: Hún stendur ekki við fyr- irheit sem hún gaf í júní 2009 þess efnis að lög frá 1. júlí 2009 um skerð- ingu kjara aldraðra og öryrkja væru tímabundin. Ég tel að það ætti að aft- urkalla þau nú þegar ástandið í efna- hagsmálum þjóðarinnar hefur batn- að. Launalækkun ráðherra, alþingismanna og embættismanna hefur þegar verið afturkölluð. Í fiskveiðistjórnunarmálum hefur ríkisstjórnin farið í öfuga átt miðað við það sem lofað var fyrir síðustu kosningar. Lofað var að fara fyrning- arleiðina, að innkalla aflaheimildir á 20 árum og úthluta á ný á réttlátan hátt. En ríkisstjórnin hefur flutt frumvörp um að afhenda kvótakóng- unum aflaheimildirnar til meira en 20 ára og hefur því algerlega svikið loforðið um fyrningu aflaheimilda. Upptaka veiðigjalda er skref í rétta átt en veiðigjöldin eru alltof lág. Endurreisn efna- hagslífsins hefur tekist vel Ríkisstjórninni hefur hins vegar tekist vel að endurreisa efnahags- lífið eftir bankahrunið. Stjórnin fór blandaða leið í því efni, beitti skattahækkunum og niðurskurði ríkis- útgjalda. Stefnan í skattamálum var í anda jafnaðarmanna. Hæstu skattar voru lagðir á þá efnameiri en lægri skattar lagðir á þá sem minni höfðu tekjurnar. Og þeir sem höfðu lægstu tekjurnar sluppu við skattahækk- anir. Þessi skattastefna hefur aukið jöfnuð í þjóðfélaginu. Hins vegar hef- ur of mikið verið skorið niður í vel- ferðarkerfinu. Endurreisn bankanna tókst vel og ríkisstjórnin gerði ráð- stafanir til þess að leysa skuldavanda fyrirtækja og heimila. Heimilin telja þó ekki nóg að gert í þeim efnum og gagnrýna einkum verðtrygginguna í því sambandi. En verðtryggingin var búin að vera í gildi í langan tíma áður en hrunið varð og það er ekkert ein- falt mál að afnema hana. Ég tel að kanna mætti hvort unnt væri að af- nema verðtrygginguna í áföngum á löngum tíma. En besta lausnin í verðtryggingarmálum væri að taka upp evruna og komast út úr verð- bólgunni. Minni verðbólga, minna at- vinnuleysi, ágætur hagvöxtur Ríkisstjórninni hefur tekist að minnka verðbólguna og minnka at- vinnuleysið. Henni hefur einnig tek- ist að koma á hagvexti hér og er hann nú meiri á Íslandi en í nágrannalönd- um okkar. Atvinnuleysi er einnig miklu minna hér en í löndum Evr- ópusambandsins. Viðreisn efnahags- lífsins hér á landi hefur vakið athygli erlendis og Ísland nýtur nú á ný trausts á alþjóðlegum fjármálamörk- uðum, gagnstætt því sem var fyrst eftir hrun, þegar allar lánastofnanir voru Íslandi lokaðar og hætta var á þjóðargjaldþroti. Það má því segja að ríkisstjórnin hafi unnið kraftaverk við endurreisn efnahagslífsins og fjármálalífsins. Enn er þó eftir að koma atvinnuleysinu lengra niður og það þarf að koma fjárfestingu betur í gang. Enda þótt draga hafi mátt úr stóriðju tel ég nauðsynlegt að setja í gang vissar stóriðjuframkvæmdir til þess að hjálpa atvinnulífinu, skapa aukinn hagvöxt og aukna atvinnu. Við verðum að nota öll úrræði til þess að koma atvinnulífinu í fullan gang og útrýma atvinnuleysinu. Hvernig ríkisstjórn næst? Hvernig ríkisstjórn er best að fá eftir næstu kosningar? Ég tel æski- legast að fá nýja vinstristjórn, t.d. sömu flokka og nú eru við stjórn, ásamt Framsókn eða einum eða tveimur af nýju flokkunum. En ef það tekst ekki væri æskilegt að fá stjórn Samfylkingar og Sjálfstæð- isflokksins. Ég er sem sagt ekki sam- mála Jóhönnu Sigurðardóttur um að ekki megi vinna með Sjálfstæð- isflokknum. Slík stjórn ætti vænt- anlega auðveldara með að koma í gang vissri stóriðju, sem VG stendur gegn og hún ætti að geta stuðlað að aukinni erlendri fjárfestingu hér á landi. Ég er ekki viss um, að slík stjórn mundi ná verri árangri í vel- ferðarmálum en núverandi rík- isstjórn hefur gert. Núverandi stjórn hefur fallið á velferðarprófinu. Ef ríkisstjórnin vill bæta sig á því sviði eru enn nokkrir mánuðir til stefnu. Hefur ríkisstjórnin staðist væntingar? Eftir Björgvin Guðmundsson »Mér finnst rík- isstjórnin ekki hafa staðið undir væntingum í tveimur stórum mála- flokkum, velferðarmál- um og fiskveiðistjórn- unarmálum. Björgvin Guðmundsson Höfundur er viðskiptafræðingur. Formaður kjaranefndar Félags eldri borgara. mbl.is 251658240 V i n n i n g a s k r á 34. útdráttur 20. desember 2012 A ð a l v i n n i n g u r Nissan Qashqai Range Rover Evoque Kr. 5.000.000 kr. 10.000.000 (tvöfaldur) 4 5 2 3 6 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 5 9 6 7 2 4 5 3 8 2 8 1 3 6 7 1 3 2 3 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3208 12502 21906 40949 52300 64478 9815 19566 36688 42945 54488 72035 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 0 2 9 6 7 6 2 5 1 3 0 3 4 9 9 1 4 6 2 2 3 5 4 7 9 6 6 1 9 6 2 7 2 0 8 5 1 8 4 6 1 0 2 7 2 2 5 4 0 9 3 7 3 6 8 4 6 3 1 0 5 5 7 0 2 6 2 3 0 1 7 2 1 4 8 2 3 9 4 1 1 5 4 1 2 5 8 0 6 3 8 1 9 1 4 7 1 1 7 5 6 0 4 4 6 5 1 9 5 7 2 6 6 5 2 7 6 4 1 1 5 6 7 2 5 9 0 9 3 8 3 3 3 4 8 0 3 7 5 7 7 9 2 6 5 9 1 6 7 3 4 6 1 3 3 8 6 1 3 4 1 9 2 6 3 6 5 3 9 1 6 0 4 8 0 4 3 5 7 9 3 1 6 6 8 4 9 7 3 6 0 5 3 9 5 3 1 5 5 9 3 2 8 2 9 6 4 0 4 7 0 4 8 5 5 4 5 9 7 2 4 6 7 0 3 7 7 6 6 4 0 4 3 8 0 1 6 5 1 3 2 9 9 3 1 4 1 4 6 9 4 8 6 8 7 6 0 3 5 2 6 7 2 8 4 7 7 5 2 1 5 2 8 5 1 7 9 5 4 3 0 5 9 5 4 2 1 7 9 4 9 4 8 4 6 0 9 2 8 6 7 3 6 8 7 8 8 6 5 7 8 1 2 1 9 4 5 6 3 1 2 8 3 4 2 2 5 9 5 0 5 5 6 6 1 8 0 9 6 8 5 4 9 7 9 1 0 0 9 1 8 1 2 3 1 8 7 3 3 4 5 6 4 6 0 2 9 5 4 4 0 7 6 1 9 2 5 7 0 4 7 0 7 9 9 3 9 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 14 7016 15088 22452 29841 36625 43681 49738 57221 66385 72916 138 7018 15094 22471 30128 36652 43724 49785 57283 66496 72925 219 7027 15131 22547 30193 36682 43742 49934 57390 66502 73016 251 7039 15192 22621 30195 36791 44118 49976 57590 66537 73066 265 7087 15247 22942 30259 36933 44397 50104 57636 66814 73126 437 7221 15263 23035 30273 36977 44551 50302 57743 66817 73361 606 7386 15384 23182 30332 37035 44574 50353 57831 66879 73432 745 7519 15687 23275 30478 37044 44706 50595 57939 66979 73554 893 7579 15911 23408 30636 37192 44915 50733 58037 67067 73582 917 7721 15923 23676 30749 37526 44978 50754 58135 67085 73596 961 7839 16049 23689 30975 37614 45044 50795 58239 67171 73815 980 7928 16412 23842 31179 37624 45057 50834 58664 67283 73888 1245 8081 16614 23913 31280 37788 45117 50870 58760 67334 73941 1314 8166 16654 24066 31325 37828 45243 50931 58823 67551 74375 1487 8254 16685 24075 31408 38020 45333 50956 58967 67614 74488 1511 8355 16861 24105 31581 38028 45337 51272 59014 67654 74530 1634 8424 16905 24311 31639 38190 45499 51294 59064 67719 74546 1665 8790 16991 24591 31641 38301 45521 51304 59135 67851 74577 1690 8956 17020 24828 31718 38578 45527 51416 59146 68245 74638 1830 9049 17152 24958 31719 38736 45615 51930 59191 68270 74755 1833 9107 17183 25010 31748 38927 45656 52026 59246 68361 74810 1873 9188 17331 25053 31767 39044 45710 52041 59285 68364 74990 1905 9251 17462 25217 31899 39051 45721 52153 59634 68403 75104 2095 9307 17517 25511 31901 39165 45849 52298 59654 68496 75127 2132 9351 17536 25576 31999 39317 45937 52455 59885 68691 75141 2170 9464 17711 25599 32086 39350 45979 52483 60136 68705 75222 2238 9626 17847 25613 32386 39369 46008 52586 60184 68761 75552 2242 9822 17887 25622 32560 39498 46071 52599 60421 68914 75606 2261 9847 18132 25782 32616 39525 46138 52614 60539 69004 75773 2279 10095 18145 25813 32636 39538 46179 52911 60676 69083 75840 2412 10098 18269 25880 32726 39806 46268 52976 60720 69183 75896 2676 10559 18440 25882 32805 39868 46286 53000 60791 69295 75968 2786 10752 18515 25969 32813 39917 46322 53012 61015 69312 76027 2810 10756 18631 26020 32899 39919 46524 53054 61178 69489 76219 2879 10859 18698 26077 33169 39925 46560 53285 61403 69521 76278 2889 11186 18788 26234 33230 39927 46587 53364 61564 69569 76337 2994 11278 19101 26276 33287 39934 46591 53371 61579 69570 76482 3003 11288 19111 26287 33320 39959 46652 53433 61666 69739 76498 3148 11327 19191 26293 33375 40017 46655 53485 61692 69834 76624 3283 11361 19277 26424 33581 40489 46798 53530 61955 69847 76633 3342 11484 19291 26574 33601 40510 46826 53626 62173 69992 76647 3355 11604 19355 26616 33620 40613 46887 53672 62328 70027 76781 3551 11826 19387 26660 33645 40614 46999 53795 62399 70029 76808 3584 12017 19417 26770 33777 40630 47052 53948 62555 70085 76914 3624 12029 19481 26791 33907 40704 47084 53985 62570 70094 76992 3819 12306 19581 26895 34013 40758 47192 54034 62751 70182 77078 3962 12330 19587 27001 34166 40915 47219 54234 62770 70198 77235 4130 12389 19644 27245 34226 40993 47321 54401 62830 70203 77371 4148 12406 19895 27305 34235 41128 47507 54495 62956 70329 77454 4335 12606 19962 27368 34352 41341 47558 54775 62997 70606 77784 4369 12627 19994 27418 34388 41411 47794 54806 63323 70716 78021 4433 12718 20061 27475 34515 41517 47938 54959 63451 70730 78076 4647 12892 20087 27655 34700 41670 48173 55077 63452 70990 78222 4656 12894 20142 27765 34738 41813 48175 55136 63468 71141 78293 4666 12944 20158 27772 34838 41838 48238 55452 63484 71169 78466 4688 13015 20232 27786 34909 41849 48303 55489 63950 71293 78473 4728 13199 20407 27884 34925 42114 48356 55552 64277 71355 78557 4798 13270 20750 27923 34961 42206 48414 55574 64331 71385 78561 4870 13338 20845 28073 35194 42213 48448 55785 64337 71393 78618 4938 13506 20876 28100 35235 42263 48685 55792 64435 71561 78764 5115 13662 20878 28155 35264 42316 48844 55974 64806 71632 78786 5283 13739 20917 28269 35279 42373 48848 56019 64809 71735 79056 5419 13869 21004 28474 35304 42475 48906 56084 64906 71817 79200 5700 13951 21074 28489 35307 42554 48937 56205 64935 71839 79225 5805 14063 21268 28524 35470 42583 49057 56279 65131 71970 79253 5825 14086 21277 28716 35678 42638 49093 56325 65149 71980 79589 5826 14222 21299 28844 35735 42715 49158 56376 65203 72104 79660 5869 14396 21319 28935 35765 42893 49180 56430 65361 72153 79933 5902 14521 21420 28957 36020 42944 49272 56482 65470 72307 79955 5976 14604 21598 28972 36085 43009 49312 56561 65637 72403 79967 6004 14633 21814 28996 36093 43069 49455 56791 65790 72432 6210 14803 22030 29056 36131 43127 49475 56835 65841 72446 6251 14881 22247 29091 36275 43245 49508 56928 66032 72549 6428 14914 22284 29215 36336 43293 49527 56973 66212 72555 6528 14922 22314 29269 36348 43296 49552 56982 66228 72559 6674 14970 22349 29520 36432 43334 49626 57083 66243 72682 6738 14987 22353 29529 36502 43486 49637 57129 66268 72833 6756 15067 22364 29674 36538 43521 49721 57156 66332 72867

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.