Morgunblaðið - 21.12.2012, Page 49

Morgunblaðið - 21.12.2012, Page 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2012 Tökum á Áramótaskaupinu 2012 lauk fyrir tæpri viku og er nú verið að klippa og ganga frá því fyrir frumsýningu á gamlársdag. Leikstjóri Skaupsins, Gunn- ar B. Guðmunds- son, hefur nú náð þeim merka áfanga að hafa stýrt fjórum Skaupum, gam- anþættinum sem öll þjóðin hefur skoðun á. Spurð- ur hvort leikstjórnin hafi ekki orðið auðveldari með hverju Skaupi segir Gunnar að þvert á móti hafi hún orðið erfiðari. „Ég held það sé út af því að maður ætlar alltaf að toppa sig. Maður lærir ýmislegt, hvað er hægt að gera og komast upp með í hraða og skipulagningu, handriti og þess háttar. Það er allt gert til þess að troða meiru inn eða gera það hraðara, búa til meira.“ En er þetta fyndnasta Skaupið hans? „Ég vona það. Vonandi er þetta besta Skaupið, það var al- gjörlega lagt upp með það og ekki búið að spara í neinu, ekki búið að sóa neinum tíma,“ svarar Gunnar. Í Skaupinu þetta árið megi sjá ýmsar kúnstir sem hann hafi ekki reynt í fyrri Skaupum. „Við erum að reyna að fara sem lengst með allt, reyna að taka upp sem næst áramótunum, það er mesta breytingin. Þá erum við með þetta „up to date“. Skaupið verður tilbúið rétt fyrir áramót, ekkert slakað á um jólin.“ Handritshöfundar Skaupsins í ár eru, auk Gunnars, þau Halldór Baldursson teiknari, Gunnar Helgason og Hjálmar Hjálmarsson leikarar, Anna Svava Knútsdóttir leikkona og Sævar Sigurgeirsson, leikari og leikskáld. Spurður út í helstu leikara í Skaupinu nefnir Gunnar nafna sinn Hansson, Hjálm- ar Hjálmarsson og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Og þá er bara að bíða til áramóta. helgisnaer@mbl.is Jólasveinn? Hjálmar Hjálmarsson í einu atriða Áramótaskaupsins 2012. „Vonandi er þetta besta Skaupið“  Fjórða Áramótaskaup Gunnars B. Gunnar B. Guðmundsson Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI DON’T EVER CROSS ALEX CROSS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG MÖGNUÐSPENNUMYND EGILSHÖLLÁLFABAKKA VIP THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:30 RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8 PLAYING FOR KEEPS KL. 3:40 - 8:20 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 10:10 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI KL. 3:40 ARGO KL. 10:30 AKUREYRI THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RED DAWN KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 CHRISTMAS VACATION KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 RISEOFGUARDIANS ÍSLTAL3DKL.3:40-5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALKL. 3:10 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 SKYFALL KL. 10:10 KEFLAVÍK RED DAWN KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 8 ALEX CROSS KL. 10:10 LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3DKL. 5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALKL. 5:50 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:20 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ  -TOTAL FILMS -ROGER EBERT JÓLAMYNDIN2012 NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Einstaklega raunveruleg stórslysamynd, sem lætur engan ósnortinn“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ JÓLAMYNDIN 2012

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.