Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2012, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2012, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.12. 2012 Eðli og tilgangur verkfalla er jafnan að lama umhverfið og þrýsta á um kjarabætur. Fullyrða má að aldrei hafi áhrif slíkra aðgerða orðið jafn víðtæk og gerðist fyrir 28 árum. Í nokkrar vikur voru skólar lokaðir, löggæsla var á hálfum snúningi, skipaferðir voru takmarkaðar, sjón- varpið hætti útsendingum og aðeins voru sagðar neyðarfréttir í útvarp- inu, á sama tíma og prentarar voru í verkfalli og engin dagblöð komu út. Svo mætti áfram telja. Í rauninni var þjóðfélagið aftengt. Hvaða samtök voru það hér sem fóru í verkfall og hvenær? Svar: Þetta var verkfall BSRB í nóvember 1984. MYNDAGÁTAN Hverjir fóru í verkfall? Þrautir og gátur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.