Þjóðviljinn - 15.03.1988, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 15.03.1988, Blaðsíða 21
ERTU BUINN AÐLÆRA HEIMA? Það hefur alltaf margborgað sig að læra vel heima. Þannig stendur maður vel að vígi þegar að prófi kemur! Bæklingurinn um nýju umferðar- lögin er nú kominn inn á öll heimili á landinu. LESTU HANN STRAX OG FRESTAÐU ÞVl EKKI. HANN A ERINDI VIÐ ALLA! Ef þú þekkir nýju lögin ertu vel settur þegar á reynir, i sjálfri umferðinni. (Það græðir enginn á að svindla í þvi prófi, frekar en öðrum.) FARARHEILL TIL FRAMTÍÐAR BIFREIÐATRYGGINGAFÉLÖGIN UMFERÐARRAÐ ÞJÓÐARÁTAKSNEFND P Einkareikningur er tékkareikningur meö háum vöxtum sem gefur kost á heimiid tii yfir- dráttar og láni, auk greióslu- þjónustu. Einkareikningur er framtíöar- reikningur. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna ÚTILEGAN heppnast betur með niðursuðuvörum frá Kjötiðnaðarstöð KEA. Matreiðslan gengur fljótar, innihaldið helst óskemmt þrátt fyrir hita og holótta vegi - en umfram allt er maturinn góður. Við bjóðum þér tæpan tug mismunandi rétta - hvorki meira né minna. Þingtíðindi - Síða 21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.