Morgunblaðið - 04.03.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. MARS 2013
Páll Vilhjálmsson segir ÞorsteinPálsson vera úr fámennum
hópi ESB-sinna í Sjálfstæð-
isflokknum sem ekki sé kátur með
niðurstöðu landsfundarins. Páll
segir: „Á hinn bóg-
inn er erfitt fyrir að
hjóla beint í lands-
fundarfulltrúa fyrir
að fylgja sannfær-
ingu sinni um að Ís-
landi sé betur borg-
ið utan ESB en
innan.
Þorsteinn tekurDavíð Oddsson
ritstjóra til bæna, –
en þó ekki fyrir
ESB-andstöðuna.
Það væri of aug-
ljóst. Nei, stóra
vandamál sjálfstæðismanna núna
er minnkandi fylgi. Og samkvæmt
Þorsteini ber Davíð Oddsson
ábyrgð á því að Framsóknarflokk-
urinn sópar til sín fylgi sem ætti að
vera hjá Sjálfstæðisflokknum. Þor-
steinn skrifar:
„Framsóknarflokkurinn birtist í
nýju ljósi með ábyrgðarlausum lof-
orðum. Rætur fylgisaukning-
arinnar liggja aftur á móti í atfylgi
Morgunblaðsins allt frá því að það
snerist gegn forystu Sjálfstæð-
isflokksins í Icesave-málinu.“
Þorsteinn Pálsson var í liðinusem fékk Bjarna Benediktsson
til að styðja Icesave-mál rík-
isstjórnar Jóhönnu Sig.
Þorsteinn er líka í liðinu semekki vildi uppgjör við auð-
mennina og samverkamenn þeirra,
enda sjálfur handgenginn Jóni Ás-
geiri Jóhannessyni og ritstýrði mál-
gagni Baugsstjórans.
Þorsteini væri nær að líta í eiginbarm þegar trúverðugleika
Sjálfstæðisflokksins ber á góma.“
Páll Vilhjálmsson
Seilst um hurð til
lokunnar
STAKSTEINAR
Þorsteinn
Pálsson
Veður víða um heim 3.3., kl. 18.00
Reykjavík 0 skýjað
Bolungarvík -7 snjókoma
Akureyri 0 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 skýjað
Vestmannaeyjar 2 slydda
Nuuk -10 upplýsingar bárust ek
Þórshöfn 7 súld
Ósló 3 heiðskírt
Kaupmannahöfn 5 heiðskírt
Stokkhólmur 0 heiðskírt
Helsinki -6 heiðskírt
Lúxemborg 3 heiðskírt
Brussel 5 skýjað
Dublin 7 léttskýjað
Glasgow 7 skýjað
London 7 léttskýjað
París 7 heiðskírt
Amsterdam 6 skýjað
Hamborg 5 skýjað
Berlín 6 léttskýjað
Vín 7 léttskýjað
Moskva -8 snjókoma
Algarve 16 skýjað
Madríd 12 léttskýjað
Barcelona 13 heiðskírt
Mallorca 15 léttskýjað
Róm 13 léttskýjað
Aþena 11 skýjað
Winnipeg -5 alskýjað
Montreal -2 skýjað
New York -1 alskýjað
Chicago -3 léttskýjað
Orlando 7 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
4. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:24 18:56
ÍSAFJÖRÐUR 8:33 18:56
SIGLUFJÖRÐUR 8:16 18:39
DJÚPIVOGUR 7:55 18:24
Fermingargjöfin er framtíðareign
X-SMC1-K
Verð: 34.900 kr
X-EM11
Hljómtækjastæða
Verð: 25.900 kr
DCS-222K
Verð kr. 49.900,-
5.1 rása heimabíókerfi með DVD spilara og
FM útvarpi · 300W magnari · HDMI tenging ·
Spilar alla DVD og CD diska, MP3, WMA,
JPEG og DivX, styður 1080p (HD upscaling)
BCS-323
3D Blu-ray heimabíóstæða
Verð kr. 94.900,-
TILBOÐSVERÐ kr. 79.900,-
5.1 rása 3D Blu-ray heimabíókerfi með FM útvarpi
og Karaoke · 1100W magnari (5x150w / Sub 250w)
· Spilar; BD-R/RE, DVD-R/RW, CD-R/RW, MP3,
JPEG, PNG, WMA, DivX og fl. · Bluetooth Ready ·
Tengi: 3x HDMI(2inn/1út), 2x USB, Ethernet, Optical,
RCA hljóð inn Composite, Component og fl.
X-HM20-K
Verð kr. 47.900,-
FM útvarp-40 stöðva minni, CD, 2x15W magnari.
Frábær hljómburður!
FM útvarp · Spilar og hleður iPod og iPhone ·
Möguleiki á Blue-tooth · 2x20W
12 milljón pixlar, WIDE 4 x aðráttarlinsa (27-108mm),
2.7” LCD skjár, Ljósop 2.9 – 6.5, Hristivörn,
Vídeoupptaka með hljóði (30fps).
VG-150 VH-210
14 milljón pixlar, WIDE 5x aðráttarlinsa (26-130mm),
3,0” LCD skjár, Sérstök vörn á skjá, Ljósop 2.8 –
6.5, Hristivörn
SPENNA · SNERPA · SNILLD
3D - Þrívíddar leikir
Verð kr. 77.900,-Verð kr. 39.900,-
Verð kr. 19.900,- Verð kr. 12.900,-Verð kr. 14.900,-
Fínleg
og
einföld
Vel búin
og flott
hönnun
EINSTÖK UPPLIFUN
Wii -leikjatölvan
Verð: 33.900 kr
Mario Kart
fylgir ..!!
Hefur slegið öll sölumet
Heimabíókerfi Hljómtækjastæða
með iPod/iPhone vöggu
iPod-vagga með DVD og CD
Þessi flotta leikjatölva sameinar spilun
í sjónvarpi og á skjáborði og skapar algjörlega
nýja leið til að spila tölvuleiki.
Wii U er nýjasta tækniundrið
frá Nintendo.
FM útvarp, Spilar: CD, MP3, WMA af USB
Tengi: USB, Aux-in, Heyrnartól, 2 x 10W hátalarar
Flott
ferðatæki
BL B5RD
Ferðatæki með geislaspilara og klukku, Spilar
CD/-R/-RW/MP3, FM/AM Útvarp, Timer allt að 90 mín.
SkullCandy•Lowrider
heyrnartól
S5LWFY-131
Verð kr. 7.990,-
Kristín, ekki Katrín
Rangt var farið með nafn Kristínar
Manúelsdóttur í myndatexta á ætt-
fræðisíðunni Íslendingar í Morg-
unblaðinu sl. laugardag og hún sögð
heita Katrín. Var Kristín þar á mynd
með móður sinni, Önnu Katrínu
Árnadóttur, sem fagnaði 50 ára af-
mæli á laugardag. Beðist er velvirð-
ingar á mistökunum.
LEIÐRÉTT
Kirkjuþingi lauk á laugardag, síðustu
lotu af þremur á 49. kirkjuþingi. Alls
voru 49 mál afgreidd en sex í þessari
þriðju lotu. Meðal þeirra voru tillögur
til þingsályktunar um frumvarp til
þjóðkirkjulaga. Samþykkt var að skipa
fimm manna nefnd kjörinna kirkju-
þingsfulltrúa sem fer yfir frumvarpið
og skilar tillögum til kirkjuþings fyrir
haustið. Þá var samþykkt tillaga að
starfsreglum um kjör til kirkjuþings.
Helsta breytingin er sú að nú verða
kjördæmi vígðra þrjú í stað níu áður.
Einnig var samþykkt tillaga um
sameiningu prestakalla. Samþykkt var
að vísa þessu máli til frekari kynningar
á prestastefnu, leikmannastefnu og í
héraði.
Loks var samþykkt að Möðruvalla-
prestakalli, sem varð til við samein-
ingu Möðruvalla- og Hríseyj-
arprestakalls, verði aftur skipt upp í
tvö prestaköll; Hríseyjarprestakall,
sem í eru Hríseyjarsókn og Stærra-
Árskógssókn, og Möðruvallapresta-
kall, sem er í Möðruvallaklaust-
urssókn.
Ljósmynd/þjóðkirkjan
Kirkjuþing Fundað var í Þjóðmenn-
ingarhúsinu um helgina.
Kirkjuþingi
lauk með
sex málum