Morgunblaðið - 04.03.2013, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.03.2013, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. MARS 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Lausn síðustu sudoku Miðstig 9 5 6 4 2 7 1 6 3 2 4 5 2 7 3 9 6 3 1 5 7 9 5 3 9 3 2 6 1 5 3 7 4 1 5 9 4 7 1 9 6 5 9 7 5 3 9 6 2 7 4 5 3 6 2 4 1 6 9 1 9 5 4 9 4 8 8 2 1 3 5 4 6 4 5 8 2 6 8 3 1 4 9 5 7 7 5 1 2 6 9 4 8 3 9 4 3 5 7 8 6 1 2 5 8 4 1 2 7 3 9 6 6 3 7 4 9 5 1 2 8 1 9 2 8 3 6 7 4 5 4 2 9 6 5 3 8 7 1 3 7 5 9 8 1 2 6 4 8 1 6 7 4 2 5 3 9 7 9 4 3 2 1 5 8 6 1 8 3 9 5 6 2 7 4 6 2 5 4 7 8 9 1 3 9 5 1 8 6 2 4 3 7 4 6 7 1 9 3 8 2 5 2 3 8 5 4 7 6 9 1 5 1 9 2 3 4 7 6 8 8 4 6 7 1 9 3 5 2 3 7 2 6 8 5 1 4 9 8 5 3 6 9 2 1 7 4 1 6 4 5 8 7 2 3 9 7 2 9 1 3 4 8 5 6 2 3 5 9 1 8 4 6 7 9 7 1 4 6 3 5 8 2 4 8 6 2 7 5 9 1 3 3 4 2 8 5 6 7 9 1 5 1 7 3 2 9 6 4 8 6 9 8 7 4 1 3 2 5 Frumstig Efsta stig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þægilegur, 8 læst, 9 fugl, 10 ferskur, 11 rannsaka, 13 flýtinn, 15 fjöturs, 18 hnötturinn, 21 fúsk, 22 eru óstöðugir, 23 grefur, 24 mjög ánægð. Lóðrétt | 2 krafturinn, 3 hamingja, 4 menga, 5 klaufdýrin, 6 rekald, 7 hafði upp á, 12 gagnleg, 14 lamdi, 15 kaup, 16 lesta, 17 vik, 18 íshem, 19 fim, 20 örlaga- gyðja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 pólar, 4 gætin, 7 tóman, 8 áliti, 9 dáð, 11 nýra, 13 assa, 14 tætir, 15 húma, 17 tími, 20 krá, 22 látún, 23 mak- ar, 24 arrar, 25 nærir. Lóðrétt: 1 pútan, 2 lómur, 3 rönd, 4 gráð, 5 teigs, 6 neita, 10 ástar, 12 ata, 13 art, 15 hulda, 16 metur, 18 ískur, 19 iðrar, 20 knýr, 21 áman. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 d6 6. Bd3 O-O 7. Rge2 Rbd7 8. Bc2 Re8 9. O-O Rc7 10. a4 Ra6 11. f4 Rb4 12. Be3 e6 13. dxe6 fxe6 14. Dd2 Rf6 15. Had1 Rg4 16. Bb1 Rc6 17. Kh1 Rxe3 18. Dxe3 Rd4 19. e5 dxe5 20. fxe5 Hxf1+ 21. Hxf1 Bd7 22. Rxd4 cxd4 23. Dxd4 Bc6 24. Dg4 De7 25. b3 Bxe5 26. Re2 Hd8 27. Be4 Be8 28. Df3 b6 29. Rf4 Bf7 30. Rd3 Bd6 31. De3 Dh4 32. h3 Dg3 33. Dxg3 Bxg3 34. Hf3 Bc7 35. Kg1 Hd4 36. He3 g5 37. Kf2 h5 38. He2 a5 39. Ke3 Hd8 40. Bf3 Kg7 41. Hb2 Bd6 42. Hb1 Kf6 43. Hf1 Ke7 44. Be4 Hg8 45. Hh1 h4 46. Bf3 Hf8 47. Hd1 Hd8 48. Hf1 Bg6 49. Be4 Bh5 50. Bf3 Hf8 51. Rf2 Bg6 52. Re4 Bc5+ 53. Kd3 Hd8+ 54. Kc2 Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel hátíðarinnar fyrir skömmu í Hollandi. Hikaru Nakamura (2769) hafði svart gegn Fabiano Caruana (2781). 54… g4! 55. hxg4 h3! 56. Hd1 Hf8 57. Kd3 h2 58. Hh1 Bg1 59. Ke2 Bxe4 60. Bxe4 Kf6 61. Bf3 Hd8 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                !"    #$  % & '() '  * +  ,   +& +,    ,& -& &                                                                                                                                                                  !  "      #        $                     "                                      Rísandi stjarna. V-Enginn Norður ♠Á6 ♥5 ♦9832 ♣G98543 Vestur Austur ♠954 ♠73 ♥8732 ♥KG104 ♦Á10754 ♦KDG6 ♣10 ♣K72 Suður ♠KDG1082 ♥ÁD96 ♦-- ♣ÁD6 Suður spilar 6♠. Danir segja að annað eins efni hafi ekki komið fram síðan Lars Blakset var ungur maður – Dennis Bilde heitir hann, aðeins 23 ára gamall, en þegar tvöfaldur heimsmeistari í unglinga- flokki. „Danmarks bedste bud på en int- ernational bridgestjerne,“ segir í kynn- ingu á piltinum á vef danska bridssambandsins. Bilde var með hönd suðurs í boðs- mótinu í Kaupmannahöfn, einmitt á móti löndum sínum, áðurnefndum Blakset og Martin Schaltz. Blakset opn- aði í þriðju hendi á 1♦, Bilde doblaði og Schaltz stökk í 3♦. Norður (Emil Jep- sen) sagði 4♣ og Bilde lét vaða í 6♠. Útspilið var ♦Á. Bilde trompaði ♦Á, tók ♥Á og stakk hjarta. Svínaði ♣D til baka og stakk aft- ur hjarta með ásnum. Trompaði tígul heim og kláraði trompin. Í þriggja spila endastöðu átti Blakset eftir ♥K og ♣K7, en Bilde ♥D og ♣Á6. Hann spilaði ♥D og lagði upp. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Lo. enskumælandi er oftast haft um þann sem á ensku að móðurmáli. Til eru ensku- mælandi þjóðir og hægt er að tala um hinn enskumælandi heim, ef átt er við fólkið. En „í enskumælandi löndum“ sem oft sést er ótækt. Hvað um enskulönd? O.s.frv. Málið 4. mars 1957 Kvikmyndin „Rock around the clock“ var frumsýnd í Stjörnubíói. „Unga fólkið virtist skemmta sér prýði- lega, vaggaði og klappaði lófunum í takt við hljómfallið í hinum æsandi rokklögum Bill Haleys, rokkkóngsins fræga.“ Löng biðröð hafði myndast þegar miðasala hófst og keyptu sumir meira en tuttugu miða. Myndin var sýnd þrisvar á dag í rúmar þrjár vikur. 4. mars 1964 Fimm íslenskar hljómsveitir léku í Háskólabíói. Mesta hrifningu vöktu Hljómar. Unga kynslóðin „stappaði, klappaði og gólaði,“ að sögn Tímans. Þetta hafa verið taldir fyrstu bítlatónleika- rnir hér á landi. 4. mars 1971 Uppstoppaður geirfugl var sleginn Íslendingum á upp- boði í London, en safnað hafði verið fyrir honum um land allt áður. „Við höfum nú endurheimt dýrgrip sem einu sinni var hluti af ís- lenskri náttúru,“ sagði Finn- ur Guðmundsson fuglafræð- ingur í viðtali við Alþýðu- blaðið. Fuglinn er nú á Náttúrufræðistofnun. 4. mars 2007 Vatnslitamynd frá Rang- árvöllum eftir Ásgrím Jóns- son listmálara var slegin á 8,9 milljónir króna á uppboði hjá Galleríi Fold, eða fjór- földu matsverði. Dagblöðin sögðu þetta vera met. 4. mars 2011 Ólafur Ragnar Grímsson for- seti Íslands afhenti Benedikt páfa sextánda afsteypu af styttu Ásmundar Sveins- sonar af Guðríði Þorbjarn- ardóttur. Hún ferðaðist víða um heim, meðal annars með Leifi heppna til Vínlands, og heimsótti páfann í Róm. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Kristinn Benediktsson Frábært hjá Heru Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í söngvakeppninni Vina del Mar í Síle. Þetta kemur ekki á óvart þar sem frábær söngkona er hér á ferð. Til hamingju með sigurinn, Hera. Vesturbæingur. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Hvers konar ungar? Hvers konar ungar eru það sem ala börn? Ég kannast við unglömb, ungneyti og ungmenni en ekki ungamenni frekar en ungabörn. Getur einhver upplýst mig um þetta? Ein forvitin. Langtímaleiga www.avis.is 52.100 kr. á mánuði og allt innifalið nema bensín!* Hafðu endilega samband við okkur í síma 591 4000 eða kíktu á avis.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. *Hyundai l10, árgerð 2011, í 36 mánaða leigu. Komdu í langtímaleigu Avisog láttu dæmið ganga upp!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.