Morgunblaðið - 04.03.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.2013, Blaðsíða 27
okkar að við aflögðum þá alveg,“ segir Gísli Rúnar. „Ég henti til dæmis búningnum mínum en hélt húfunni. Fyrstu árin eftir að við birtumst á skjánum var nær ein- göngu litið á okkur sem Kaffi- brúsakarla og það var erfitt. Við vorum einbeittir í því að fara aldr- ei aftur í hlutverk þeirra, sem var tóm vitleysa hjá okkur því alls staðar annars staðar í stórum þjóðfélögum hefðu menn haldið áfram meðan hægt var. Við hætt- um en gáfum reyndar út tvær plöt- ur með þeim. Kaffibrúsakarlarnir hafa lifað með þjóðinni í fjörutíu ár.“ Hélt að hann væri vitleysingur Hvernig er að endurvekja þessa karla eftir öll þessi ár? „Í dag berum við djúpa virðingu fyrir því fyrirbæri sem Kaffibrúsa- karlarnir eru og það er magnað að þeir karlar hafi lifað í fjörutíu ár,“ segir Gísli Rúnar. „Atriði með þeim hafa verið vinsælt uppfylling- arefni á RÚV og eins og Júlli segir þá höfum við hvergi komið þar nærri nema til að hirða hin óhóf- legu stefgjöld sem hlotist hafa af flutningnum og duga fyrir viðgerð á þremur góðum gúmmístígvél- um.“„Okkur finnst ákaflega skemmtilegt að endurvekja Kaffi- brúsakarlana vegna þess að við höfum sæst við þessa menn,“ segir Júlíus.. Þið eruð þekktir fyrir gamanleik en oft eru gamanleikarar ekki teknir alvarlega. „Ef ungur leikari kemur fram á sjónarsviðið og hefur kómískt tal- ent þá er hann gripinn um leið og settur í gamanleikrit vegna þess að það er fremur fágætur hæfileiki að vera frábær gamanleikari,“ seg- ir Gísli Rúnar. „Hæfileikaríkur leikari sem hvað eftir annað er settur í gamanleik á ekki aft- urkvæmt þaðan því fólk sér hann og fer að hlæja. Gagnrýnendur segja þá gjarnan að maðurinn geti ekki leikið annað en kómík sem er fjarri sannleikanum því mestu harmleikarar heims hafa líka verið gamanleikarar. Fyrst pirraði mig þetta viðhorf um léttvægi gam- anleiks en svo fór ég að skilja fyr- irbærið. Það er mjög eðlilegt að halda að höfundur sem fjallar um hinstu rök og gátur tilverunnar og leikarar sem taka að sér að túlka þessa hluti séu dýpri og greindari en þeir sem skrifa eða flytja efni sem kemur fólki til að hlæja á for- sendum neðanþindar, eins og fars- ar sem gerast allir í tengslum við svefnherbergi og framhjáhald. Ég fann stundum fyrir því að fólk bjóst við að ég væri nærri því jafn vitlaus og karakterarnir sem ég túlkaði. Ég vann eitt sinn með þekktum söngvara sem nú er lát- inn og það fór vel á með okkur. Svo hitti söngvarinn sameiginlegan kunningja okkar og sagðist hafa verið að vinna með mér og bætti við: Hann er óvitlaus. Þá sagði hinn: Áttirðu von á öðru? Söngv- arinn svaraði: Ég hélt að hann væri vitleysingur. Þá bætti hinn við: Það halda nú margir.“ Er hægt að skilgreina húmor? „Með aldrinum verður maður æ sannfærðari um að það er erfitt að skilgreina húmor og af hverju fólk hlær að því sem það hlær að,“ seg- ir Júlíus. „Það er vonlaust að reyna að kryfja og greina húmor,“ segir Gísli Rúnar. „Mark Twain sem ég vitna gjarnan í sagði: Húmor er eins og froskur. Ef þú reynir að kryfja hann þá drepurðu hann.“ Morgunblaðið/Golli MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. MARS 2013 Smiðshöfði 1, 110 Reykjavík, sími 587 9700, propack.is, propack@propack.is Sérhæfum okkur í pökkun og frágangi á búslóðum til flutnings milli landa, landshluta eða innanbæjar Við pökkum búslóðinni, önnumst farmbréf, tollafgreiðslu og sjáum um flutning á áfangastað. Flytjum fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Sjáum einnig um að pakka upp búslóðinni á nýju heimili og koma öllu fyrir eins og óskað er. Ef heimilið er ekki tilbúið bjóðum við geymslu búslóða, í nýlegu og glæsilegu húsnæði, með fullkomnu öryggis- og brunavarnakerfi. Stofnað árið 1981 Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Sun 12/5 kl. 13:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fös 17/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Lau 1/6 kl. 13:00 Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 4/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00 Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gullregn (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Tengdó (Litla sviðið) Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Sun 5/5 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fim 16/5 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Fös 17/5 kl. 20:00 Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Lau 18/5 kl. 20:00 Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fim 23/5 kl. 20:00 Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 25/5 kl. 20:00 Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 7/3 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 lokas Tónsjónleikur með Hundi í óskilum. Allra síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Mið 20/3 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00 Lau 9/3 kl. 20:00 Lau 16/3 kl. 20:00 Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Sun 10/3 kl. 20:00 Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson. Síðustu sýningar. Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 9/3 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 14:30 lokas Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri. Síðustu sýningar. H Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið nýtt verðlaunaverk! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 10/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30 Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 9/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 16:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 8/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 10/3 kl. 19:30 6.sýn Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur Segðu mér satt (Kúlan) Mið 6/3 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30 Leikfélagið Geirfugl sýnir Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur! AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.