Morgunblaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2013 ASÍ-deild Samfylkingarinnar tel-ur sig þurfa að gera sitt eins og aðrar deildir þegar erfiðleikar herja á móðurfélagið og fljóta með því að feigðarósi.    Auglýsing umfund með stjórnmálamönnum er lýsandi fyrir þetta. Birtar eru myndir í tveimur röðum.    Í þeirri efri erufjórar samfylk- ingarspírur. Í hinni neðri eru fjórar myndir af fólki úr öðrum flokkum.    ASÍ er nýbúið að tilkynna að ekkisé að vænta friðar á vinnu- markaði í landinu ef þar verði áfram stuðst við „flotkrónu“.    Það er uppnefnið sem þessi sam-fylkingardeild kýs að nota á myntina sem kom í veg fyrir stór- fellt atvinnuleysi á Íslandi eftir fall viðskiptabankanna. Atvinnuleysi upp á 25 prósent eins og í evruríkj- unum Spáni, Grikklandi svo dæmi séu nefnd.    Þessi ríki búa við fljótandi evru.Hvers vegna ASÍ kallar þá mynt ekki flotevru er ekki vitað.    Er það er vegna þess að sú mynt„flýtur“ ekki í samræmi við efnahag Grikklands, Kýpur og Spánar heldur einvörðungu Þýska- lands? Eða vegna þess að sú mynt myndi ALDREI fljóta í samræmi við hagsmuni Íslands?    Sé sú skýringin þá er óneitanlegadálítið vit í því hjá ASÍ-deildinni að þegja yfir því og láta við það sitja að uppnefna aðeins mynt sinnar eig- in þjóðar. Gylfi Arnbjörnsson ASÍ flýtur með STAKSTEINAR Árni Páll Árnason NÝ OG STÍLFÖGUR ELDHÚSTÆKI FRÁ AEG SEM GERA GOTT ELDHÚS ENN BETRA Fjölkerfa blástursofn með innbyggðum kjöthitamæli, hjálparkokki með sjálfvirkum uppskriftum og sjálfhreinsikerfi. Íslensk notendahandbók. 18 aðgerðir - Multifunction • blástur með elementi • blástur með undirhita (pizza stilling) • undir og yfirhiti • undirhiti • affrysting • grill einfalt • grill tvöfalt • grill og blástur • hæg eldun (slow cook) • frosin matvæli • halda heitu • spareldun (ECO Roasting) • hefun • brauðbakstur • gratenering • þurrkun (ávextir/grænmeti) • diskahitun • niðursuða • barnalæsing á stillingum • stafrænn upplýsingaskjár • fjórfalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið. Einnig fáanlegur sem gufuofn. Íslensk notendahandbók. B P 9 3 0 4 1 5 1 -M Fjölkerfa blástursofn með innbyggðum kjöthitamæli og hjálparkokki með sjálfvirkum uppskriftum. Íslensk notendahandbók. 12 aðgerðir • blástur með elementi • blástur með undirhita (pizza stilling) • undir og yfirhiti • undirhiti • affrysting • grill einfalt • grill tvöfalt • grill og blástur • hæg eldun (slow cook) • frosin matvæli • halda heitu • spareldun (ECO Roasting) • barnalæsing á stillingum • stafrænn upplýsingaskjár • fjórfalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið. Einnig fáanlegur með sjálfhreinsikerfi B E 7 3 1 4 4 0 1 -M Fjölkerfa blástursofn með hraðhitakerfi, sérstaklega þægilegur í notkun og allri umgengni. Íslensk notendahandbók. 9 aðgerðir • blástur með elementi • blástur með undirhita (pizza stilling) • undir og yfirhiti • undirhiti • affrysting • grill einfalt • grill tvöfalt • grill og blástur • hraðhitun • barnalæsing á stillingum • rafeindaklukka • sökkhnappar • þrefalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið. Einnig fáanlegur með sjálfhreinsikerfi og innbyggðum kjöthitamæli. Íslensk notendahandbók. B E 5 3 0 3 0 7 1 -M Fjölkerfa blástursofn sem er sérstaklega einfaldur og auðveldur í notkun og allri umgengni. Íslensk notendahandbók. 8 aðgerðir • blástur með elementi • blástur með undirhita (pizza stilling) • undir og yfirhiti • undirhiti • affrysting • grill einfalt • grill tvöfalt • grill og blástur • rafeindaklukka • sökkhnappar • þrefalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið. B E 3 0 0 3 0 0 1 -M „Afburða hönnun“ 3 LÍNAN 5 LÍNAN 7 LÍNAN 9 LÍNAN Nýju ofnarnir frá búa yfirmiklumfjölbreytileika í lögun og leikni. Nýtanlegt innra rými ofnanna er nú 30%stærra en áður og eru þeir nú 74 lítrar að stærð án þess að ummál þeirra hafi aukist. AÐ ELDAMEÐ Þegar þú eldar með AEGmáttu búast við framþróaðri tækni, flottri hönnun og fjölmörgum stillingarmöguleikum sem bjóða upp á svomargt, margt fleira. FULLKOMIN HÖNNUN AEG ofnarnir eru hannaðir til að skara fram úr á öllum sviðum. Þeir eru einstaklega fjölhæfir, áreiðanlegir og þar að auki glæsilegir útlits. AEG HELLUBORÐ AF ÖLLUM STÆRÐUMOG GERÐUM Ný glæsileg lína helluborða frá AEG býður upp á fullkomnustu tækni, hvort sem þú velur spansuðu- eða venjulegt hraðsuðuhelluborð eða fyrir gas þá er úrvalið mikið og útfærslurnar fjölbreyttar. LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 www.ormsson.is OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 10-18 OG LAUGARDAGA FRÁ 11-15 * 3 .5 % L Á N T Ö K U G J A L D Núer tækifærið til aðendurnýja: Veður víða um heim 10.4., kl. 18.00 Reykjavík -1 skýjað Bolungarvík -6 skýjað Akureyri -4 snjókoma Kirkjubæjarkl. 0 alskýjað Vestmannaeyjar 1 snjókoma Nuuk 7 heiðskírt Þórshöfn 3 heiðskírt Ósló 3 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Stokkhólmur 2 léttskýjað Helsinki 0 skýjað Lúxemborg 5 skýjað Brussel 8 léttskýjað Dublin 7 skýjað Glasgow 7 léttskýjað London 8 léttskýjað París 10 skýjað Amsterdam 10 heiðskírt Hamborg 7 skýjað Berlín 7 heiðskírt Vín 9 skýjað Moskva 6 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Madríd 15 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Róm 15 léttskýjað Aþena 12 skýjað Winnipeg -7 skýjað Montreal 5 alskýjað New York 15 heiðskírt Chicago 15 skýjað Orlando 24 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 11. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:09 20:50 ÍSAFJÖRÐUR 6:06 21:02 SIGLUFJÖRÐUR 5:49 20:45 DJÚPIVOGUR 5:37 20:21 „Íslenska há- skólakerfið stend- ur á miklum krossgötum, vandinn er undir- fjármögnun. Fyrirlesararnir voru samhljóma um það,“ segir Rúnar Vilhjálms- son, prófessor við Háskóla Íslands, um ráðstefnu um málefni háskólanna sem haldin var í gær. Fjármagnið sem háskólarnir fá frá ríkinu, á hvern nemanda, er undir meðaltali OECD og er einnig mun lægra en háskólar á Norðurlöndum fá, segir Rúnar. Mik- ill fjöldi nemenda á hvern kennara veldur því að erfitt reynist að veita nemendum persónulega þjónustu, leiðsögn og þjálfun. „Deildir í háskólanum hafa teygt sig mjög langt í sparnaði, t.d. með því að halda fyrirlestra í stórum náms- hópum, fella niður umræðutíma og draga úr verkefnavinnu nemenda. Með þessum hætti fer fjöldi nemenda í gegnum háskólakerfið,“ segir Rún- ar, en bætir við að þessir kennslu- hættir, sem tíðkist innan margra deilda, komi tvímælalaust niður á gæðum námsins. Gallinn er sá að þegar verið er að úthluta fé er ein- göngu horft til þess hve margir skrá sig í próf og ljúka námsgráðum, en gæði námsins – hvað einstakling- urinn hefur lært, er ekki metið, segir Rúnar. „Samhliða þessu verður mikið brottfall nemenda úr námi, sem er ein mynd ófullnægjandi kennsluhátta og kennsluumhverfis, í framhalds- og háskólum. Inn í þetta spilar einnig að helgun nemenda í námi er ófullnægj- andi hér á landi en hátt hlufall nem- enda stundar t.d. vinnu með námi,“ segir Rúnar og ítrekar að háskóla- kerfið sé í raun rekið undir þolmörk- um. thorunn@mbl.is Verri kennslu- hættir  Háskólakerfið á krossgötum Rúnar Vilhjálmsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.