Morgunblaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2013 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskól- anna, verður haldin í fjórða sinn nk. sunnudag í Eldborgarsal Hörpu milli kl. 11:30 og 18. „Á hátíðinni verða flutt 24 tónlistaratriði frá 20 tónlistarskólum af öllu landinu, en gera má ráð fyrir að um 160 þátt- takendur á aldrinum 9-30 ára komi fram,“ segir Össur Geirsson, skóla- stjóri Skólahljómsveitar Kópavogs og einn skipuleggjenda í undirbún- ingsnefnd lokatónleika Nótunnar. Fyrri tónleikar sunnudagsins hefjast kl. 11:30 en þá verða flutt þrettán tónlistaratriði nemenda sem eru í grunn- eða miðnámi, en á seinni tónleikunum kl. 14 verða flutt ellefu atriði nemenda sem eru í mið- og framhaldsnámi. Lokaathöfn Nót- unnar fer síðan fram kl. 16:30 þar sem níu framúrskarandi atriði fá verðlaunagrip Nótunnar 2013 auk þess sem besta atriði hátíðarinnar fær afhentan farandgrip Nótunnar. Öll verðlaunaatriðin verða flutt aft- ur á lokatónleikunum. Að sögn Össurar verða veitt verð- laun fyrir bestan flutning einleiks- atriða, bestan samleik eða samsöng og loks fyrir frumlegt eða frum- samið efni í grunn-, mið- og framhaldsnámi. „Atriði í viður- kenningarflokknum frum- samið/frumlegt verða að tengjast íslenskum tónlistar- og menningar- arfi að þessu sinni og hafa tengingu við Ísmúsvefinn sem opnaður var sl. sumar.“ Í valnefnd þetta árið sitja Arna Kristín Einarsdóttir, tónleikastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Högni Egilsson tónlistarmaður og Peter Máté píanóleikari, en kynnir á loka- tónleikunum er Felix Bergsson. „Að Nótunni standa Félag tónlistarskólakennara, Félag ís- lenskra hljómlistarmanna og Sam- tök tónlistarskólastjóra. Þetta er þríþætt hátíð í þeim skilningi að fyrst er hún haldin innan veggja skólanna sjálfra sem velja fulltrúa sína á svæðistónleikunum sem haldnir eru á fjórum stöðum á land- inu. Þar velur valnefnd síðan þau at- riði sem fá að troða upp í Hörpu,“ segir Össur og hvetur alla til að leggja leið sína í Hörpu og heyra þar flott tónlistaratriði frá öllu landinu, en aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Aðspurður segir hann um 15 þúsund nemendur stunda nám í tónlistarskólum landsins, en gera megi ráð fyrir að um 500 nemendur hafi tekið þátt í svæðistónleikum Nótunnar. „Hátíðin veitir þannig þverskurð af því besta sem tónlistar- skólar landsins eru að gera, sem er mjög fjölbreytt,“ segir Össur og tek- ur fram að þátttaka í Nótunni veiti nemendum ómetanlega reynslu. 160 nemendur koma fram á Nótunni  Uppskeruhátíð tónlistarskólanna í Hörpu nk. sunnudag Ljósmynd/Magnus H. Johannsson Fjölbreytni Nemendur úr Skólahljómsveit Kópavogs leika á klarínett, en tónlistaratriðin á Nótunni eru eins fjölbreytt og þau eru mörg. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fim 9/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 16/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Mið 24/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 27/4 kl. 19:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Sun 28/4 kl. 13:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 3/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Lau 1/6 kl. 13:00 Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fim 11/4 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00 Fös 12/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Þri 30/4 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Fös 3/5 kl. 20:00 Lau 27/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí. Núna! (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 frums Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Lau 25/5 kl. 20:00 Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Sun 5/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Fim 16/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fös 17/5 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Lau 18/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 frums Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00 Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Ormstunga – síðustu sýningar Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 18/4 kl. 19:30 Fors. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 19/4 kl. 19:30 Fors. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Sun 28/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Kvennafræðarinn (Kassinn) Fim 18/4 kl. 19:30 Frumsýning Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas. Síðasta sýning 7.apríl Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 14/4 kl. 19:30 Síð.s. Ný aukasýning 14.apríl! Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Fös 12/4 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30 Lokas. Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 13/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 13:30 Lau 13/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 15:00 Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 13/4 kl. 13:30 Frums. Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 13/4 kl. 17:00 Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta sýn. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.