Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 44
44 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2013
AKUREYRARKIRKJA | Ungleiðtoga-
messa kl. 11. Ungt fólk flytur hugleið-
ingu, les ritningarlestra og leiðir
bænagjörð. Súpa seld til fjáröflunar
fyrir Taize-ferð æskulýðsfélagsins,
frítt fyrir 12 ára og yngri. Aðalsafn-
aðarfundur á eftir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón hafa guð-
fræðinemarnir Diana, Fritz og sr. Þór.
Veitingar.
ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
þjónar ásamt Höllu Elínu Bald-
ursdóttur djáknanema og Viðari Stef-
ánssyni guðfræðinema. Organisti
Magnús Ragnarsson. Guðsþjónusta
á Skjóli kl. 13. Sr. Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Organisti Magnús Ragnarsson.
ÁSTJARNARKIRKJA | Guðsþjón-
usta kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur
undir stjórn Helgu Þórdísar Guð-
mundsdóttur. Prestur er sr. Kjartan
Jónsson. Sunnudagaskóli á sama
tíma undir stjórn Hólmfríðar og Bryn-
dísar. Meðhjálpari er Sigurður Þór-
isson. Hressing. Aðalsafnaðarfundur
kl. 12.30.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudaga-
skóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Um-
sjón hafa Fjóla Guðnadóttir og Finnur
Sigurjón Sveinbjarnarson.
BORGARNESKIRKJA | Messa kl.
14. Organisti Steinunn Árnadóttir og
prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. Veit-
ingar og samvera með eldri borgurum
í safnaðarheimili á eftir.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju
syngur, organisti er Örn Magnússon.
Sunnudagaskóli í umsjá Þóreyjar
Jónsdóttur djákna. Kaffi og djús.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl.
11. Foreldrar hvattir til þátttöku. Guð-
þjónusta er kl. 14. Kór Bústaðakirkju
syngur, stjórnandi er kantor Jónas
Þórir og prestur Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Magnús B. Björnsson. Organisti Sól-
veig Sigríður Einarsdóttir og kór Digra-
neskirkju. Veitingar. Sjá digra-
neskirkja.is.
DÓMKIRKJAN | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Leifur Ragnar Jóns-
son, sóknarprestur á Patreksfirði,
prédikar en fyrir altari þjóna sr. Karl V.
Matthíasson og sr. Sveinn Val-
geirsson en báðir eru fyrrverandi
sóknarprestar á Tálknafirði. Kór Bíldu-
dals- og Tálknafjarðarkirkju syngur
undir stjórn Marion Worthmann sem
einnig leikur á orgelið. Kaffi.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjón-
usta og sunnudagaskóli kl. 11. Prest-
ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Kór Fella- og Hólakirkju leiðir
safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar
Einarsdóttur organista. Sunnudaga-
skóli í umsjá Hreins Pálssonar og Pét-
urs Ragnhildarsonar. Kirkjuvörður og
meðhjálpari Jóhanna Freyja Björns-
dóttir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnu-
dagskólinn kl. 11.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Hressing í lokin.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Ferming-
arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir söng
undir stjórn Gunnars Gunnarssonar
organista.
GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl.
10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Þór Árna-
son prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Lenu Rós Matthíasdóttur.
Kór kirkjunnar syngur, organisti er Há-
kon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðar-
dóttir, undirleikari er Stefán Birkis-
son.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður
kl. 10 og bænastund kl. 10.15.
Barnastarf kl. 11, umsjón hafa Helga
og Ingunn Huld. Samskot til Unicef
barnahjálpar. Messuhópur þjónar.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur og org-
anisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur
sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi.
Hversdagsmessa með Þorvaldi Hall-
dórssyni á fimmtudag kl. 18.10.
GRUND dvalar- og hjúkr-
unarheimili | Guðsþjónusta kl. 14 í
hátíðarsal. Prestur sr. Auður Inga Ein-
arsdóttir. Grundarkórinn leiðir söng
undir stjórn Kristínar Waage org-
anista.
GUÐRÍÐARKIRKJA | Ferming-
armessa kl. 11. Prestar sr. Sigríður
Guðmarsdóttir og sr. Bryndís Valbjarn-
ardóttir, organisti Hrönn Helgadóttir,
kór Guðríðarkirkju syngur. Þjónar við
útdeilingu María Rut Baldursdóttir
guðfræðinemi og Kristín Kristjáns-
dóttir djáknanemi, meðhjálpari Stella
Arnþórsdóttir og kirkjuvörður Lovísa
Guðmundsdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa
og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt
upphaf. Umsjón barnastarfs Nína
Björg Vilhelmsdóttir djákni, henni til
aðstoðar er Margrét Heba sem er ný-
útskrifuð úr Farskóla þjóðkirkjunnar.
Þóra Björnsdóttir er forsöngvari, org-
anisti Douglas Brouchie, prestur er
sr. Þórhildur Ólafs. Veitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og
barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og hópi
messuþjóna. Drengjakór Reykjavíkur í
Hallgrímskirkju syngur undir stjórn
Friðriks S. Kristinssonar. Organisti er
Hörður Áskelsson. Umsjón barna-
starfs Inga Harðardóttir.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11.
Barnastarf í umsjá Arnars og Sól-
veigar Ástu. Félagar úr Kammerkór
Háteigskirkju syngja, Organisti Kári
Allansson. Prestur sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Aðalsafnaðarfundur.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Ferm-
ingarmessa kl. 10.30 og 13.30.
Prestar sr. Sigfús Kristjánsson og
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Org-
anisti Jón Ólafur Sigurðsson, félagar
úr kór Hjallakirkju syngja og leiða
safnaðarsöng. Sunnudagaskóli kl.
13. Sjá hjallakirkja.is
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía
| Samhjálparsamkoma og skírn kl.
11. Karl V. Matthíasson prédikar.
Kaffi. Samkoma á ensku hjá Alþjóða-
kirkjunni kl. 14. Samkoma kl. 18. Lof-
gjörð og prédikun.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam-
koma og barnastarf kl. 13.30. Lof-
gjörð, fyrirbænir og predikun. Kaffi.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl.
11 og laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa
kl. 11. Virka daga er messa kl. 9.
Barnamessa föstudaga kl. 18. Laug-
ard. kl. 18 á pólsku.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa
kl. 10.30 og virka daga kl. 17.30
(nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði |
Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa
kl. 14.
Dómkirkja Krists konungs,
Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13
á pólsku og á ensku kl. 18. Virka
daga er messa kl. 18. Mánud., miðvi-
kud. og föstudaga er messa kl. 8.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. |
Messa kl. 11, virka daga kl. 18.30.
Laugardaga er messa á ensku kl.
18.30.
Kapellan Höfn | Messa annan og
síðasta sunnudag í mánuði, kl. 12.
Corpus Christi kapellan Egils-
stöðum | Messa kl. 17.
Kapella Karmelsystra af HHJ, Ak-
ureyri | Mánud. og fimmtud. kl. 6.50.
Akranes | Messa kl. 18 á pólsku.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Vestmannaeyjar | Messa kl. 18 á
pólsku.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11. Sameig-
inlegt upphaf. Kór Kópavogskirkju
syngur undir stjórn Lenku Mátéova,
kantors kirkjunnar. Umsjón með
sunnudagaskóla hefur Sólveig Anna
Aradóttir.
KVENNAKIRKJAN | Messa í Frið-
rikskapellu kl. 20. Sveinbjörg Páls-
dóttir guðfræðingur prédikar. Anna
Sigríður Helgadóttir syngur einsöng.
Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við
undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.
Kaffi.
LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Prestur Guð-
björg Jóhannesdóttir, orgel Jón Stef-
ánsson. Krúttakór, yngri og eldri
hópur undir stjórn Hildigunnar Ein-
arsdóttur og Bjargar Þórsdóttur
syngja. Barnastarfið verður í kirkj-
unni, Kristín og Einar verða þar með.
Graduale Futuri selur kökur en kórinn
er á leið til Noregs að syngja þar á
kóramóti. Aðalsafnaðarfundur á eftir.
LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjón-
usta og sunnudagaskóli kl. 11. Sig-
urbjörn Þorkelsson þjónar ásamt hópi
sjálfboðaliða, Lögreglukórinn syngur
við stjórn Tómasar Guðna Eggerts-
sonar. Kaffi. Guðsþjónusta í sal
Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu
kl. 13. Guðrún K. Þórsdóttir þjónar
ásamt Sigurbirni Þorkelssyni, Garðari
Andra Sigurðssyni sem leikur á píanó
og hópi sjálfboðaliða.
LÁGAFELLSKIRKJA | Ferming-
arguðsþjónusta kl. 10.30. Sjá laga-
fellskirkja.is
NESKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða
safnaðarsöng, organisti er Stein-
grímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus
Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Umsjón með barnastarfi hafa Andrea,
Katrín og Ari. Kaffi.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Guðs-
þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Stefáns Helga Krist-
inssonar organista. Meðhjálpari Pét-
ur Rúðrik Guðmundsson. Aðalfundur
að lokinni guðsþjónustu.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Ferming-
armessa kl. 14. Sr. Pétur Þor-
steinsson sér um ferminguna, með-
hjálpari er Petra Jónsdóttir. Kór
safnaðarins leiðir sönginn undir
stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Barnastarf á sama tíma.
SALT kristið samfélag | Samkoma
kl. 17 í safnaðarheimili Grens-
áskirkju. Ræðumaður er sr. Kjartan
Jónsson.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólaf-
ur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór
Seljakirkju leiðir söng, organisti er
Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Helgi-
stund kl. 12.30 í dag, laugardag, í Al-
bertsbúð á fjölskyldudegi í Gróttu.
Sóknarprestur og organisti kirkjunnar
þjóna. Guðsþjónusta og sunnudaga-
skóli á sunnudag kl. 11. Íbúar á Aust-
urströnd, Skólabraut, Kirkjubraut og í
Bakkavör taka þátt. Sr. Bjarni Þór
Bjarnason og Friðrik Vignir Stef-
ánsson þjóna. Ragnheiður Sara
Grímsdóttir leiðir söng. Sýning á
myndum Bjargar Ísaksdóttur verður
opnuð. Kaffi. Fermingarmessa kl.
13.30.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Birgir Thomsen.
Ester Ólafsdóttir organisti leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Meðhjálparar
eru: Eyþór K. Jóhannsson og Erla
Thomsen.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Friðrik J.
Hjartar prédikar og þjónar. Kór Vídal-
ínskirkju syngur, organisti Jóhann
Baldvinsson. Leiðtogar sunnudaga-
skólans fræða börnin. Veitingar. Aðal-
fundur safnaðarins á eftir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði |
Guðsþjónusta með djassívafi kl. 11.
Kór Víðistaðasóknar syngur með Tríói
Árna Heiðars Karlssonar. Prestur sr.
Kristín Þórunn Tómasdóttir.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Helgistund
kl. 14. Vox Felix syngur undir stjórn
Arnórs Vilbergssonar.
Orð dagsins:
Ég er góði hirðirinn.
(Jóh. 10)
Kirkjan á Skálmarnesmúla.
Bílar
Fjölskylduferðabíll
FORD LMC dísel, árg. 5/2009, ek. 20
þ. km. 6 farþ., reiðhjólagrind, markísa
o.fl. Verð 9 millj. staðgr. (ásett 10,4),
ath. skipti á bíl eða íbúð.
Til sýnis á Akranesi næstu daga.
Uppl. í síma 896 1422 eða
kristjansg@internet.is
Nýr Jeep Grand Cherokee
Overland CRD diesel
Með öllu sem hugsast getur og
nokkrum hlutum sem þú hefur ekki
ímyndunarafl í.
Sambærilegir jeppar kosta 16 til 17
milljónir. Þessi kostar 12.900 þús.
.
. www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Gisting
Hjólbarðar
Blacklion sumardekk
175/65 R 14 kr. 10.800
195/65 R 15 kr. 14.900
205/55 R 16 kr. 16.800
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi, s. 5444 333.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Gisting Akureyri
Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm
einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að-
staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að
hafa hund í Skógarhlíð. Er með fleiri
orlofshús við Akureyri og öll með
heitum potti.
orlofshus.is Leó 897 5300
Vespur
50cc Jonway city runner
Er að selja 50cc Jonway city runner
vespu, 2008 árgerð, keyrð 5700 km
og í flottu standi. Ásett verð: 100 þús.
Fleiri upplýsingar í síma: 861 3036.
Hjólhýsi
Knaus 2000
Til sölu Knaus hjólhýsi með fortjaldi
og ýmsum búnaði.
Uppl. í síma 865 9426.
Smáauglýsingar
Hvataferðir, fyrirtækjahittingur,
óvissuferðir, ættarmót
Frábær aðstaða fyrir hópa. Líka
fjölskyldur. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið. Sími: 486 1500.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
MERCEDES BENZ A160 TIL SÖLU
Sjálfskiptur. Ekinn 108 þús. Skráður í
sept 2000. Seinasta skoðun án
athugasemda, ný yfirfarinn og
smurður. Mjög flott eintak
Verð 680.000.
Upplýsingar í síma 840 1745.
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík sem hér segir:
FlugvélinTF-LAG, Cessna 172M nr. 330 þingl. eig. Lágflug ehf.,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 18. apríl 2013 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. apríl 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Reykjavegur 54, 208-4305, Mosfellsbæ, þingl. eig. Eyjólfur Óli
Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 18. apríl
2013 kl. 11:00.
Stóra-Skál 1, 229-9866, Kjósarhreppi, þingl. eig. Sigrún Bjarnadóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 18. apríl 2013 kl.
14:00.
Þrastarhöfði 41, 229-4894, Mosfellsbæ, þingl. eig. HH invest ehf.,
gerðarbeiðendur Mosfellsbær og Vátryggingafélag Íslands hf.,
fimmtudaginn 18. apríl 2013 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. apríl 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Laugarnesvegur 106, 201-5974, Reykjavík, þingl. eig. Alma Rut Lindu-
dóttir, gerðarbeiðendur Laugarnesvegur 106-110, húsfélag og Vá-
tryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 17. apríl 2013 kl. 13:30.
Lindargata 31, 226-4096, Reykjavík, þingl. eig. Jón Ragnar Birkis
Dellner, gerðarbeiðendur Húsfélagið 101 Skuggahverfi-1, Orkuveita
Reykjavíkur, Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
miðvikudaginn 17. apríl 2013 kl. 14:00.
Mánagata 4, 201-1121, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerð-
arbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur og Reykjavíkurborg, miðvikudag-
inn 17. apríl 2013 kl. 14:30.
Mosarimi 12, 222-0373, Reykjavík, þingl. eig. Barði Kristjánsson og
Matthildur Björk Gestsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Íslandsbanki hf. ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 17. apríl
2013 kl. 10:00.
Næfurás 10, 204-6211, Reykjavík, þingl. eig. Páll Gíslason og Sigrún
Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
17. apríl 2013 kl. 10:30.
Skógarás 13, 204-6604, Reykjavík, þingl. eig. Hilda Karen Garðars-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 17. apríl 2013 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. apríl 2013.
fasteignir
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur
laga ryð á þöku,
hreinsa veggjakrot
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com