Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 51
DÆGRADVÖL 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2013 Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Rafg.hleðslutæki 4amp 5.495 6amp 6.495 15amp 16.895 Strákústur 30 cm 999 40 cm 1.599 Bílþvottakústur lengjanlegur 1,8 mtr 2.999 Hjólkoppar 13” 1.395 1.495 1.595 14” 15” 5 mtr kapall 6.995 Ljósabretti Bensínbrúsi 5 ltr 999 10 ltr 1.599 20 ltr 2.399 Sonax vörur í úrvali Ruslapokar sterkir 10 stk 399 50 stk 1.899 Tesa pökkunarlímband 299 Reiðhjólafesting fyrir 2 hjól 4.785 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 6 3 4 2 7 1 9 2 6 4 1 1 2 8 3 9 2 7 7 4 3 6 6 8 4 5 9 4 8 5 1 5 3 9 9 6 3 5 9 8 4 1 8 7 3 8 4 7 1 7 5 8 1 1 4 9 8 2 9 6 3 9 4 1 3 5 4 8 2 2 6 4 8 1 9 2 5 3 7 1 8 9 6 4 7 4 6 9 3 5 2 1 8 9 8 1 6 2 4 7 5 3 8 7 5 2 9 3 6 4 1 3 1 9 4 8 6 5 2 7 6 2 4 1 5 7 3 8 9 4 3 2 8 6 9 1 7 5 1 9 7 5 4 2 8 3 6 5 6 8 3 7 1 4 9 2 2 4 7 5 3 8 1 6 9 3 6 1 9 7 2 4 8 5 5 9 8 4 1 6 2 3 7 1 7 6 8 4 9 5 2 3 4 3 5 1 2 7 8 9 6 9 8 2 3 6 5 7 1 4 7 1 4 2 9 3 6 5 8 8 2 3 6 5 4 9 7 1 6 5 9 7 8 1 3 4 2 5 4 6 1 7 8 2 9 3 1 8 3 5 2 9 4 6 7 2 7 9 3 4 6 1 5 8 3 5 1 6 9 2 7 8 4 8 6 7 4 3 1 5 2 9 9 2 4 7 8 5 6 3 1 6 9 5 8 1 4 3 7 2 7 1 8 2 5 3 9 4 6 4 3 2 9 6 7 8 1 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 kústum, 4 tré, 7 blítt, 8 lélegrar skepnu, 9 traust, 11 skordýr, 13 úrgangur, 14 skerandi hljóð, 15 úrþvætti, 17 streita, 20 kona, 22 skolli, 23 bítur, 24 ílátið, 24 ákvarða. Lóðrétt | 1 sjávardýrum, 2 kurteisu, 3 södd, 4 ódrukkinn, 5 hnífar, 6 rödd, 10 verkfæri, 12 auðug, 13 ósoðin, 15 hyggin, 16 erfingjar, 18 skrökvar, 19 grúinn, 20 ró, 21 þyngdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 afslöppun, 8 fornt, 9 niðið, 10 ann, 11 akkur, 13 arðan, 15 úthaf, 18 áfátt, 21 úlf, 22 nafns, 23 aftan, 24 hag- nýting. Lóðrétt: 2 fersk, 3 litar, 4 pinna, 5 urð- að, 6 efla, 7 áðan, 12 uxa, 14 rif, 15 úfna, 16 hafna, 17 fúsan, 18 áfast, 19 ástin, 20 tonn. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. g3 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bf4 Rfd7 11. Bg2 g5 12. Re3 gxf4 13. Rxf5 O-O-O 14. Dc2 Rc5 15. O-O fxg3 16. hxg3 a5 17. Hab1 Re6 18. De4 h5 19. Hfc1 Bc5 20. b4 axb4 21. Ra2 h4 22. Rxh4 Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu. Georgíska skákkonan Sopiko Guram- ishvili (2414) hafði svart gegn kollega sínum í stétt alþjóðlegra meistara, Hjörvari Steini Grétarssyni (2509). 22… Bxf2+! 23. Kxf2 Hd4 24. Dxd4 hvítur hefði einnig haft tapað tafl eftir aðra leiki. Framhaldið varð eftirfarandi: 24…Rxd4 25. Bh3+ Kb8 26. Rxb4 Ka7 27. a5 Rg6 28. a6 De5 29. Bf1 Rxh4 30. gxh4 Df4+ 31. Ke1 Dg3+ 32. Kd1 Df2 33. Kd2 Rf3+ 34. Kc2 Rd4+ 35. Kd2 Df4+ 36. Kc3 Rb5+ 37. Kb3 Hxh4 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Danmarks Formbyggingu Fráhrinding Fæðingardags Geimfari Grænkandi Hallanda Indigolit Leiksopp Mansöngva Maskínuna Málsgrein Skugggtúlkum Sportgerð Ummynduð Óstarfhæfir G T I L O G I D N I M K D J H Y H M M L U L X N K W W A A H A D P F M I U L H V B B U J N I A U N U M E N J K L F E A V O S H O H G M A N N A R L U I O T A Ö O J F V T A S G N B I Ú M F M R N N P V N W N R O C U D F T M M R G M V U M E K H K K G W V Æ G Y G V Á M B K N P P O S K I E L H G N A H P H M Y C Í J J R E P E Q F G D Z B R D R Á G S K E X W R S J R U U O G L P N I L G G S Z K W F B A K Ð V O E T F V N S I A A C H A H T S H A L L A N D A D G N Q M P C Y S J O T O N Q W H X B I R G M U E Z Ó K T G E I M F A R I M N E U Z I H R F Æ Ð I N G A R D A G S G I B M T E L Z Ð R E G T R O P S K F A N I Z F Y G U P A I D N A K N Æ R G K V R R Harðir samningamenn. Norður ♠865 ♥D32 ♦ÁKDG ♣ÁK6 Vestur Austur ♠KD7 ♠G10943 ♥G ♥10985 ♦5432 ♦86 ♣G8742 ♣103 Suður ♠Á2 ♥ÁK764 ♦1097 ♣D95 Suður spilar 6G. Bridsspilarar eru harðir samn- ingamenn og ekki alltaf sanngjarnir. Vörnin hafði misfarist illilega og fé- lagarnir tveir voru ekki á eitt sáttir: „Við skulum mætast á miðri leið, makker,“ sagði austur. „Þú viðurkennir að hafa klúðrað vörninni og ég við- urkenni líka að þú hafir klúðrað vörn- inni.“ Vestur kom út með ♠K gegn grands- lemmunni og austur kallaði með þrist- inum (lág köll). Sagnhafi dúkkaði. Him- inglaður yfir vel heppnuðu útspili hélt vestur áfram á sömu braut og spilaði ♠D í öðrum slag. Það var dýrt spil, því nú var austur einn um að valda spað- ann. Sagnhafi tók slagina í láglitunum og þvingaði austur í hálitunum. Vörn vesturs var vissulega klaufaleg. Hann mátti spila litlum spaða, eða bara einhverju öðru spili en ♠D. Hins vegar er austur ekki alsaklaus, því auðvitað gat hann létt makker lífið með því að setja ♠G undir kónginn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Sjálfboðaliðavinna“ og „sjálfboðaliðsvinna“ eru óþarflega bólgin orð. Þótt sjálf- boðaliði sé gott og gilt er líka til orðið sjálfboði: maður sem býður sig fram sjálfur. Sjálfboðavinna er því sjálfboðin. Málið 13. apríl 1203 Guðmundur Arason, hinn góði, var vígður Hólabiskup. Hann var þá 43 ára og gegndi embættinu í 34 ár. 13. apríl 1844 Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísa- firði. Hann hlaut 50 atkvæði af 52. Alþingi kom saman 1. júlí 1845 og var Jón yngstur þing- manna, 34 ára. Hann sat á þingi til 1879 og var oft þingforseti. 13. apríl 1972 Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari lést, 86 ára. „Eng- inn listmálari okkar hefur markað eins eftirminnileg spor með verkum sínum,“ sagði Morgunblaðið. „Hann hefur stækkað lítið land.“ 13. apríl 1998 Allir þrír bankastjórar Landsbankans sögðu af sér í kjölfar umræðna um kostnað við laxveið- ar og fleira. 13. apríl 1999 Undirritaðir voru samningar við Norðmenn og Rússa um lausn Smugudeilunnar, sem hafði staðið í nær sex ár. Íslendingar fengu að veiða 8.900 lestir af þorski í lögsögu þessara ríkja í Barentshafi í skiptum fyrir takmarkaðar afla- heimildir í íslenskri lögsögu. 13. apríl 2001 Guðmundur Eyjólfsson lauk skíðagöngu sinni frá Hornvík á Vestfjörðum, yfir miðhálend- ið og til Vopnafjarðar á Aust- fjörðum. Hann fór þessa 600 kílómetra leið á fjórum vikum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Ísland, sækjum það heim Hver man ekki eftir „Ísland, sækjum það heim“? Ég veit ekki betur en að við höfum ætlað að lifa á ferðamönnum og eytt fleiri millj. í markaðssetningu. Þess vegna finnst mér það óvirðing að tala um átroðning ferða- manna. Finnið eitthvert annað orð yfir áhuga ferðamanna á fallegum svæðum. Svo mætti Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is fylgjast betur með í hvað styrkir til þeirra sem reka þessa vinsælu staði fara; vonandi ekki bara uppbyggingu á veitingaaðstöðu, t.d. eins og á Geysi, þar er mikill uppgangur í veit- ingasölu og bílastæðum, bygging snyrtiað- stöðu tekur hins vegar óskiljanlega langan tíma og eins er öll aðstaða í kringum hvera- svæðið til skammar. Íslendingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.