Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2013 „Mín ljóð eru minn innri maður en engin uppgerðarpóesí,“ skrifaði Páll Ólafsson um kveðskap sinn. Hann tókst á við lífið með kvæðum sínum, en lengst glímdi hann við ástina. Sett í tímaröð verða ljóð hans að lífsdagbók og lífssögu. Þórarinn Hjartarson bregður sér í líki Páls og flytur ljóðsögu hans í Ketilhúsinu Akureyri á morgun kl. 16. Þórarinn les allmörg ljóð Páls, og syngur heil 23 við lög sem flest eru nýleg. Svolítil frásögn er á milli ljóða sem gerir þetta að samhang- andi sögu, sögunni hugnæmu um Pál og Ragnhildi Björnsdóttur sem var seinni kona skáldsins. Á um fjörutíu ára tímabili orti Páll mörg hundruð ástarljóð til Ragnhildar. Dagskrá Þórarins var sýnd á Land- námssetrinu í Borgarnesi við góðan orðstír fyrr á þessu ári. Trúbador Þórarinn Hjartarson. Dagskrá um Pál Ólafsson skáld „Með þessari sýningu langaði okkur að leggja okkar lóð á vogarskálarnar til styrktar Hollvinum Grensáss,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, verslunarstjóri Bókabúðar Máls og menningar, en í gær var opnuð sýning með end- urprentunum af vatnslitamyndum Eddu Heiðrúnar Backman úr bókunum Vaknaðu, Sölvi og Ása og Erla. Bækurnar tvær komu út fyrir síðustu jól og fjalla báð- ar um vináttuna, en Þórarinn Eldjárn ljóðskreytti mynd- ir Eddu Heiðrúnar. Allur ágóði af sölu bókanna rennur til Hollvina Grensásdeildar. Að sögn Kristjáns stendur sýningin, sem er á þriðju hæð bókabúðarinnar, út apríl og verður hægt að kaupa bæði bækurnar og stakar end- urprentanir á staðnum. Þess má geta að um er að ræða fjórar endurprentanir úr hvorri bók sem gefnar eru út í takmörkuðu upplagi. Morgunblaðið/Rósa Braga Upplestur Þórarinn Eldjárn las upp úr bókunum tveimur fyrir leikskólabörn frá Barnaheimilinu Ósi. Vináttan í for- grunni á sýningu Morgunblaðið/Rósa Braga Fegurð Leikskólabörnin virtu fallegar vatnslitamyndir Eddu Heiðrúnar Backman vandlega fyrir sér. Hörku spennumynd -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Páskamyndin 2013 Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd í 2D og 3D ÍSL TAL FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! EIN FLOTTASTA SPENNUMYND ÁRSINS! Stór og yfirdrifinn teiknimyndahasar af betri gerðinni. T.V. - Bíóvefurinn  Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU - T.K. kvikmyndir.is VJV Svarthöfði LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 12 L L 12 12 OBLIVION Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:30 G.I. JOE 2: RETALIATION 3D Sýnd kl. 1:50 - 5:50 - 8 - 10:15 THE CROODS 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 - 4 - 6 THE CROODS 2D Sýnd kl. 2 - 4 I GIVE IT A YEAR Sýnd kl. 8 SNITCH Sýnd kl. 10:10 Stórmyndin sem tekin var upp á Íslandi aðið gefur út gt sérblað um slandsmótið sí-deild karla í knattspyrnu 3. maí. rið verður um víðan völl og fróðlegar plýsingar um ðin sem leika umarið 2013. Morgunbl glæsile Í Pep Fa up li s ÍSLANDSMÓTIÐ PEPSÍ-DEILD KARLA Í KNATTSPYRNU 2013 –– Meira fyrir lesendur PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 29. apríl. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir kata@mbl.is Sími: 569-1105 SÉRBLAÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - V.J.V., SVARTHÖFÐI - T.K., KVIKMYNDIR.IS STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI! OBLIVION KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5.20 - 8 - 10.40 12 OBLIVION LÚXUS KL. 1 - 5.20 - 8 - 10.40 12 G.I JOE RETALIATION 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ADMISSION KL. 8 - 10.20 L I GIVE IT AYEAR KL. 10.30 12 THE CROODS 3D/2D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.10 - 5.45 SAFE HAVEN KL. 8 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 L OBLIVION KL. 5.45 - 8 - 10.15 12 GI JOE KL. 8 - 10.15 16 ADMISSION KL. 5.45 L THE CROODS 3D KL. 4 (TILB) / FLÓTTINN FRÁ..3D KL. 4 (TILB) - H.S.S., MBL OBLIVION KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6 - 9 12 KAPRINGEN KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.45 - 8 - 10.15 12 ADMISSION KL. 5.30 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.45 L THE CROODS 3D ÍSL.TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 8 - 10.30 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.